Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 52

Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR14. JÚNl 1985 Bezti tími ársins hjá Erlingi í 800 Erlingur Jóhannsson hlaupari úr UBK náði sínum bezta ár- angri í 800 motra hlaupi á miklu frjálsíþróttamóti í Höne- foss í Noregi um helgina, hljóp á 1:53,60 mínútum. Er þaó hálfri sekúndu betra en fyrr í sumar og bezti árangur is- lendings í ár. „Ég er ánægöur meö hlaup- iö, aöstæöur voru erfiðar, kalt í veöri og rigning. Lenti í sterkasta riöli hlaupsins og keppti viö marga stráka sem hlaupiö hafa niöur aö 1:50. Ég • Erlingur Jóhannsson tók strax forystu og leiddi htaupiö frá upphafi til enda og vann. Ég sigraöi þrjá menn sem eiga undir 1:51 mínútu. Mér finnst ég eiga talsvert inní í 800 metrum," sagöi Erlingur. Erlingur hljóp 800 metra ööru sinni á ferlinum um helg- ina, hefur undanfarin ár keppt i 100-400 metra hlaupum. Hefur hann hlaupiö 400 metra í vor á 50,1 sek., en telur sig eiga aö hlaupa talsvert hraöar í sumar. Erlingur er nemandi við norska íþróttaháskólann. 3. deild NA-riöill: • Kerry Oixon (til hssgri) som hér or í leik meö Chelsea, skoraói tvö mörk gegn Vestur-Þjóóverjum í fyrrakvöld i Mexíkó. FJÓRIR leikir fóru fram í NA-riöli 3. deildar í knattspyrnu á mið- vikudagskvöld. Tindastóll komst Dixon gerði tvö — er Englendingar unnu V-Þjóðverja, 3K), í Mexíkó ENSKA landsliöiö í knattspyrnu sigraói V-Þjóöverja, 3:0, í æfinga- leik sem fram fór í Mexíkó á miö- vikudagskvöld. Englendingar voru mun betri í þessum ieik. Enska landsliöiö fékk uppreisn æru með sigri sínum eftir fremur slakt gengi aö undanförnu, liöiö hefur tapaö þremur æfingaleikjum í röö í æfingaferö sinni til Mexíkó. Þjóöverjar léku án fimm fasta- manna: Rummenigge, Briegels, Allofs, Wöllers og Fösters. Þetta var fyrsti leikur Vestur-Þjóöverja í æfingaferö þeirra og komu þeir til Mexíkó rétt fyrir leikinn. Englendingar léku án Wilkins, Hateley og Francis, inn f liöiö komu í þeirra staö þeir Gary Lineker, Kerry Dixon og Peter Reid. Þaö var Kerry Dixon sem var hetja Englendinga, skoraöi tvö mörk. Fyrsta mark leiksins kom á 34. mín. Glenn Hoddle Tottenham, varöi vítaspyrnu sem dæmd var á Mark Wright skömmu síöar, er hann felldi Uwe Rahn innan teigs. Þaö var Andreas Brehme sem framkvæmdi vítaspyrnuna og Shilton varöi meö tilþrifum. Englendingar skoruöu annaö mark sitt í byrjun seinni hálfleiks. Terry Butcher varnarmaöur lék upp ailan völlinn og skaut góöu skoti sem Schumacher varöi en hélt ekki knettinum og Dixon var á réttum staö og átti auövelt meö aö skora. Dixon skoraði síöan þriöja markiö um miöjan seinni hálfleik. Hann skoraöi meö skalla eftir góða fyrirgjöf frá John Barnes sem kom- iö haföi inná sem varamaöur nokkrum mínútum áöur. Vestur-Þjóöverjar náöu sér ekki á strik í þessum leik. Englendingar eru farnir aö venjast hinum mikla hita sem er í Mexíkó, en þar hefur veriö um 30° C aö undanförnu. Liöin voru þannig skipuó: England: Shilton, Stevens, Sansom, Hoddle, Wright, Butcher, Robson (Bracewell 71), Reid, Dixon, Lineker (Barnes 59), Waddle. Vestur-Þýskaland: Schumacher, Ðerthold, Brehme, Jakobs. Herget, Augenthaler, Litt- barski (Waas 72), Matthaus, Mill, Magath (Thon 59), Rahn. í efsta sæti riöilsins með því að vinna Þrótt N 2—1 á heimavelli. Þróttur N náöi forystunni í leikn- um meö marki Marteins Guö- geirssonar. Tindastóll jafnaöi skömmu síöar, þar var aö verki markaskorari þeirra Eiríkur Sverr- isson úr vfti. Hann innsiglaði síðan sigurinn í sföari hálfleik meö góöu marki. Þess má geta aö Eiríkur hefur skorað öll mörk Tindastóls til þessa, gert mark í öllum fjórum leikjum liösins og er nú marka- hæstur i NA-riðli 3. deildar með 5 mörk. Austri og Einherji geröu jafntefli, 1 — 1 