Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 14. JUNÍ 1985 31 Bókasafn opnað aftur í Súðavík ísafirði, 10. júní. BÓKASAFN Súdavíkur hefur nú ver- ið opnaA aftur eftir nokkura ára hlé. SafniA var lengst af í barnaskólanum, en varA aA víkja þaAan vegna þrengsla. Súðavíkurhreppur hefur nú látið innrétta vistlegt safn í neðstu hæð íbúðarblokkar við Aðalgötu. Jóhann Hinriksson bókavörður á ísafirði aðstoðaði við skráningu og uppsetn- ingu í nýja safninu, en bókakostur er um 2.600 bindi. Bókasafnið er opið vetrarmánuð- ina á sunnudögum og fimmtudög- um. Bókavörður er Ingibjörg Björnsdóttir. f... Aðalfundur * BI á morgun AÐALFUNDUR Blaðamannafélags íslands verður haldinn á morgun, laugardag, í húsi félagsins í SíAu- múla 23. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf, lagabreytingar og breytingar á siðareglum blaða- manna, sem mjög hafa verið til umræðu innan félagsins og í fjöl- miðlum á undanförnum mánuð- um. Fyrir aðalfundinum liggur til- laga stjórnar félagsins um að úr- skurðir siðanefndarinnar verði framvegis birtir opinberlega. Að- alfundur Bí 1985 hefst klukkan 14. Samtök kvenna á vinnumarkað- inum halda útifund SAMTÖK kvenna á vinnumarkaðin- um boða til útifundar á Lækjartorgi í dag kl. 16.30. Fundarefni verAur samningamálin. í fréttatilkynningu frá samtökun- um segir aA kröfur þeirra séu eftir- farandi: — 20 þúsund króna lágmarks- laun — sömu krónutöluhækkun á öll laun. — Burt með tvöfalda kerfið. — óskertar vísitölubætur — mánaðarlega. — Atvinnuöryggi fyrir fisk- vinnslufólk. Ræðumenn á fundinum verða þær Málhildur Sigurbjörnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Birna Þórð- ardóttir og Elísabet Þorgeirsdótt- ir en fundarstjóri Sigrún Huld Þorgrímsdóttir. (Úr fréltalilkynningu.) Islenskur lista- maður sýnir á vefnaðarlist- sýningu í Sviss RAGNA Róbertsdóttir er meðal 52 listamanna sem sýna verk sín á Al- þjóAlegu vefnaAarlistsýningunni sem nú stendur yfir í Musée cantonal des beaux-arts, í Lausanne í Sviss. Er þetta í fyrsta skipti sem íslenskur listamaAur tekur þátt í þessari sýn- ingu, en hún var fyrst haldin áriA 1%2. Alþjóðlega vefnaðarlistsýningin er miðdepill þeirra sem vinna með þræði í einhverri mynd og velur sérskipuð dómnefnd öll verk á sýninguna. Hún verður sett upp í Alaborgarsafninu í Danmörku og Liljevalsafninu í Stokkhólmi í apríl og maí á næsta ári. (Úr fréttatilkynningu) Við opnun Bókasafnsins í SúAavfk. Ingibjörg Björnsdóttir bókavöröur viA skrifborAiA. Háls-, nef- og eyrna- læknir á ferð um Vestfirði FRIÐRIK Páll Jónsson, háls- nef- og eyrnalæknir, ásamt öðr- um sérfræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands verða á ferð um Vestfirði dagana 22. júní til 28. júní. Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð heyrnar- ‘n'k’ Farið verður á eftirtalda staði: Hólmavík 22. júní, Bolung- arvík 23. júní, Isafjörð 24. og 25. júní til kl. 12, Flateyri 25. júní e. kl. 14, Suðureyri 26. júní, Þing- eyri 27. júní og Patreksfjörð 28. júní. (Fréttatilkynning.) Gjöf til Kattavinafélagsins KATTAVINAFÉLAGI Islands hafa verið gefnir 500 plattar til styrktar húsbyggingu félagsins á Ártúnshöfða í Reykjavík. A plött- um þessum, sem eru til sölu hjá Kattavinafélaginu í Reykjavík, er teikning eftir séra Bolla Gústafs- son- (Krétlalilkynninn) Barnasett frá Marks & Spenser. Llmrvið 'am lelð og þú lltur 1 bælnn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.