Morgunblaðið - 19.06.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 19.06.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi 28 ára gamall maður meö nám í fiskeldi frá Noregi leitar eftir vinnu. Umsóknir sendist augl.deild. Mbl.- merkt: „A-2885“. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki vantar duglega manneskju i ábyrgöarmikið skrifstofustarf hiö fyrsta. Starfiö felur m.a. í sér aö taka á móti verkefn- um og svara fyrirspurnum viðskiptavina. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 8521“. Lögfræðingur/ lögmaður óskast til fulltrúastarfa á lögmannsstofu í Reykjavík. Starfssviö: Umsjón innheimtumála og önnur lögmannsstörf. Góð vinnuaðstaöa - fjölmennur vinnustaöur. Umsóknir, sem litiö veröur á sem trúnaöar- mál, sendist augl.deild Mbl. merkt: „L-3337“ Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum aö ráöa starfsmann til starfa á þvottastöð SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 eöa á staðnum. Eþíópía - hjúkrunarfræðingar Hjálparstofnun kirkjunnar óskar að ráða 4 hjúkrunarfræöinga til starfa í Eþíópíu frá 1. sept. nk. í sex mánuöi. Umsóknir sendist Hjálparstofnun kirkjunnar, Suöurgötu 22, 101 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Hjálparstofnun kirkjunnar. Ritari — 75% starf Eitt stærsta og virtasta fyrirtæki landsins vill ráöa ritara til starfa strax. Um er að ræöa hlutastarf en viökomandi þarf að geta unniö fullt starf inn á milli. Verzlun- arskólapróf eöa hliðstæð menntun nauösyn- leg. Viökomandi veröur að hafa góða vélritunar- og íslenskukunnáttu auk þess mjög góða enskukunnáttu. Framtíöarstarf, öll vinnuaöstaða eins og best verður á kosið. Greidd veröa há laun fyrir réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Qjðntíónsson RÁÐCJÖF feRÁÐNINCARMONUSTA TUNGÖTU 5 ÍOI REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tónlistarfólk Til Vestmannaeyja vantar áhugasamt tónlistarfólk. 1. Kennsla í grunnskólum bæjarins Barnaskóli Vestmannaeyja. Almenn tónmenntakennsla og kórstarf. Uppl.: Eiríkur Guðnason, s. 98-1944 eöa 1973. Hamarsskóli. Almenn tónmenntakennsla og kórstarf. Uppl.: Halldóra Magnúsdóttir, s. 98-2644 eöa 2265. 2. Tónlistarskóli Vestamannaeyja Strengjakennsla og söngkennsla. Uppl.: Guömundur H. Guöjónsson, s. 98-1841 eöa 2551. Húsnæöi, barnaheimilispláss o.fl. í boði. Skólanefnd. Umsjónarmaður grunnskóla Staöa umsjónarmanns viö Grunnskólann í Vatnsleysustrandarhreppi er laus til umsókn- ar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. júlí nk. Sveitarstjórinn i Vatnsleysustrandarhreppi. PÓST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa aö Gufuskálum símvirkja um fasta stööu er aö ræöa. Vélgæslumann til afleysinga, vélstjórarétt- indi æskileg. Frítt húsnæöi, rafmagn, hiti ásamt húsgögn- um fylgir ofangreindum störfum. Skrifstofustjóri Hraöfrystihús Keflavíkur hf. vill ráöa skrif- stofustjóra til starfa. Viðkomandi þarf aö hafa góða þekkingu á bókhaldi og einhverja reynslu í tölvuvinnslu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 26. júní nk. Uppl. veitir Páll Haraldsson. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 — Sími 685311 105 Reykjavík Auglýsinga- teiknarar Traust auglýsingastofa sem byggir á reynslu og þekkingu leitar aö starfskrafti: 1. Auglýsingateiknara meö mikla reynslu og hugmyndir, sem gæti starfaö sem yfirmaöur teiknideildar (Art director). Góö laun fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 24. júní merktar: „Framtíðarstarf — ART — 3576“. 2. Auglýsingateiknara meö reynslu og áhuga á starfinu, sem vill takast á viö áhugaverð verkefni. Góö laun. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 24. júní merktar: „Framtíöarstarf — Teikn. — 3577“. Boðiö er upp á bjarta og þægilega vinnu- aðstööu á góöum staö í bænum. Allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið meö sem algjört trúnaðarmál. Hagvangur hf SF Ri IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA F3YGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Aðalbókari (737) til starfa á Vestfjöröum. Starfssvið: Yfirumsjón meö bókhaldi, merk- ing fylgiskjala og uppgjör. Tekju- og greiöslu- áætlanir. Stjórnun og framkvæmd innheimtu, tollamál. Bókhaldið er tölvuvætt. Við leitum að: Duglegum, röskum og ná- kvæmum manni sem hefur góöa þekkingu á bókhaldi og hæfni til aö vinna sjálfstætt. í boði er: Ábyrgðarmikið og krefjandi starf. Aðstoð viö útvegun húsnæöis. Laust strax. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Aöalbókari (737)“ fyrir 26. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. MATSTOFA MIÐFELLS SF. | Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Starfskraftur Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús. Þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 84939 og 84631 frá kl. 08.00-14.00. M IAI Garðabær og nágrenni Starfsfólk vantar nú þegar til daglegrar umönnunar aldraðra. Upplýsingar á skrifstofu- tíma í síma 45022. Félagsmálaráö Garöabæjar. Fjármálastjóri Vestfirðir Rótgróið útgerðarfyrirtæki á Vestfjörðum vill ráöa fjármálastjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf aö sjá um yfirstjórn bók- halds auk skyldra verkefna. Viö leitum aö aöila meö góöa almenna menntun og reynslu á þessu sviöi eöa viö- skiptafræöing með starfsreynslu. Einnig kemur til greina að ráöa nýútskrifaöan viöskiptafræöing. Um er að ræða framtíðarstarf en hugsan- legt er að ráða í starfið tímabundiö. Góö laun í boöi. íbúö fylgir starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar þar sem upp- lýsingar eru veittar, fyrir 25. júní nk. Gudni Tónsson RÁÐCJÓF & RÁDNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 StMI621322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.