Morgunblaðið - 14.06.1985, Side 37

Morgunblaðið - 14.06.1985, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUBAGURM4 JÖNÍ198Í iUjóRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú verdur aA vera varkár í sam- bandi við fjármálin í dag. Var- astu öll glappaskot því þau geta oriiö dýrkeypL Taktu ráAum annarra ef þú treystir þeim. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf ViAskiptin ganga vel í dag ef þú leggur þig vel fram. Vertu því duglegur og samviskusamur. Þó aA verkin séu ekki mjög skemmtileg þá eru þau þarfleg. FarAu út aA skokka í kvöld. k TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÍINf Þér líAur ekki sem best í dag. Láttu þaA samt ekki standa þér fyrir þrifum í sambandi viA vinnuna. Reyndu aA gera þitt. besta til aA Ijúka öllum verkefn- um fyrir helgina. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlL.1 Allir munu lofa þér einhverju f dag og svíkja loforAin síAan jafnharAan. Því ættir þú ekki aA treysta neinum f dag og sfst þeim sem eru sleikjulegir. Ef þú ferA eftir þvf sem þú beyrir þá mun illa fara. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Vertu aAgctinn f dag, sérstak- lega f sambandi viA öll smáat- riAi. Ekki skrifa undir neitt nema fá ráA hjá sérfrcAingum. Þú hefur tilhneigingu til aA taka vanhugsaAar ákvarAanir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinir þínir eru mjög leiAinlegir í dag. AuAvitaA eiga allir sína vondu daga en þessi dagur er mjög slæmur. Láttu samt ekki deigan sfga því morgundagurinn mun verAa betri. Qk\ VOGIN Rfírdl 23. SEPT.-22. OKT. ÞaA verAur IftiA aA gera hjá þér ( dag. Því getur þú sinnt þfnum máhim aA vild. Þér veitir eltki af timanum í dag þvf fjármálin eru f óreiAu. Taktu þvf daginn DREKINN ______23.0KT.-21.NÓV. Enga sjálfsvorkunn f dag. Þó aA þú hafir mikiA aA gera þá sérAu alveg framúr blutunum. Mundu aA morgunstund gefur gull f mund. ByrjaAu þvf aA vinna strax f bftiA. Þá mun allt ganga vel. ráifl BOGMAÐURINN USclá 22. NÓV.-21. DES. HcgAu aAeins á þér f dag. Þú ert búinn aA vinna mikiA undan- fariA og verAur þvf aA vinna hcgar. Taktu fjölskylduna med þér í ferAalag og þá mun þér IfAa miklu betur. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú verAur aA breyta áctlunum þfnum í sambandi viA vinnuna. Reyndu aA hagrcAa hlutunum þannig aA þú þurfir ekki aA vinna miltla aukavinnu. Hvfldu þig vel f kvöld. llfg VATNSBERINN 20.JAN.-13.FEB. Þetta veröur ágctis dagur. Vinnan gengur vel ef þú vinnur f einrúmi. Þér tekst vel aA ein- beita þér þar sem enginn truflar þig aA ráAL NotaAu kvöldiA til aA gera eitthvaA skemmtilegt í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Fjölskyldan er ekki sammála nýjustu áctlunum þfnum. Reyndu aö telja hana á þitt mál. Ef þaA tekst ekki þá er bannaA aA vera fúll. Fjölskyldan má ráöstafa sínum tíma eins og hún vill. ■ WWffWWTfffTTTrKTWWTWfT^jinilH.llilWTmWTfWWWWWTTWTTWTmWWTTmTmWWWWWWW"" X-9 e 1W4 Klng F—n,™. SymfcM, I^WoWJ1 r4it.