Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 í DAG er föstudagur 14. júní, sem er 165 dagur árs- ins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.42 og síð- degisflóð kl. 16.10. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.58 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 10.21. (Almanak Háskóla Islands.) Dæmiö rétta dóma og auðsýniö hver öörum kærleíka og miskunn- semi. (Sak. 7,9.) LÁRÉTT: — 1 vatnagróðri, 5 Ijóð, 6 tala, 7 2000, 8 kona, 11 samhljóðar, 12 hæóa, 14 sundfæri, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: —• 1 tregða, 2 illmennin, 3 sveljfur, 4 frumefni, 7 þvaður, 9 ekki gamla, 10 skyld, 13 for, 15 tveir eins. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skutur, 5 Ni, 6 yggldi, 9 lóa, 10 Ó.T., 11 ds, 12 eti, 13 usli, 15 óra, 17 tómata. LÓÐRETT: — 1 skyldugt, 2 unga, 3 til, 4 reitir, 7 góss, 8 dót, 12 eira, 15 lóm, 16 at. ÁRNAÐ HEILLA Jónsdóttir, sem lengst af átti heima á Grettisgötu 53 hér í Reykjavík, níræð. Hún á nú heima að Æsufelli 4 í Breið- holtshverfi (V hæð). Hún ætl- ar að taka á móti gstum á morgun, laugardag, eftir kl. 15 á heimili sínu. Valdason verkstjóri, Álfaskeiði 82 í Hafnarfirði. Kona hans er Hildegard Valdason. Q/kára afmæli. Á morgun, O vl 15. júní, verður áttræð frú Hallbera Hallsdóttir frá Tindum í Neskaupstað. Þar er hún borin og barnfædd. Hún verður að heiman á afmælis- daginn. Eiginmaður hennar var Ármann Magnússon, út- gerðarmaður, sem látinn er fyrir allmörgum árum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Skógar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom skip Hafrann- sóknastofnunar, Dröfn, úr leið- angri. Stapáfell fór á ströndina og leiguskipið City of Perth fór til útlanda. f fyrrinótt kom Dísarfell frá útlöndum. Haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson kom úr leiðangri. Þá lagði Skaftá af stað til útlanda og af ströndinni kom Jökulfell II. FRÉTTIR ENN var næturfrost á nokkrum veðurathugunarstöðvum á Norð- urlandi í fyrrinótt. Fór frostið niður í eitt stig á Nautabúi, á Tannstaðabakka og Staðarhóli. — Og uppi á Hveravöllum var 2ja stiga frost. Veðurstofan sagði í veðurfréttunum í gær- morgun, að ekki væru horfur á umtalsverðum hitabreytingum. Hér í Reykjavík var sólskin í 15 klst. í fyrradag og í fyrrinótt fór hitinn niður í 5 stig. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust um land allt og hitinn 8 stig hér í bænum. í HÁSKÓLA íslands eru lausar tvær stöður kennara og augl. menntamálaráðuneytið þær lausar til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði. Hér er um að ræða stöðu dósents í líffæra- fræði í læknadeildinni og er umsóknarfrestur um stöðuna til 25. þ.m. Hin staðan er lekt- orsstaða í íslensku við heim- spekideildina og er umsóknar- frestur um hana til 20. þ.m. GESTIR frá Ameríku. Hér eru í heimsókn, Jóhann (Sonni) Guðmundsson frá Sólbakka í Laugarneshverfi og kona hans, Guðbjörg Ágústsdóttir frá Hvammi á Landi. Vinir þeirra og ættingjar ætla að gefa kunningjum og vinum þeirra kost á að hitta þau dagstund á sunnudaginn kem- ur á Hallveigarstöðum, í kaffi- samsæti, kl. 15—19. Það eru nú um 25 ár frá því Sonni, eins og hann var kallaður í gamla daga, fór til Ameríku. Hann verður sjötugur í nóvember- mánuði næstkomandi. ÁRNESINGAFÉL. í Reykjavík fer hina árlegu gróðursetn- ingarferð að Ashildarmýri á Skeiðum þriðjudaginn 18. júní nk. Verður lagt af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemm kl. 18. Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar og söfnuðu rúmlega 1.270 krónum. Þau heita Sigríður Heimisdóttir, Arnþór Heimisson, Kristín Hlín og María Hrund. ORLOFSNEFND húsmæðra í Reykjavík hefur skrifstofu að Traðarkotssundi 6. Þar er tek ■ ið á móti umsóknum um orlofsdvöl kl. 15—18 á mánu- dögum til föstudaga. Síminn er 12617. