Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 Heimsmark- aðsverð á áli fremur lágt Áhugi á að ræða stækkun minni þegar svo er, segir Ragnar Halldórsson, forstjóri ISALs HEIMSMARKAÐSVERÐ á áli hef- ur ekki tekið miklum breytingum að undanförnu. Einungis hafa orðið litl- ar sveiflur, sem hafa fylgt sveiflum á gengi Bandaríkjadollara. Verðið er því enn fremur lágt, „því rniður," sagði Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL, í samtali við Morgunblaðið. Ragnar sagði að álframleiðend- ur um heim allan veltu því nú fyrir sér hvort þeir hefðu dregið nóg úr álframieiðslu, eða hvort enn þyrfti að loka verksmiðjum og minnka framleiðslu í öðrum. Ragnar var spurður hvort þetta hefði áhrif á viðræður um stækk- un álversins í Straumsvík: „Ég skal ekki segja," sagði Ragnar, „en náttúrlega er áhuginn alltaf minni á að tala um stækkun þegar mark- aðsástandið er lélegt. Vissulega má segja sem svo, að svo ætti ekki að vera, því menn tala jú iðulega um að það sé um að gera að byggja á tímum kreppu, svo allt sé tilbúið þegar góðir tímar koma á nýjan leik.“ Ragnar sagði að tveir fundir hefðu verið haldnir með japanska fyrirtækinu Y og fulltrúum Alu- suisse um hugsanlega þátttöku Y í stækkun álversins, en um þessar mundir væri engra tíðinda að vænta af þeim viðræðum, sem leg- ið hefðu niðri um hríð. Orkustofnun: Norskt skip leigt til olíuleitar ORKUSTOFNUN hyggst taka norskt skip á leigu til olíuleitar eða mælingar á setlagasvæðinu úti fyrir Eyjafiröi að Skjálfanda. Gert er ráð fyrir að mælingarnar standi yfir í tvo daga í sumar. Að sögn Guðmundar Pálmason- ar hjá Orkustofnun verður rann- sókn í gangi í sumar á Jan May- en-hryggnum svokallaða fyrir Olíustofnunina í Noregi. Þessi leiðangur er samvinnuverkefni Norðmanna og íslendinga, en Norðmenn bera allan kostnað. Skipið sem um er að ræða verð- ur notaö í leiðangrinum og verður maður frá Orkustofnun um borð. Orkustofnun tekur einnig þátt í úrvinnslu gagna. Norska skipið þarf að koma til hafnar á Akureyri og átti að staldra þar við í tvo daga. Því var ákveöið að fá að nota það til mæl- inga á áðurnefndu svæði þessa daga og spara þannig mikla fjár- muni. Fulltrúi Olíustofnunarinnar í Noregi kom hingað til lands fyrir u.þ.b. tveimur mánuðum og hefur verið samið við stofnunina um öll helstu atriðin í sambandi við verk- efnið. Guðmundur sagði að Orkustofn- un hefði gert tillögur um þessar mælingar og óskað eftir fjárveit- ingu vegna þeirra. Að sögn Páls Flygenring ráðu- neytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu er gert ráð fyrir að aukafjárveit- ing fáist svo af þessum mælingum geti orðið í sumar. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! f...................... Garöabær - einbýlishús Til sölu vandaö einb.hús meö rúmg. bflskúr viö Aratún. Húsiö skiptist: I 4 svefnherb., stofur, baö, gestasnyrting, og eldhús sem er nýlegt. Mjög góö eign með ræktaöri fallegri lóö. Hagstætt verð. Garöabær — miöbær Til sölu 4ra og 6 herb. íbúöir í glæsilegu sambýlishúsi viö Hrísmóa. Öllum íbúöunum fylgir innbyggöur bílsk. en þær veröa fullfrágengnar aö utan og málaðar, en tilb. undir tréverk aö innan í okt./nóv. nk. Teikn. á skrifst. Húsiö er uppsteypt og íbúöirnar geta veriö til sýnis eftir samkl. Garöabær — 2ja herb. m. bílskúr Mjög björt og falleg ný 2ja herb. íb. á 3. hæð í vönduöu fjölb.húsi í miöbæ Garðabæjar. íbúöin er rúmlega tilb. undir tréverk og getur veriö til afhendingar strax. Bflsk. fylgir. Hafnarfjöröur — 4ra-5 herbergja Mjög góö 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Miö- vang í Hafnarfiröi. Góö sameign. Laus í júlf/ágúst. Símatími á morgun, laugardag, kl. 10—12. Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Vlctorsson viðskiptafr. HverfisgötuTB 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid 2ja herb. Engjasel Ca. 65 fm íbúö á 4. hæð. Bíl- geymsla. Góöar innróttingar. Möguleiki á tveim svefnherb. Verð 1750 þús. Æsufeli Ca. 56 fm íbúö á 3. hæö í lyftu- blokk. Skipti koma til greina á stærri eign. Verö 1450 þús. Hraunbær Ca. 67 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Góöar innréttingar. Verö 1550 þús. Lyngmóar Gbæ Ca. 63 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Fallegar innr. Verð 1550 þús. Miöleiti (Nýi miöbærinn). Ca. 56 fm íbúð á 3. hæö í nýrri blokk. Þetta er ný fuilbúin, falleg ibúö. Verö 2,0-2,2 millj. Ránargata Ca. 55 fm íbúö á 2. hæö í sam- byggingu (tvær íbúöir á stiga- gangi). Ibúöin er öll nylega end- ur-nýjuö, meö nýju gleri, raflögn og innráttingum. Verö 1450 þús. Austurbrún Ca. 50 fm íbúð á 7. hæð (lyftu- blokk. Góö íbúö meö glæsilegu útsýni. Verð 1,5 millj. 3ja herb. Nesvegur Ca. 90 fm kjallaraíbúö í nýlegu húsi. Góöar innráttingar. Tvö stór og rúmgóö svefnherb. Verð 1150 þús. Dalsel Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö. Bíl- geymsla. Mjög fallegar og góöar innráttingar. Verö 2,2 millj. Efstihjalli Kóp. Ca. 85 fm íbúö á 1. hæö í 6 íbúöa húsi. Góöar innráttingar. Verö 1950 þús. Engjasel Ca. 97 fm ibúö á 1. hæö. Bil- geymsla. Rúmgóö íbúö meö góöum innráttingum. Verð 2,1 millj. Eskihiíö Ca. 90 fm íbúö á 4. hæö i blokk. Tvö stór og rúmgóð svefnherb. + eitt í risi. Verö 1900 þús. Hjallabraut Hf. Ca. 97 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Falleg íbúö meö góöu fyrir- komuiagi. Verö 2,1 mlllj. Móabarö Hf. Ca. 100 fm neöri sárhæö í tvibýl- ishúsi. Mikiö endurnýjuö íbúó. Verö 2,1 mlllj. Smyriahraun Hf. Ca. 86 fm íbúö á 1. hæö f 2ja haBöa blokk. 28 fm bflskúr. Góö- ar innráttlngar. fbúöln er laus. Verö 2,2 mlllj._____________ 4ra herb. Ásbraut Kóp. Ca 110 fm fbúð i blokk. 30 fm bilskúr. Góöar innráttlngar. fbúöin er laus nú þegar. Veró 2,3 mlllj. Unnarbraut Seltj. Ca. 100 fm íbúö á neöri hæö i þríbýlishúsi. Stór og góöur bíiskúr. fbúóin er öll nýlega endurnýjuö. Verö 2,8 millj. Úthlíö Ca. 90 fm risíbúö í f jórbýlisstein- húsi. 3 svefnherb. þar af eitt forstofuherb. Góö íbúö. Laus strax. Verö 1750 þús. Ástún Kóp. Ca. 120 fm íbúó á 3. hæö i nýrri blokk. Fallegar innráttingar. Sárinngangur í íbúöina af svöl- um. Verö 2,4 millj. Engihjalli Kóp. Ca. 110 fm íbúö á 2. haaö í lyftu- blokk. Góöar innráttingar. Laus nú þegar. Verð 2,2 millj. Eyjabakki Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö f 3ja hæða blokk. Góðar innréttingar. Ibúöin er laus nú þegar. Verö 2,1 millj. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17, t. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali Wmm Einbýlishús í Fossvogi 160 fm vandaö einb.hus á einni hasö. 30 fm bílsk. Falleg hornlóö. Telkn. á skrifst. Ásvallagata — einb. Tll sölu 260 fm einb.hús(steinhús) sem er tvær hæöir og kj. aö auki manng. geymsluris. Háaleitisbr. - endaraðh. 170 fm einlyft vandaö endaraöhús. Góö lóö. Bílsk. Húsiö getur losnaö fljótlega. Verö 4,6 millj. Einb.hús á Flötunum 228 fm 6-7 herb. glæsilegt einb.hús í fögru umhverfí viö Hrauniö. Bílsk. Ar- inn í stofu. Blomahus. Mosfellssveit — einb. Ca. 150 fm glæsilegt einb.hús ásamt góöum bílsk. viö Bjargartanga. Melabraut — parhús 145 fm vandaö parhús ásamt 26 fm bílsk. Verö 33 mlllj. Sæviöarsund - raöh. 275 fm raöhús m. bílskúr. Falleg íbúö. Verö 53 millj. Efstihjalli - allt sér 126 fm glæsileg íb. á 2. hæö ásamt 40 fm í kj. Sérinng. Sórþv.hús og sér- hiti. Hagamelur - sala/skipti 130 fm 5 herb. góO sérhæO. Bein sala eOa sklptl á stærrl elgn, t.d. hæö eöa parhúsl m. 4 svefnherb. kemur vel tll greina. Verö 33 millj. Fellsmúli — 4ra-5 117 fm vönduö íb. á 2. hæö í Hreyfils- blokkinni Suöursv. Noröurbraut - sérhæö 5 herb. (4 svefnherb.) vönduö efri sór- hæö í nýju tvíbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. Hæö í Laugarásnum 6 herb. 180 fm vönduö efri sérhæö. Glæsilegt útsýni. Bílsk. Njarðargata — 5 herb. Standsett íb. samtals 127 fm sem er hæö og kj. Kaplaskjólsvegur - 4ra 118 fm glæsileg íb. á 1. hæö. Ib. hefur veriö standsett mikiö. Verö 2,5-2,8 millj. Húseign viö Rauöalæk 130 fm íb. á tveimur hæöum. 