Morgunblaðið - 14.06.1985, Page 10

Morgunblaðið - 14.06.1985, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 Heimsmark- aðsverð á áli fremur lágt Áhugi á að ræða stækkun minni þegar svo er, segir Ragnar Halldórsson, forstjóri ISALs HEIMSMARKAÐSVERÐ á áli hef- ur ekki tekið miklum breytingum að undanförnu. Einungis hafa orðið litl- ar sveiflur, sem hafa fylgt sveiflum á gengi Bandaríkjadollara. Verðið er því enn fremur lágt, „því rniður," sagði Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL, í samtali við Morgunblaðið. Ragnar sagði að álframleiðend- ur um heim allan veltu því nú fyrir sér hvort þeir hefðu dregið nóg úr álframieiðslu, eða hvort enn þyrfti að loka verksmiðjum og minnka framleiðslu í öðrum. Ragnar var spurður hvort þetta hefði áhrif á viðræður um stækk- un álversins í Straumsvík: „Ég skal ekki segja," sagði Ragnar, „en náttúrlega er áhuginn alltaf minni á að tala um stækkun þegar mark- aðsástandið er lélegt. Vissulega má segja sem svo, að svo ætti ekki að vera, því menn tala jú iðulega um að það sé um að gera að byggja á tímum kreppu, svo allt sé tilbúið þegar góðir tímar koma á nýjan leik.“ Ragnar sagði að tveir fundir hefðu verið haldnir með japanska fyrirtækinu Y og fulltrúum Alu- suisse um hugsanlega þátttöku Y í stækkun álversins, en um þessar mundir væri engra tíðinda að vænta af þeim viðræðum, sem leg- ið hefðu niðri um hríð. Orkustofnun: Norskt skip leigt til olíuleitar ORKUSTOFNUN hyggst taka norskt skip á leigu til olíuleitar eða mælingar á setlagasvæðinu úti fyrir Eyjafiröi að Skjálfanda. Gert er ráð fyrir að mælingarnar standi yfir í tvo daga í sumar. Að sögn Guðmundar Pálmason- ar hjá Orkustofnun verður rann- sókn í gangi í sumar á Jan May- en-hryggnum svokallaða fyrir Olíustofnunina í Noregi. Þessi leiðangur er samvinnuverkefni Norðmanna og íslendinga, en Norðmenn bera allan kostnað. Skipið sem um er að ræða verð- ur notaö í leiðangrinum og verður maður frá Orkustofnun um borð. Orkustofnun tekur einnig þátt í úrvinnslu gagna. Norska skipið þarf að koma til hafnar á Akureyri og átti að staldra þar við í tvo daga. Því var ákveöið að fá að nota það til mæl- inga á áðurnefndu svæði þessa daga og spara þannig mikla fjár- muni. Fulltrúi Olíustofnunarinnar í Noregi kom hingað til lands fyrir u.þ.b. tveimur mánuðum og hefur verið samið við stofnunina um öll helstu atriðin í sambandi við verk- efnið. Guðmundur sagði að Orkustofn- un hefði gert tillögur um þessar mælingar og óskað eftir fjárveit- ingu vegna þeirra. Að sögn Páls Flygenring ráðu- neytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu er gert ráð fyrir að aukafjárveit- ing fáist svo af þessum mælingum geti orðið í sumar. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! f...................... Garöabær - einbýlishús Til sölu vandaö einb.hús meö rúmg. bflskúr viö Aratún. Húsiö skiptist: I 4 svefnherb., stofur, baö, gestasnyrting, og eldhús sem er nýlegt. Mjög góö eign með ræktaöri fallegri lóö. Hagstætt verð. Garöabær — miöbær Til sölu 4ra og 6 herb. íbúöir í glæsilegu sambýlishúsi viö Hrísmóa. Öllum íbúöunum fylgir innbyggöur bílsk. en þær veröa fullfrágengnar aö utan og málaðar, en tilb. undir tréverk aö innan í okt./nóv. nk. Teikn. á skrifst. Húsiö er uppsteypt og íbúöirnar geta veriö til sýnis eftir samkl. Garöabær — 2ja herb. m. bílskúr Mjög björt og falleg ný 2ja herb. íb. á 3. hæð í vönduöu fjölb.húsi í miöbæ Garðabæjar. íbúöin er rúmlega tilb. undir tréverk og getur veriö til afhendingar strax. Bflsk. fylgir. Hafnarfjöröur — 4ra-5 herbergja Mjög góö 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Miö- vang í Hafnarfiröi. Góö sameign. Laus í júlf/ágúst. Símatími á morgun, laugardag, kl. 10—12. Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Vlctorsson viðskiptafr. HverfisgötuTB 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid 2ja herb. Engjasel Ca. 65 fm íbúö á 4. hæð. Bíl- geymsla. Góöar innróttingar. Möguleiki á tveim svefnherb. Verð 1750 þús. Æsufeli Ca. 56 fm íbúö á 3. hæö í lyftu- blokk. Skipti koma til greina á stærri eign. Verö 1450 þús. Hraunbær Ca. 67 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Góöar innréttingar. Verö 1550 þús. Lyngmóar Gbæ Ca. 63 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Fallegar innr. Verð 1550 þús. Miöleiti (Nýi miöbærinn). Ca. 56 fm íbúð á 3. hæö í nýrri blokk. Þetta er ný fuilbúin, falleg ibúö. Verö 2,0-2,2 millj. Ránargata Ca. 55 fm íbúö á 2. hæö í sam- byggingu (tvær íbúöir á stiga- gangi). Ibúöin er öll nylega end- ur-nýjuö, meö nýju gleri, raflögn og innráttingum. Verö 1450 þús. Austurbrún Ca. 50 fm íbúð á 7. hæð (lyftu- blokk. Góö íbúö meö glæsilegu útsýni. Verð 1,5 millj. 3ja herb. Nesvegur Ca. 90 fm kjallaraíbúö í nýlegu húsi. Góöar innráttingar. Tvö stór og rúmgóö svefnherb. Verð 1150 þús. Dalsel Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö. Bíl- geymsla. Mjög fallegar og góöar innráttingar. Verö 2,2 millj. Efstihjalli Kóp. Ca. 85 fm íbúö á 1. hæö í 6 íbúöa húsi. Góöar innráttingar. Verö 1950 þús. Engjasel Ca. 97 fm ibúö á 1. hæö. Bil- geymsla. Rúmgóö íbúö meö góöum innráttingum. Verð 2,1 millj. Eskihiíö Ca. 90 fm íbúö á 4. hæö i blokk. Tvö stór og rúmgóð svefnherb. + eitt í risi. Verö 1900 þús. Hjallabraut Hf. Ca. 97 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Falleg íbúö meö góöu fyrir- komuiagi. Verö 2,1 mlllj. Móabarö Hf. Ca. 100 fm neöri sárhæö í tvibýl- ishúsi. Mikiö endurnýjuö íbúó. Verö 2,1 mlllj. Smyriahraun Hf. Ca. 86 fm íbúö á 1. hæö f 2ja haBöa blokk. 28 fm bflskúr. Góö- ar innráttlngar. fbúöln er laus. Verö 2,2 mlllj._____________ 4ra herb. Ásbraut Kóp. Ca 110 fm fbúð i blokk. 30 fm bilskúr. Góöar innráttlngar. fbúöin er laus nú þegar. Veró 2,3 mlllj. Unnarbraut Seltj. Ca. 100 fm íbúö á neöri hæö i þríbýlishúsi. Stór og góöur bíiskúr. fbúóin er öll nýlega endurnýjuö. Verö 2,8 millj. Úthlíö Ca. 90 fm risíbúö í f jórbýlisstein- húsi. 3 svefnherb. þar af eitt forstofuherb. Góö íbúö. Laus strax. Verö 1750 þús. Ástún Kóp. Ca. 120 fm íbúó á 3. hæö i nýrri blokk. Fallegar innráttingar. Sárinngangur í íbúöina af svöl- um. Verö 2,4 millj. Engihjalli Kóp. Ca. 110 fm íbúö á 2. haaö í lyftu- blokk. Góöar innráttingar. Laus nú þegar. Verð 2,2 millj. Eyjabakki Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö f 3ja hæða blokk. Góðar innréttingar. Ibúöin er laus nú þegar. Verö 2,1 millj. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17, t. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali Wmm Einbýlishús í Fossvogi 160 fm vandaö einb.hus á einni hasö. 30 fm bílsk. Falleg hornlóö. Telkn. á skrifst. Ásvallagata — einb. Tll sölu 260 fm einb.hús(steinhús) sem er tvær hæöir og kj. aö auki manng. geymsluris. Háaleitisbr. - endaraðh. 170 fm einlyft vandaö endaraöhús. Góö lóö. Bílsk. Húsiö getur losnaö fljótlega. Verö 4,6 millj. Einb.hús á Flötunum 228 fm 6-7 herb. glæsilegt einb.hús í fögru umhverfí viö Hrauniö. Bílsk. Ar- inn í stofu. Blomahus. Mosfellssveit — einb. Ca. 150 fm glæsilegt einb.hús ásamt góöum bílsk. viö Bjargartanga. Melabraut — parhús 145 fm vandaö parhús ásamt 26 fm bílsk. Verö 33 mlllj. Sæviöarsund - raöh. 275 fm raöhús m. bílskúr. Falleg íbúö. Verö 53 millj. Efstihjalli - allt sér 126 fm glæsileg íb. á 2. hæö ásamt 40 fm í kj. Sérinng. Sórþv.hús og sér- hiti. Hagamelur - sala/skipti 130 fm 5 herb. góO sérhæO. Bein sala eOa sklptl á stærrl elgn, t.d. hæö eöa parhúsl m. 4 