Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNf 1985 35 r smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar Skerpingar Skerpi handsláttuvélar. hnífa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun, smækkun, frágangur ritgeröa. Otboös- og verklýsingar. Ljosfell, Skipholti 31, S. 27210. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 14.—17. júní: 1. Barðaströnd — Látrabjarg — Breiöavfk. Gist á Bæ i Króksfiröi eina nótt og tvær í Breiöuvík. Skoöunarferöir á Látrabjarg, Rauöasand og Baröaströnd. Verö fyrir félagsmenn kr. 3.100 og utanfélags kr. 3.400. 2. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist í Skagfjörösskála. 3. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Pantiö timanlega i feröirnar og leitiö upplýsinga á skritstofu Feröafélagsins. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir Ferðafélagsins: 15. júnf, kl. 13. - Viöey - Verí kr. 100. Fararstjóri: Lýöur Björnsson. Brottför frá Sundahöfn. 16. júní, kl. 10. Selvog'sgatan - Herdisarvík - gömul gönguleið. Fararstjóri: Siguröur Kristjáns- son. Verö kr. 400. 16. júni, kl. 13. Eldborgin - Geitahlíð • Herdísarvík. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. Verö kr. 400. 17. júnf, kl 13. Selatangar - Grindavfk. Selatangar eru gömul verstöö milli Grindavíkur og Krísuvíkur. Allmiklar verbúöarústir eru þar. Þarna er stórbrotiö umhverfi og ma einkum nefna Katlahraun vestan viö Tangana. Fararstjóri: Hjálmar Guömunds- son. Verö kr. 400. Miövikudag 19. júnf er kvöldferö kl. 20. Ekiö aö Skeggjastööum í Mos- fellssveit, gengiö þaðan aö Hrafnhólum og áfram í Þverárdal. Verö kr. 250. Brottför i allar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni, austan megin (i Viöey frá Sundahöfn). Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. ÚTIVISTARFEROIR Helgarferðir 14.-17. júní Brottför í kvöld kl. 20.00. 1. Núpstaöarskógar Ganga aö Grænalóni og viöar. Tjöld. 2. Skaftafell - Örafi 3. Skaftafell - örælajökull 4. Þöramörk Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu Lækjargötu 6a og í síma 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur9. júní Kl. 8 Þóramörk, einadagsferö. Verö 650 kr. Muniö sumardvöl í Bésum f Þórsmörk. Gistiaöstaöa eins og best gerist. Miövikudagsferöir hefjast 26. júní. Sumarleyfisferðir: Látrabjarg 4 dagar 14.—17. júní. Sigling um Breiöafjörö. 2 heilir dagar viö Látrabjarg, Rauðasand og viöar. Svefnpokagisting. Þórsmörk — Landmsnnalaugar 5 dagar 26.—30. júnL Góö æfing fyrir sumariö. Bakpokaferö. Gist i tjöldum eöa húsum. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjá- umst. Útivist. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér meö skoraö á þá, sem eiga ógreidd iögjöld til Lifeyrissjóös sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki veriö gerö skil á öllum vangoldnum iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboössölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuld- arinnar. Reykjavík, 30. maí 1985, f.h. Lífeyrissjóös sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Hvolshreppingamótiö sem átti aö vera þann 15. júní á Hvolsvelli fellur niöur. Undirbúningsnefndin. tilboö — útboö Útboð á flutningum Fyrir hönd Kaupfélags Borgfiröinga í Borgar- nesi óskar VST hf. eftir tilboöum í flutninga á sláturfé aö sláturhúsi KB í Borgarnesi í haust. Flytja skal 60-70 þúsund fjár á sex vikna tíma- bili. Útboðsgögn veröa afhent hjá VST hf. Armúla 4 í Reykjavík og Berugötu 12 í Borgar- nesi frá og meö 10. júní. Tilboð veröa opnuö mánudaginn 24. júní 1985 kl. 13.30 hjá VST hf. Berugötu 12 í Borgarnesi. