Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 14. JtTNl 1985
53
Frjálsíþróttamót ÍR:
Tryggvi markahæstur
— í 2. deildinni í knattspyrnu
• Stafén Arnarson, markvöröur Valsmanna. Takst honum aö „halda hreinu“ á Akureyri í kvöld?
Tryggvi Gunnarsson, KA 4
Tómas Pálsson, ÍBV 3
Mark Duffield, KS 3
Hafþór Kolbeinsson, KS 2
Jónas Hallgrímsson, Völsung 2
Jóhann Grétarsson, UBK 2
Jón Þórir Jónsson, UBK 2
Ólafur Björnsson, UBK 2
Örnólfur Oddsson, ÍBÍ 2
1. deild karla í knattspyrnu:
Persónulegum
metum rigndi
MÖBG persónuleg met voru sett
á frjálsíþróttamóti, sem ÍR-ingar
efndu til á Laugardalsvelli seint á
síðastliónu laugardagskvöldi.
Mótið hófst klukkan 22 svo hægt
yröi að hlaupa í logni, en vindur
ýmist ógildir árangur sprett-
hlaupara eða dregur úr lang-
hlaupurum. Létu keppendur ekki
á sér standa og slógu flestir eigin
met.
100 metrar karla:
Jóhann jafnaöi sinn bezta
árangur, enda þótt örlítil mótgola
mældist, Guöni, Gunnlaugur, Jón
og Sigurður náöu sínu bezta:
1. Jóhann Jóhannsson ÍR 10,8
2. Guöni Sigurjónsson KR 11,2
3. Gunnlaugur Grettisson ÍR 11,3
4. Kristján Haröarson Á 11,4
5. Stefán Þ. Stefánsson IR 11,5
6. Sigurjón Valmundsson UBK 11,6
7. Jón Hilmarsson UMFK 11,7
8. Siguróur Ingvarsson UMFK 11,9
9. Grettir Hreinsson ÍR 12,4
100 metrar kvenna:
Svanhildur náöi sínum bezta
árangri frá upphafi. Aöeins tvær
konur á islandi hafa hlaupiö undir
12,0, en auk Svanhildar hafa þrjár
konur náö þeim tíma:
1. Svanhildur Kristjónsdóttir UBK 12,0
2. Eva Sif Heimisdóttir ÍR 13.0
3. Súsanna Helgadóttir FH 13.1
4. Hafdis Hrafnkelsdóttir Á 13,2
400 metrar kvenna:
Oddný náöi sínum bezta árangri
• Svanhildur Kristjónsdóttir,
hlaupakona úr UBK.
í ár og var aöeins 2/10 frá ís-
landsmeti sínu. Er þetta þriöji bezti
tími hennar frá upphafi:
1. Oddný Árnadóttir ÍR 55,1
2. Súsanna Helgadóttir FH 61,0
1500 metrar karla:
i þessu hlaupi settu 7 hlauparar
af 10 persónulegt met, allir nema
Siguröur Pétur, Gunnar Birgis og
Kristján Skúli. Mikil innbyröis
keppni geröi aö verkum að Steinn
og Hannes bættu sig báöir um 13
sekúndur, Már um 15, Bessi um 7
og Bragi um 10. Gunnar Schram
og Guöni bættu sig einnig:
1. Siguróur P.Sigmundsson FH 4:01,2
2. Hannes Hrafnkelsson UBK 4:02,2
3. Steinn Jóhannsson ÍR 4:03,3
4 Gunnar Birgisson ÍR 4:03,8
5. Már Hermannsson UMFK 4:07,0
6. Bessi Jóhannsson IR 4:09,3
7. Bragi Sigurösson Á 4:12,8
8. Gunnar Schram UMFK 4:20,8
9. Guóni Gunnarsson UMFK 4:20.9
10. Kristján S. Ásgeirsson ÍR 4:29,5
Hástökk karla:
1. Þorsteinn Þórsson ÍR 1.95
2. Gunnlaugur Grettisson IR 1,90
3. Stefán Þ. Stefánsson IR 1,85
4. Lárus Einarsson UMFK 1,80
Mótiö hófst síöla kvölds, eins og
fyrr segir, og aö keppni lokinni var
efnt til grillveizlu meö viöeigandi
gítarspili og söng. Var stemmning
góö og lauk mótinu klukkan 1 aö-
faranótt sunnudagsins.