svefnherb. kemur vel tll greina. Verö 33 millj. Fellsmúli — 4ra-5 117 fm vönduö íb. á 2. hæö í Hreyfils- blokkinni Suöursv. Noröurbraut - sérhæö 5 herb. (4 svefnherb.) vönduö efri sór- hæö í nýju tvíbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. Hæö í Laugarásnum 6 herb. 180 fm vönduö efri sérhæö. Glæsilegt útsýni. Bílsk. Njarðargata — 5 herb. Standsett íb. samtals 127 fm sem er hæö og kj. Kaplaskjólsvegur - 4ra 118 fm glæsileg íb. á 1. hæö. Ib. hefur veriö standsett mikiö. Verö 2,5-2,8 millj. Húseign viö Rauöalæk 130 fm íb. á tveimur hæöum. 1. hæö: stofur, eldhús, hol og snyrting. Efri haBÖ: 3 herb., baö o.fl. Bílsk. Falleg eign. Verö 3,6 millj. Vesturberg — 3ja Ca. 90 fm góö íb. á 2. hæö. Verö 1700-1750 þús. Hlíöarvegur — 3ja 90 tm mikiö endurnýjuð ib. Glæsilegt útsýni. Verö 1950 þús. Jöklasel — 3ja Ca. 100 Im stórglæslleg ib. á 1. hæó. Þangbakki — 2ja Ca. 75 fm glæsileg íb. á 8. hæö. Glæsi- legt útsýni. Jöklasel — 2ja Ca 75 tm glæsileg endafb. i 2. hæó (efstu). Akv. saia. Sérpvottaherb. Austurbrún — 2ja 56 fm bfört (b. á 7. hæö Glæsllegt út- sýnl. Sv.-svallr. Varó 1450 þúa. Laus strax. Boöagrandi — 2ja Vorum aó fá (elnkasölu vandaöa Ib. á 7. haö. Akv. sala. OGnnmtDLunin ÞINGHOLTSSTR4ETI 3 SIMI 27711 idluatjéri: Sverrir Kriatinsson éorleffur Guómundsaon, sdium. Unnslstnn ieck hrl., simi 12320 Þórólfur Hsilddrsson, lögfr SKrifstofa Félags fasteignasala Laufásvegi 46 er opin þriöjud. og föstud. kl. 13.30-15.30 Sími 25570. FÉLAG FASTEIGNASALA BETRI VIÐSKIPTI Garöastræti 45 Símar 22911—19255. 2ja herb. Vesturgata Um 65 fm 2ja herb. íb. é 2. hæð. Mikiö endurn. Verð 1400-1450 þús. Hraunbær Um 40 fm snotur íb. á jaröh. Þvottahús meö vélum. Skipti mögul. á stórri 2ja-3ja herb. ib. Lyngmóar Gbæ. 63 fm ib. á 2. hæö við Lyngmóa. Verð 1650 þús. ________ 3ja herb. Kópavogur — vesturb. Um 92 fm 3ja herb. á 1. hæð. Gott herb. í kj. Bílsk. Verö 2400 þús. Kópavogur — austurb. Um 95 fm hæö í fjórb. við Álf- hólsveg með aukaherb. í kj. Verö 1900 þús. Barónsstígur Um 65 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verð 1650 þús._________ 4ra—5 herb. Engihjalli - Kóp. Glæsil. íb. á 7. hæð. 3 svefnherb. og stofa, tvennar svalir í suður og vestur. Mikiö útsýni. Skipti mögul. á einbýli. Verð 2,3 millj. Sérhæðír Seltjarnarnes - sérhæó Um 138 fm glæsil. efri hæö í tvi- býli. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Ca. 38 fm bílsk. Verð 3,5 miilj. _____________ Raðhús - einbýli Seljahverfi - raóhús Um 240 fm meö 2ja herb. íb. I kj. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. Verð: tilboð. Garöabær - Flatir Um 170 fm einbýli með 50 fm bilskúr. Skipti á minni eign mögul. Verö 5,1 millj. Seljahverfi - einbýli Um 400 fm einbýli á tveim hæö- um. lönaðar- eöa verslunarpláss á neöri hæö. Skipti mögul. á minni eign. Verö: tilboö. Hafnarfj. - Hvammar Um 150 fm raöhús á 2 hæöum viö Stekkjarhvamm. Bílsk. Skiptl á minni eign mögul. Verð 3,5 millj. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Matvöruverslun - vesturbær Verslunin er á góöum staö meö 500-600 þús. kr. mánaöarveltu. Verö 1100 þús. Myndbandaleiga (fullum rekstri f austurborginnl. Vesturgata Um 110 fm Iönaöar-, skrlfstofu-, eöa verslunarhúsnæðl á 1. hæð miósvasöls viö Vesturgötu. Verö: tilboö. Jún Arason lögmaöur, málflutnings- og faatoignaoala. Sðlumann: Lúövfk Ólafaaon og Margrát Jónadóttir. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Æsufell — Vantar Höfum ákveöinn kaupanda aó 4ra herb. íbúö í Æsu- felli meó eóa án bílskúrs. Möguleiki á mjög góöri samningsgreiöslu. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 AÓalSteinn PétursSOn (Bæjarteiöahusmu) simi 810 66 Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.