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Útboð Tilboð óskast í aö steypa upp og gera tilbúið undir tréverk bankahús á Stokkseyri. Húsiö veröur ein hæö, án kjallara, 202 fermetrar, 754 rúmmetrar. Útboösgögn veröa afhent hjá Skipulagsdeild Landsbankans, Álfabakka 10, annarri hæö, Reykjavík, gegn skilatryggingu aö upphæö kr. 6000.- Tilboö veröa opnuð á sama staö, þriöjudaginn 2. júlí, kl. 11.00.- Landsbanki íslands. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! t - SuÓurnes: 54 nemendur brautskráð- ir frá fjöl- brautaskólanum Keflavík, U.jéaL SÍÐASnTLIÐINN Uugardag lauk níunda starfsári Fjölbrautaskóla Suóur- nesja meó brautskráningarathöfn í Útskálakirkju Garði. Alls hlutu 54 nem- endur brautskráningarskírteini. Athöfninni stýrði nýsettur skólameistari, Hjálmar Árnason, í veikindaforföllum Ingólfs Hall- dórssonar sem gegnt hefur starfi skólameistara í vetur. í ræðu Hjálmars kom m.a. fram að nem- endur hafa aldrei verið fleiri við skólann en í vetur eða á ellefta hundrað talsins. Ræðst það eink- um af tvennu, annars vegar svo- nefndu starfsnámi, endurmennt- unarnámskeiðum fyrir fólk úr at- vinnulifinu og hins vegar veru- legri aukningu í öldungadeild. Nemendur við skólann skiptust þannig eftir sviðum: 1 dagskóla 540, í öldungadeild 224, í meistara- námi 14, í starfsnámi 180 og í námsflokkum 80. Þá stundaði 21 nemandi nám á námskeiði fyrir leiðsögumenn en 7 þeirra hlutu svæðisbundin rétt- indi til ieiðsagnar á Suðurnesjum. Námskeiðið var haldið í samstarfi við Ferðamálaráð íslands, Félag leiðsögumanna og Ferðamálasam- tök Suðumesja og var hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Af þeim 54 nemendum sem brautskráðust voru 18 á stúdenta- brautum, 23 útskrifuðust af iðn- og tæknibrautum, 1 af eins árs fiskvinnslubraut, 9 af tveggja ára viðskiptabraut, 1 af tveggja ára uppeldisbraut og 3 af flugliða- braut. Einn nemandi brautskráðist af félags- og fjölmiðlabraut í senn og annar nemandi af verknámsbraut rafiðna og tveggja ára viðskipta- braut. Þá hlaut ungur skiptinemi frá Brasilíu, Marcos Scarone, skírteini frá skólanum og þakkaði hann fyrir sig með ávarpi á ís- lensku. Að lokinni ræðu skólameistara og brautskráningunni voru verð- laun veitt. Flest verðlaun hlaut Edda Rós Karlsdóttir nýstúdent, en hún var einnig formaður nem- endafélagsins á liðnum vetri. Þá hlaut Kári Húnfjörð verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á iðnbrautum húsasmíða. Avörp fluttu fulltrúar brautskráðra, Guðný Reynisdóttir af hálfu nýstúdenta og Kári Húnfjörð af hálfu iðnnema. Flutti Kári ávarp sitt í bundnu máli. Jón A Valdi- marsson flutti ávarp af hálfu kennara. 1 lokin kvaddi skólameistari þrjá kennara sem starfað hafa við skólann um árabil, þau Maju Loebell, Baldur Sigurðsson og Helgu Láru Guðmundsdóttur. í lokaávarpi skólameistara kom fram að skólanefnd FS hefur óskað eindregið eftir því við sveit- arfélög og ráðuneyti að Iiafist verði handa um byggingu nýrrar álmu við skólann en þrðngur húsakostur hamlar orðið verulega skólastarfi. Kennarar við skólann voru 53 talsins. Þess má geta að brautskráning á vegum FS fór nú í fyrsta skipti frm f Garðinum en að skólanum standa sveitarfélögin 7 á Suður- nesjum. efi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.