• Tryggvi Gunnarsson, KA, «r
markahæstur (2. deild.
HEIL umferð verður í 2. deild
karla é morgun, laugardag. Stað-
an er mjög jöfn og spennandi, ÍBÍ
og ÍBV hafa forystu eftir þrjár um-
ferðir.
Á morgun fá KA-menn Njarövík-
inga i heimskókn noröur, Skalla-
grímur og Fylkir lelka í Borgarnesi.
Breiöablik og ísafjöröur leika fyrir
vestan, Siglfiröingar fá Völsunga í
heimsókn og Vestmanneyingar og
Leiftur frá Ólafsfiröi letka í Eyjum.
Allir leikirnir hefjast kl. 14.00.
Staöan er nú þannig í deildinni:
ÍBl 3 2 1 0 5:0 7
ÍBV 3 2 1 0 6:3 7
UBK 3 2 0 1 8:4 6
KA 3 2 0 1 8:4 6
Völsungur 3 2 0 1 6:6 6
KS 3 1 1 1 6:4 4
Njarðvík 3 1 1 1 1:2 4
Fylkir 3 0 1 2 2:5 1
Skallagr. 3 0 1 2 2:8 1
Leiftur Ól. 3 0 0 3 0:9 0
Markhæstir í 2. deild eru nú
þessir:
í KVÖLD veður fyrsti leikurinn í 5.
umferð 1. deildar karla í knatt-
spyrnu. Þór og Valur leika á Ak-
ureyri kl. 20.00.
Tveir leikir veröa í 3. deild,
A-riöli. Grindavík og Reynir Sand-
geröi leika í Grindavík og Stjarnan
og Selfoss leika í Garöabæ.
I 4. deild karla eru tveir leikir á
dagskrá í kvöld. Grótta og IR leika
á Gróttuvelli og á Laugardalsvelli
leika Víkverji og Léttir, þessi lið
leika í A-riðli. Allir leikirnir hefjast
kl. 20.00.
Framarar eru efstir í 1. deild
karla og eru eina liöiö sem er án
taps meö 10 stig.
Staðan í 1. deild af loknum fjór-
um umferöum er þessi:
Fram 4 3 1 0 10:4 10
ÍA 4 2 1 1 9:3 7
Valur 4 2 1 1 8:5 7
IBK 4 2 1 1 7:6 7
Þróttur 4 2 0 2 5:3 6
Þór 4 2 0 2 6:6 6
FH 4 1 1 2 2:5 4
KR 4 0 3 1 3:6 3
Víkingur 4 1 0 3 3:7 3
Víðir 4 1 0 3 2:10 3
Fjórir leikmenn hafa gert fjögur
mörk í deildinni og stefnir í haröa
keppni um Gullskó Adidas.
Markahæstu leikmenn í 1. deild
eru þessir:
Guömundur Torfason, Fram 4
Guömundur Þorbjörnsson, Val 4
Páll Ólafsson, Þrótti 4
Ragnar Margeirsson, ÍBK 4
Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 3
Ómar Torfason, Fram 3
Sveinbjörn Hákonarson, ÍA 3
Á morgun, laugardag, veröa þrír
leikir í 1. deild karla. A Garösvelli
leika Víöir og Fram kl. 14:00 FH og
ÍA leika á Kaplakrika kl. 16:00 og á
KR-velli leika KR-ingar og Víkingur
kl. 14.00. Siöasti leikur 5. umferðar
fer svo fram á sunnudag, þá leika
Þróttur og ÍBK á Laugardalsvelli kl.
20.00.
• Batdvin Guðmundsson,
markvðrður Þórsara. Hann mætir
einum markahæsta leikmanni
deildarinnar í kvöld.
Knattspyrnuskóli KR
MorgunMaWnu h.tur borlst ottirtarondi fréttotilkynning:
„Þegar Knattspyrnuskóli KR
byrjar á vorin, þá er komið sumar
f Vesturbænum. Grasæfingar
hefjast hjá yngri flokkum KR og
krakkarnir minna foreldrana
stöðugt á að Knattspyrnuskólinn
sé byrjaður.