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR FRÁ heimili í Norðurmýri hér í Rvík. týndist þessi köttur 2. júní síðastl. Hann er með svartan lepp yfir hægra auga og lítinn svartan depil v. megin á trýni. Hann er svartur og hvítur. Heitið er fundarlaunum fyrir kisa. Síminn er 16337. ÞESSI síamsköttur (Zeal point) tapaðist frá heimili sínu, Kjartansgötu 10. Eitt ein- kenna síamskatta eru blá augu. Kisa er ómerkt og kann að gegna nafni sínu, Dimma. Síamskettir eru dökkir í and- liti og eyru en annars að mestu ljósir á kvið og baki. Síminn á heimili kisu er 22640. Eins má gera viðvart í síma Kattavinafél. sem er 14594. Ferðalög: Tilkynningaþjónusta AUK sólarhrings neyðarvakt- ferðalangar öryggi sitt. Hafi ar Landssambands flugbjörg- þeir ekki skilað sér á nokkurn unarsveita og Landssambands veginn tilsettum tíma, verða hjálparsveita skáta, sem sagt hafnar eftirgrennslanir, nema var frá hér í blaðinu í gær, tilkynnt verði um seinkun. býðst almenningi sú þjónusta Með þessari þjónustu vilja þessara sveita að geta tilkynnt Flugbjörgunar- og Hjálpar- um ferðir sínar um óbyggðir sveitir endurgjalda almenn- landsins. ingi áralangan stuðning við starfsemi sveitanna. Þess má Með því að tilkynna um geta að vaktþjónusta Securit- brottför, ferðaslóðir, ferða- as vaktar síma Tilkynninga- máta og áætlaðan heimkomu- þjónustunnar. tíma í síma 91-68 60 68, auka (Fréttatilk.) KvöM-, natur- og helgidagaþjónutta apótekanna I Reykjavík dagana 14. júni til 20. júni að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatotur eru lokaóar a laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö nd sambandi viö lækni á Göngudaild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og é laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarepitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laeknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Onssmísaögaröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvemdarstöö Raykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleini. Nayóarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabjar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfosa: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaattivarf: Opló allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjðfln Kvannahúsinu vlö Hallærlsplanlð: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagið, Skógarhlió 8. Opiö þrlöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, símí 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er símí samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SálfraaAiatðöin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landtpifalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urfcvannadalkl: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimí fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hríngaina: Kl. 13—19 alla daga. Öfdrunarlækningadeild Landapltalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kf. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöér. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvltabandW, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaéedeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlðkadaHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæMð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífllsstaðaapftali: Helmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóaefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhafmili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurtæknis- héraða og heilsugaazlustðövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasatn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ú1- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. HáskólabókMafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnúasonar Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbúkasafn Rsykjavfkur Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — (ðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apnl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst. Aóatsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhsimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—april or einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin haim — Sólheimum 27. sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — tðstudaga kl. 16—19. Lokað I frá 1. júlf— 11. ágúst. Bústaðssatn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaölr víös vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opið mlö- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisetaðin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—(öst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópsvogs: Opin á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrj simi 00-21040. Slglufjðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR SundMMUn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartlml er miöaö viö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráða. Varméríaug 1 Mosfsllssvslt: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opfn mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlsug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.