Morgunblaðið - 19.06.1985, Page 8

Morgunblaðið - 19.06.1985, Page 8
8 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ'1986 / I DAG er miövikudagur 19. júní sem er 170. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.56 og síö- degisflóö kl. 19.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö er í suöri kl. 14.27. (Almanak Háskóla islands.) Verið þér og viöbúnir því að mannssonurinn kem- ur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi. (Matt. 24, 44.) KROSSGÁTA 1 5 á 4 ■ 6 7 9 ■ " r_ 13 14 ■ N,s 17 □ LÁRÉTT: - 1 beio, 5 nædi, 6 þráé- ormx, 9 op, 10 veúla, 11 Bomhljóóar, 12 fuglahljóA, 13 trölls, 15 vond, 17 þcttir. LÓÐRÉTT: — 1 vióurnefni, 2 harm, 3 vd, 4 rimlagrindur, 7 fa, 8 spott, 12 datudeikur, 14 gjt'i*, 16 tónn. LAUSN SfÐlISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gnýr, 5 kópa, 6 elja, 7 tt, 8 narta, II du, 12 Rut, 14 urra, 16 raufin. LÓÐRÉIT: — 1 greindur, 2 ýkjur, 3 róa, 4 hatt, 7 tau, 9 aura, 10 traf, 13 tin, 15 ru. fT pj ára afmæli. f dag, 19. I ÍJ júnf, er 75 ára Þórður bóndi og fyrrv. hreppstjóri Jónsson á Hvallátrum í Rauða- sandshreppi. Þar er hann fæddur og hefur alið allan sinn aldur. Kona hans, Sigríð- ur frá Vatnsdal í Rauða- sandshreppi, lést árið 1981. Þórður er þjóðkunnur maður m.a. fyrir störf sín að slysa- varnamálum. Þórður hefur gegnt fjölmörgum trúnaðar- störfum fyrir sveit sína. Um árabil var Þórður fréttaritari Morgunblaðsins. Hann er að heiman. FRÉTTIR GRÖSIN bér á suóvesturhorn- inu fögnuðu án efa úrkomunni um helgina og á þjóðhátíðardag- inn. Við borð lá að kyrkingur væri kominn í gróðurinn vegna langvarandi þurrka. í spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorg- un, sagði Veðurstofan að fremur hlýtt veður yrði á landinu, cink- um um það norðan- og NA-vert, enda suðlægir vindar. í fyrrinótt hafði verið frostlaust á landinu. Hvergi minni hiti en fjögur stig, Ld. á Horni. Hér í Reykjavík var nóttin sæmilega hlý, plús 8 stig. Úrkoman um nóttina hafði mælst 3 millim., en mælst mest 9 mm á Fagurhólsmýri. Sólar- laust var hér í bænum á þjóðhá- tíðardaginn sem kunnugt er. Því má skjóta bér inn í að þjóðhátíð- ardaginn í fyrrasumar hafði sól- in skinið á höfuðstaðinn í 5 mín. Aðfaranótt 18. júní f fyrra var hitinn 4 stig hér í bænum, en fór niður í 0 stig uppi á hálendinu. I’RKSTAKALLIÐ Staður í ísa- fjaröarprófastsdæmi (Stað- arsókn) auglýsir biskup ís- lands laust til umsóknar í ný- legu Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til 5. júlf nk. Þessi mynd er tekin noröur á Húsavík. Það er einn trillukarlanna í bænum sem ekur hér nokkrum vænum þorskum upp bryggjuna og sú litla heldur á rænum flatfíski í soðið. MorgunbiaMA/RAx EINKARÍnTUR á skipsnafni. Siglingamálastjóri tilk. í þess- um sama Lögbirtingi að hann hafi veitt Sveini S. Steinarssyni, Sambyggð 12 f Þorlákshöfn, einkarétt á skipsnafninu Gull- toppur. DIGRANESSÖFNUÐUR. Sum- arferð safnaðarins verður far- in helgina 29.—30. júní nk. Farið verður um Snæfellsnes og lagt af stað frá safnaðar- heimiíinu Bjarnhólastíg 26 kl. 8.30 aö morgni laugardags. Komið til baka á sunnu- dagskvöld. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst og í síðasta lagi nk. sunnudag, 23. júní, og nánari uppl. gefa Elín, sími 41845, og Þórhallur í 40124. BANDALAG kvenna i Hafnar- firði. Hópferðin austur í Bola- bás í kvöld verður farin frá Thorsplani og mæta konurnar þar kl. 18. Staldrað verður við bæjarmörkin til að gróður- setja tré í trjálundinum þar. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju. Þær félagskonur sem áhuga hafa á að taka þátt í kvöldferð til Þingvalla I kvöld, 19. júnf, til að taka þátt í hátíðarfundi kvenna kl. 20 undir Ármanns- felli, þurfa að mæta með nesti með sér á BSÍ, Umferðar- miðstöðinni. Þaðan verður lagt af stað kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Esja til Reykjavfkurhafnar úr strand- ferð og Eyrarfoss kom frá út- löndum. Þann dag fór danska eftirlitsskipið Ingolf og lýsis- tökuskip, erlent, fór með farm sinn. í gær fór Árvakur í ferð. Tveir togarar komu inn af veiðum og lönduðu fiskinum til útflutnings í gáma f Sunda- höfn. Þetta eru togararnir Nléttanes frá Þingeyri og Bessi frá Súðavík. Þá var Reykjafoss væntanlegur að utan svo og Selá og Jökulfell lagði af stað til útlanda og Rangá og leigu- skipið Jan voru væntanleg að utan. Bresk seglskúta kom f gær. Langá var væntanleg að utan nú í nótt er leið. Sovéskt hafrannsóknaskip, um 1000 tonna skip, kom í gær. Afmælis- greinar EINS og tilkynnt var hér í Morgunblaðinu fyrir skömmu hætti Morgunblaðið hinn 1. júní að birta afmælis- greinar um fimmtugt fólk og sextugt í því formi sem tíðkast hefur. Morgunblaðið er tilbúið að birta mynd af afmæl- isbarni, sem á 50 ára eða 60 ára afmæli ásamt stuttum texta. Morgun- blaðið mun eftir sem áð- ur birta afmælisgreinar um fólk sjötugt eða eldra. Handrit að þeim greinum skulu berast með hæfilegum fyrir- vara. Eigi afmælisgrein að birtast t.d. á miðviku- degi þarf handrit að ber- ast í síðasta lagi síðdeg- is á mánudegi. Mynd ásamt texta af 50 eða 60 ára afmælisbarni skal berast í síðasta lagi fyrir hádegi