1. hæö: stofur, eldhús, hol og snyrting. Efri haBÖ: 3 herb., baö o.fl. Bílsk. Falleg eign. Verö 3,6 millj. Vesturberg — 3ja Ca. 90 fm góö íb. á 2. hæö. Verö 1700-1750 þús. Hlíöarvegur — 3ja 90 tm mikiö endurnýjuð ib. Glæsilegt útsýni. Verö 1950 þús. Jöklasel — 3ja Ca. 100 Im stórglæslleg ib. á 1. hæó. Þangbakki — 2ja Ca. 75 fm glæsileg íb. á 8. hæö. Glæsi- legt útsýni. Jöklasel — 2ja Ca 75 tm glæsileg endafb. i 2. hæó (efstu). Akv. saia. Sérpvottaherb. Austurbrún — 2ja 56 fm bfört (b. á 7. hæö Glæsllegt út- sýnl. Sv.-svallr. Varó 1450 þúa. Laus strax. Boöagrandi — 2ja Vorum aó fá (elnkasölu vandaöa Ib. á 7. haö. Akv. sala. OGnnmtDLunin ÞINGHOLTSSTR4ETI 3 SIMI 27711 idluatjéri: Sverrir Kriatinsson éorleffur Guómundsaon, sdium. Unnslstnn ieck hrl., simi 12320 Þórólfur Hsilddrsson, lögfr SKrifstofa Félags fasteignasala Laufásvegi 46 er opin þriöjud. og föstud. kl. 13.30-15.30 Sími 25570. FÉLAG FASTEIGNASALA BETRI VIÐSKIPTI Garöastræti 45 Símar 22911—19255. 2ja herb. Vesturgata Um 65 fm 2ja herb. íb. é 2. hæð. Mikiö endurn. Verð 1400-1450 þús. Hraunbær Um 40 fm snotur íb. á jaröh. Þvottahús meö vélum. Skipti mögul. á stórri 2ja-3ja herb. ib. Lyngmóar Gbæ. 63 fm ib. á 2. hæö við Lyngmóa. Verð 1650 þús. ________ 3ja herb. Kópavogur — vesturb. Um 92 fm 3ja herb. á 1. hæð. Gott herb. í kj. Bílsk. Verö 2400 þús. Kópavogur — austurb. Um 95 fm hæö í fjórb. við Álf- hólsveg með aukaherb. í kj. Verö 1900 þús. Barónsstígur Um 65 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verð 1650 þús._________ 4ra—5 herb. Engihjalli - Kóp. Glæsil. íb. á 7. hæð. 3 svefnherb. og stofa, tvennar svalir í suður og vestur. Mikiö útsýni. Skipti mögul. á einbýli. Verð 2,3 millj. Sérhæðír Seltjarnarnes - sérhæó Um 138 fm glæsil. efri hæö í tvi- býli. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Ca. 38 fm bílsk. Verð 3,5 miilj. _____________ Raðhús - einbýli Seljahverfi - raóhús Um 240 fm meö 2ja herb. íb. I kj. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. Verð: tilboð. Garöabær - Flatir Um 170 fm einbýli með 50 fm bilskúr. Skipti á minni eign mögul. Verö 5,1 millj. Seljahverfi - einbýli Um 400 fm einbýli á tveim hæö- um. lönaðar- eöa verslunarpláss á neöri hæö. Skipti mögul. á minni eign. Verö: tilboö. Hafnarfj. - Hvammar Um 150 fm raöhús á 2 hæöum viö Stekkjarhvamm. Bílsk. Skiptl á minni eign mögul. Verð 3,5 millj. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Matvöruverslun - vesturbær Verslunin er á góöum staö meö 500-600 þús. kr. mánaöarveltu. Verö 1100 þús. Myndbandaleiga (fullum rekstri f austurborginnl. Vesturgata Um 110 fm Iönaöar-, skrlfstofu-, eöa verslunarhúsnæðl á 1. hæð miósvasöls viö Vesturgötu. Verö: tilboö. Jún Arason lögmaöur, málflutnings- og faatoignaoala. Sðlumann: Lúövfk Ólafaaon og Margrát Jónadóttir. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Æsufell — Vantar Höfum ákveöinn kaupanda aó 4ra herb. íbúö í Æsu- felli meó eóa án bílskúrs. Möguleiki á mjög góöri samningsgreiöslu. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 AÓalSteinn PétursSOn (Bæjarteiöahusmu) simi 810 66 Bergur Guönason hdl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.