Morgunblaðið - 14.06.1985, Side 8

Morgunblaðið - 14.06.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 í DAG er föstudagur 14. júní, sem er 165 dagur árs- ins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.42 og síð- degisflóð kl. 16.10. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.58 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 10.21. (Almanak Háskóla Islands.) Dæmiö rétta dóma og auðsýniö hver öörum kærleíka og miskunn- semi. (Sak. 7,9.) LÁRÉTT: — 1 vatnagróðri, 5 Ijóð, 6 tala, 7 2000, 8 kona, 11 samhljóðar, 12 hæóa, 14 sundfæri, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: —• 1 tregða, 2 illmennin, 3 sveljfur, 4 frumefni, 7 þvaður, 9 ekki gamla, 10 skyld, 13 for, 15 tveir eins. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skutur, 5 Ni, 6 yggldi, 9 lóa, 10 Ó.T., 11 ds, 12 eti, 13 usli, 15 óra, 17 tómata. LÓÐRETT: — 1 skyldugt, 2 unga, 3 til, 4 reitir, 7 góss, 8 dót, 12 eira, 15 lóm, 16 at. ÁRNAÐ HEILLA Jónsdóttir, sem lengst af átti heima á Grettisgötu 53 hér í Reykjavík, níræð. Hún á nú heima að Æsufelli 4 í Breið- holtshverfi (V hæð). Hún ætl- ar að taka á móti gstum á morgun, laugardag, eftir kl. 15 á heimili sínu. Valdason verkstjóri, Álfaskeiði 82 í Hafnarfirði. Kona hans er Hildegard Valdason. Q/kára afmæli. Á morgun, O vl 15. júní, verður áttræð frú Hallbera Hallsdóttir frá Tindum í Neskaupstað. Þar er hún borin og barnfædd. Hún verður að heiman á afmælis- daginn. Eiginmaður hennar var Ármann Magnússon, út- gerðarmaður, sem látinn er fyrir allmörgum árum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Skógar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom skip Hafrann- sóknastofnunar, Dröfn, úr leið- angri. Stapáfell fór á ströndina og leiguskipið City of Perth fór til útlanda. f fyrrinótt kom Dísarfell frá útlöndum. Haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson kom úr leiðangri. Þá lagði Skaftá af stað til útlanda og af ströndinni kom Jökulfell II. FRÉTTIR ENN var næturfrost á nokkrum veðurathugunarstöðvum á Norð- urlandi í fyrrinótt. Fór frostið niður í eitt stig á Nautabúi, á Tannstaðabakka og Staðarhóli. — Og uppi á Hveravöllum var 2ja stiga frost. Veðurstofan sagði í veðurfréttunum í gær- morgun, að ekki væru horfur á umtalsverðum hitabreytingum. Hér í Reykjavík var sólskin í 15 klst. í fyrradag og í fyrrinótt fór hitinn niður í 5 stig. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust um land allt og hitinn 8 stig hér í bænum. í HÁSKÓLA íslands eru lausar tvær stöður kennara og augl. menntamálaráðuneytið þær lausar til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði. Hér er um að ræða stöðu dósents í líffæra- fræði í læknadeildinni og er umsóknarfrestur um stöðuna til 25. þ.m. Hin staðan er lekt- orsstaða í íslensku við heim- spekideildina og er umsóknar- frestur um hana til 20. þ.m. GESTIR frá Ameríku. Hér eru í heimsókn, Jóhann (Sonni) Guðmundsson frá Sólbakka í Laugarneshverfi og kona hans, Guðbjörg Ágústsdóttir frá Hvammi á Landi. Vinir þeirra og ættingjar ætla að gefa kunningjum og vinum þeirra kost á að hitta þau dagstund á sunnudaginn kem- ur á Hallveigarstöðum, í kaffi- samsæti, kl. 15—19. Það eru nú um 25 ár frá því Sonni, eins og hann var kallaður í gamla daga, fór til Ameríku. Hann verður sjötugur í nóvember- mánuði næstkomandi. ÁRNESINGAFÉL. í Reykjavík fer hina árlegu gróðursetn- ingarferð að Ashildarmýri á Skeiðum þriðjudaginn 18. júní nk. Verður lagt af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemm kl. 18. Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar og söfnuðu rúmlega 1.270 krónum. Þau heita Sigríður Heimisdóttir, Arnþór Heimisson, Kristín Hlín og María Hrund. ORLOFSNEFND húsmæðra í Reykjavík hefur skrifstofu að Traðarkotssundi 6. Þar er tek ■ ið á móti umsóknum um orlofsdvöl kl. 15—18 á mánu- dögum til föstudaga. Síminn er 12617. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR FRÁ heimili í Norðurmýri hér í Rvík. týndist þessi köttur 2. júní síðastl. Hann er með svartan lepp yfir hægra auga og lítinn svartan depil v. megin á trýni. Hann er svartur og hvítur. Heitið er fundarlaunum fyrir kisa. Síminn er 16337. ÞESSI síamsköttur (Zeal point) tapaðist frá heimili sínu, Kjartansgötu 10. Eitt ein- kenna síamskatta eru blá augu. Kisa er ómerkt og kann að gegna nafni sínu, Dimma. Síamskettir eru dökkir í and- liti og eyru en annars að mestu ljósir á kvið og baki. Síminn á heimili kisu er 22640. Eins má gera viðvart í síma Kattavinafél. sem er 14594. Ferðalög: Tilkynningaþjónusta AUK sólarhrings neyðarvakt- ferðalangar öryggi sitt. Hafi ar Landssambands flugbjörg- þeir ekki skilað sér á nokkurn unarsveita og Landssambands veginn tilsettum tíma, verða hjálparsveita skáta, sem sagt hafnar eftirgrennslanir, nema var frá hér í blaðinu í gær, tilkynnt verði um seinkun. býðst almenningi sú þjónusta Með þessari þjónustu vilja þessara sveita að geta tilkynnt Flugbjörgunar- og Hjálpar- um ferðir sínar um óbyggðir sveitir endurgjalda almenn- landsins. ingi áralangan stuðning við starfsemi sveitanna. Þess má Með því að tilkynna um geta að vaktþjónusta Securit- brottför, ferðaslóðir, ferða- as vaktar síma Tilkynninga- máta og áætlaðan heimkomu- þjónustunnar. tíma í síma 91-68 60 68, auka (Fréttatilk.) KvöM-, natur- og helgidagaþjónutta apótekanna I Reykjavík dagana 14. júni til 20. júni að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatotur eru lokaóar a laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö nd sambandi viö lækni á Göngudaild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og é laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarepitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laeknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Onssmísaögaröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvemdarstöö Raykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleini. Nayóarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabjar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfosa: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaattivarf: Opló allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjðfln Kvannahúsinu vlö Hallærlsplanlð: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagið, Skógarhlió 8. Opiö þrlöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, símí 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er símí samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SálfraaAiatðöin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landtpifalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urfcvannadalkl: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimí fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hríngaina: Kl. 13—19 alla daga. Öfdrunarlækningadeild Landapltalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kf. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöér. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvltabandW, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaéedeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlðkadaHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæMð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífllsstaðaapftali: Helmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóaefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhafmili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurtæknis- héraða og heilsugaazlustðövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasatn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ú1- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. HáskólabókMafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnúasonar Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbúkasafn Rsykjavfkur Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — (ðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apnl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst. Aóatsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhsimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—april or einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin haim — Sólheimum 27. sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — tðstudaga kl. 16—19. Lokað I frá 1. júlf— 11. ágúst. Bústaðssatn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaölr víös vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opið mlö- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisetaðin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—(öst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópsvogs: Opin á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrj simi 00-21040. Slglufjðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR SundMMUn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartlml er miöaö viö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráða. Varméríaug 1 Mosfsllssvslt: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opfn mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlsug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.