Fyrsta námskeiöinu í sumar lýk-
ur einmitt í lok þessarar viku og
þrátt fyrir aö boöiö sé upp á
kennslu í fjórum hópum hefur veriö
fullt í þá alla. Aöstaöa er öll hin
ákjósanlegasta. Grasvellirnir hafa
aldrei veriö betri, en ef illa viörar
fer kennslan fram í íþróttasölun-
um.
Næsta námskeiö hefst þriöju-
daginn 18. júní. 6—7 ára veröa kl.
9.00—10.30 og kl. 13.00—14.30,
8—9 ára kl. 14.45—16.15 og
10—12 ára kl. 10.45—12.15.
Framkvæmdastjóri Knattspyrnu-
deildar KR sér um innritun á
skrifstofu deildarinnar í KR-húsinu
(s. 27181).
Kennarar í Knattspyrnuskólan-
um eru landsliösmaöurinn Ágúst
Már Jónsson, sem er íþróttakenn-
ari aö mennt og kennir nú fjóröa
sumariö viö skólann, Gordon Lee,
þjálfari meistaraflokks KR, Jón G.
Bjarnason, leikmaöur meö KR og
markmannsþjálfarinn Magnús
Guömundsson.
Aö loknu ööru námskeiöinu
veröur PGL-skólinn 1.—6. júlí.
Síöan veröa námskeiöin 9.-23.
júlí, 24.—31. júlí og þaö síöasta
8.—22. ágúst. Þeir sem ekki
kmust á fyrsta námskeiöiö hafa því
úr nógu aö velja.“
* Fréttatílkynnlng
Blóðtaka
hjáUBK
ÓLAFUR Björnsson, einn leik-
reyndastí leikmaöur Breiðabliks í
knattspyrnunni, var skorinn upp í
gær vegna meiðsla sem hann
hefur átt við aö stríða í nára.
Þetta er mikil blóötaka fyrir
Breiöabliksmenn. Nýlega var Þor-
steinn Geirsson skorinn upp viö
sömu meiöslum. Þessir leikmenn
geta ekki byrjað aö æfa aftur fyrr
en seinnihluta júlí. Þorsteinn er
sterkur varnartengiliöur og var
byrjaöur aö æfa aftur eftir nokkurt
hlé. Hann var áöur fastamaöur í
liöi Breiöabliks. Ólafur er mjög
traustur varnarmaöur og hefur
veriö fyrirliöi liösins í sumar, hann
á einnig aö baki nokkra A-lands-
leiki
Breiöablik á aö leika gegn Isfirö-
ingum vestra á laugardag í 2.
deildar keppninni í knattspyrnu.
• Ólafur Bjðmsson, UBK, vsr
skorínn upp við meíöslum í gær.
Leikur ekki með aftur fyrr en (
ágúst.
Uppákoma á Lækjartorgi
í DAG föstudag veröur uppákoma
á Lækjartorgi á vegum Fimleika-
sambands íslands og hefst kl.
16.00.
Fimleikafólk ætlar aö leika þar
listir sínar eftir aö borgin hefur ver-
iö fegruö og snyrt. Meöal atriöa
veröur trampolinstökk og veröur
þar svifiö yfir bifreiö.
Þetta er einn liöur í kynningu á
Norræni fimleikahátiö sem fram
fer í Reykjavík 6. til 12. júli nk. og.
samanstendur hátiöin af fimleika-
sýningum úti og inni og svo nám-
skeiöum í öllum greinum fimleika.
Þaö veröur því mikiö um aö vera
á Lækjartorgi i dag og er fólk hvatt
til aö mæta og sjá fimleikafólkið
sýna listir sinar.
(Fréttatilkynning frá FSl.)
Þórsarar fá Valsmenn
í heimsókn í kvöld
Frederiksstad úr leik
Frederiksstad, Noregsmeist-
arinn í knattspyrnu 1984, sem
nú leikur í 2. deild(l) var slegið
út úr bikarkeppninni í fyrra-
kvöld, er fjóröu deildar liöið
Manglerud sigraði þaö 1:0.
Tommy Svenson skoraöi eina
mark leiksins á 9. mín.
Þjálfari og aöalleikmaöur
Manglerud er Egil „Toro“ Johan-
sen, sem í fjölda ára var fyrirliði
norska landsliösins.
I 2. umferö bikarkeppninnar í
fyrrakvöld töpuöu Guöbjörn
Tryggvason og félagar i Start
fyrir 3. deildar liöinu Sola og kom
þaö ekki síöur á óvart.