á Eskifiröi. Mark Einherja geröi Guöjón Antoníusson í fyrri hálfleik. Bjarni Kristjárrsson jafnaöi síðan fyrir Austra í síöari hálfleik. Magni Grenivík vann Leikni F 4—0, á Grenivík og voru þetta jafnframt fyrstu stig Magna í deild- inni. Hringur Hreinsson skoraöi fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik og þannig var staöan í leikhléi. Hann bætti síöan ööru markinu viö í byrjun seinni hálfleiks. Heimir Asgeirsson og Bjarni Gunnarsson skoröuöu síöan eitt mark hvor. HSÞ vann sinn fyrsta sigur í deildinni er þeir unnu Val frá Reyð- arfiröi 3—0, í Mývatnssveitinni. Mörk heimamanna geröu Róbert Agnarsson, Ari Hallgrímsson og Höröur Benónísson Staóan er nú þannig í NA-riólí (B-riöli). Tindastóll 4 2 2 0 5:6 8 Austri 5 14 0 10:5 7 Leiknir F 5 2 1 2 6:9 7 Þróttur N 5 1 2 2 11:6 5 Valur R 4 1 2 1 6:8 5 Einherji 3 1 1 1 8:5 4 Magni 2 1 0 1 4:2 3 HSÞ 3 1 0 2 4:8 3 Huginn 3 0 2 1 3:9 2 Markahœstir í B-riöli aru þasair: Eiríkur Sverrisson, Tindastól 5 Kristján Davíösson, Einherja 4 Sigurjón Kristjánsson, Austra 3 Ólafur Viggósson, Þrótti N 3 Knattspyrna íslandsmótiö í 4. deild: Sólmundur markahæstur Eiríkur hefur skorað öll mörk Tindastóls sem átti stórleik, átti góöa send- ingu á Dixon, hann sendi síöan á Robson fyrirliða sem skoraöi með föstu skoti. Shilton geröi sér lítiö fyrir og EINN LEIKUR var í 4. deild ís- landsmótsins í knattspyrnu í fyrrakvöld, en þá léku Arroðinn og Æskan ( E-riöli keppninnar. Arroöinn sigraói og tók þar meö forystu í riðlinum. Úrslit leiksins urðu þau að Árroðinn skoraöi fjögur mörk en Æskan þrjú. Æskumenn byrjuöu leikinn á því aö gera sjálfsmark en síðan sáu UMF Valur fær æf- ingagalla EINS og komió hefur fram varó kjötiónaðarfyrirtækið Austmat hf. 5 ára 11. mars í vor. f tilefni afmælisins ákváöu hluthafar að gefa Ungmennafélaginu Val æf- ingagalla í tilefni dagsins. Á meðfylgjandi mynd, sem Ás- geir Methúsalemsson tók, eru knattspyrnustrákarnir komnir í búningana en þeir voru 16 talsins, merki fyrírtækisins. Fyrirliöi Vals, Gústaf Ómarsson, þakkar fyrir hönd félagsino Jón'r Guömundssyni forstjóra Austmat h?. þeir Rúnar Arason, Helgi örlygsson og Björn Björnsson um aö skora mörk Árroöans. Fyrir Æskuna skoruöu þeir Ragnar Helgason, Baldvin Sveinsson og Þór Ómar Jónsson. Staöan i 4. deild er nú þessi: ÍR 3 3 0 0 14:3 9 Grótta 3 2 10 10:5 7 Víkverji 3 2 0 1 6:4 6 Grundartjöröur 3 10 2 2:8 3 Leiknir 3 0 12 5:7 1 Léttir 3 0 0 3 2:12 0 B-riötll Hafnir 3 2 10 9:4 7 Stokkseyri 3 2 0 1 19:7 6 Hveragerði 3 111 5:6 4 Afturelding 2 10 1 7:5 3 Þór 3 10 2 7:8 3 Mýrdælingur 2 0 0 2 1:18 0 C-riöill Augnablik 4 4 0 0 19:4 12 Arvakur 2 2 0 0 5:1 6 Haukar 3 2 0 1 8:8 6 Snæfell 2 0 0 2 3:6 0 Reynir 2 0 0 2 2:5 0 Bolungarvík 3 0 0 3 4:17 0 D-rióill Hvöt 2 2 0 0 8:1 6 Svarfdælir 2 110 3:0 4 Reynir Á 2 1 0 1 4:3 3 Skytturnar 2 1 0 1 3:3 3 Geislinn 1 0 1 0 0:0 1 Höfóstrendingur 3 0 0 3 2:13 0 E-riöill Árroöinn 4 3 10 13:7 10 Vaskur 3 2 10 10:2 7 Tjörnes 3 111 6:6 4 UNÞb 3 0 1 2 2:9 1 Æskan 10 0 1 3:4 0 Bjarmi 2 0 0 2 0:6 0 F-riöill Höttur 2 2 0 0 5:3 6 Sindri 2 1 1 0 4:2 4 Hrafnkell 2 1 1 0 4:3 4 Neisti 2 1 0 1 7:5 3 Súlan 2 0 0 2 2:5 0 Egill rauói 2 0 0 2 4:8 0 Júgóslavi til KA KA á Akureyri hefur ráðiö þjálfara fyrir 1. deildar liö sitt í hand- knattleik næstu tvö árin. Sá er Júgóslavi og heitir Ljubo Lazic. Léizic er fyrrverandl landsliös- maöur Júgóslava : handknattleik. Hann er nú búsettu- Frakklandi, en síöan hani: hætt: aö leika sjálfu; hefur hann þjálfaó þar í landi, svo og i Sviss. Lazic er einn þeirra sem hefur leyfi IHF til aö halda alþjóöleg þjálfaranámskeiö. Júgóslavinn var hjá KA á dögun- um en hann kemur á ný I júlímán- uöi er æfingar hefjast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.