ífo/&»*&/ / OKKLM ru KWFfMA- A*<4*í Á/aot/* ÉcrrA , DÝRAGLENS IpÚPð^r/NNST þéR. IVeiZA OF/VIIKIÐOF8EL.DI l í SJÓNVARPINU P y/\ & ' ^Aiieeeeff4 &M f svúMA JÁ ! lu/M b \ 'A HONUM/.. HA/Hv/AG> \ VAZSTV AV SEÓJA j? J 7-9 01964 Trlbun* Madia SorvlcM, Inc ' LJÓSKA LJOSKA/ I VAO ER t>ETTA* Ó, þAPER SARA SMA BRÉF FRÍL BANKANUM PEIR SEGJA AP Éð SKULPI PEIM 1.000 KR HVERNIG GETURPU UERiB SVOWA SALLARÓLEö "P HVI SKYLPI EG VEPA AP' 7 /€SA AHG VF|R y Þeirra - VANDAM'AlUM,, 1 Olvllvll Uo JcNNI FERDINAND ::: : :: . ::: ::::::: •::. :. •..:.:: :.:. . .. SMÁFÓLK HERE'STHE WORLP WARI FLYING ACE FLIRTIN6 LJITH THE BEAUTIFUL FRENCH UUAITRE55... PIP YOU KNOW THAT THE FOAM 0NR00TBEER C0ME5 FROM THE 5AP OF THE PE5ERT YUCCA TREE? I THINK I NEEP A BETTER 0PENIN6 LINE., Hérna er flugkappinn úr Hæ, elskan fyrra stríði aö daóra við fal- legu frönsku þjónustustúfk- una ... Vissirðu það, að rótarbjór er Ég þarf víst að nota eitthvað gerður úr safanum úr júkka- betra til að koma henni til trénu í eyðimörkinni? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvað gera menn sem staddir eru á krossgötum? Það er sjálfsagt einstaklingsbundið, en þeir sem vilja komast heilu á höldnu á leiðarenda hafa það til siðs að spyrja til vegar. Sagnhafi í spili dagsins var í þeim hópi: Norður ♦ Á64 VD105 ♦ 985 ♦ Á1082 Suður 4» K3 ¥ ÁG98Ö43 ♦ D62 ♦ 7 — 1 spaði 2 hjörtu 2 spaöar 3 hjörtu I'ass 4 hjörtu Pass l'ass I'ass Gegn fjórum hjörtum spil- aði vestur út tígultíu og austur tók tvo fyrstu slagina á kóng og ás og spilaði þriðja tíglin- um sem vestur trompaði með hjartatvistinum. Og spilaði spaðatíunni til baka. Vörnin hefur tekið þá þrjá slagi sem hún má fá og nú er það sagn- hafa að finna hjartakónginn. Hvort á hann að leggja niður hjartaás eða svína fyrir kóng- inn í vestur? Á þessum krossgötum ákvað sagnhafi að staldra við og kanna hvernig landið lægi. Hann drap spaðann heima á kónginn, spilaði laufi á ás og trompaði lauf. Austur fylgdi lit. Fleiri upplýsingar þurfti sagnhafi ekki. Austur hafði sýnt fimm tígla, a.m.k. fimm spaða (hann opnaði á spaða) og tvö lauf. Hann gat því að- eins átt eitt hjarta. Það þurfti því ekki að velkjast í vafa um hjartaíferðina lengur, sagn- hafi lagði niður ásinn og tók kónginn blankan af vestri. Norður ♦ Á64 VD105 ♦ 985 ♦ Á1082 Vestur ♦ 1095 ¥K2 ♦ 103 ♦ K96543 Austur ♦ DG872 ♦ 7 ♦ ÁKG74 ♦ DG Suður ♦ K3 ♦ ÁG98643 ♦ D62 ♦ 7 SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra Rene, Frakklandi, og Romero, Spáni, sem hafði svart og átti leik. x§j§ í UaUJ ABi Jíííííííý wrn, mm. ijf §jjf m H 25. - Hf3!, 26. Kgl - Bh2+, 27. Khl — hxh3 og hvítur gafst upp, því mát verður ekki varið. 15 ára gamall Svíi, Ferdinand Hellers, er núverandi Evrópu-, meistari unglinga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.