daginn fyrir afmæli. VESTUR f Stykkishólmi héldu þessar stöllur hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spftalans þar. Þær söfnuðu 350 kr. Þær heita Sólveig Hulda Guömundsdóttir, Hrafnhildur Jónsdóttir og Halla Dís Alfreðsdóttir. Kvðld-, natur- og h«lgid*gaþtónu«ta apótekanna f Reykjavtk dagana 14. júní til 20. júní að báöum dðgum meötöldum er i Lyfjabúöinni Wunni. Auk þess er Garös Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudaild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl 08—17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrsvskl (Slysadeild) slnnlr slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sáni 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oruemiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarslöð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi meö sér ónæmisskirleini. Neyóarvakt Tannlæknafól. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt laaknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sknl 51100 Apótek Garðabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarljöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Seftoss: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppt. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl um vakthatandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvermaathvarf: Optó allan sótarhrlnglnn, simi 21205. Húsasklól og aðstoð vlð konur sem betttar hafa verló ofbeidt í heimahusum eöa orðið tyrir nauögun Skrifstotan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12. sfmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu við Hallærisplaniö: Opin prlöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. MS-fétegM, SkógarhHÓ 8. Opiö prlöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfslofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamlAkin. Eigir þú við áfengisvandamál aö strióa. pá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáffræóistöóm: Ráógjöf i sáltræóilegum efnum. Sáni 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eóa 21,74 M.: Hádeglslrétlir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldfróttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tfmar eru isi. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. LandapAalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr teöur kl. 19.30—20.30. BarnaspAali Hringains: Kl. 13—19 alla daga ðldninarlækningadeild Lendepiteiene Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foasvogk Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauvamdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarhotmHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 18.30 tk kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópevogafueHó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffllsafaóaspiMli: Hetmsóknartími dag- tega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 - Sf. Jóeefaspífali Hafn. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlW hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaaknia- héraóa og heHsugæztustðóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi valna og hifa- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgídög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — töstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsfngar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þióótniniasafnló: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá aept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöelsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræfi 27, simi 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þinghottsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sótheimum 27, síml 36814. Optö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprð er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júH—5. Agúst. Bókln hetm — Sóiheimum 27, simi 83780. Hefmsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hotsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðakirkju, simj 36270. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára böm á miövlkudðgum kl. 10—11. Lokaö *rá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaóir víös vegar um borglna. Gartga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæiarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þrtöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóne Siguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvatesfaóir Oplö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin é miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTADIR Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar oru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtaugar Fb. Brsiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartlml er mlöað viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa Varmártaug I MosfeiissvsiE Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Keflavíkur er opln mánudaga — tlmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opfn mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundieug Settjernarnesa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.