Morgunblaðið - 19.06.1985, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.06.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1985 51 iCJöRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL ÞetU verður mikill letidagur og samstarfsmenn eru ósamvinnu- þýðir. Því verður fítt um fram- kvemdir. Þú ettir samt að búa þér til líkamsrekUráetlun fyrir sumarið. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Reyndu að létU þér upp í dag. Þú ert búinn að vera niðurdreg- inn undanfarið og það betir ekki ásUndið. Láttu ekki bug- ast enda engin ásteða til. Öll él birtir upp um síðir. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Talaðu ekki við adra nema þú sért spurdur áliLs. Athugaðu aíla reikninga vandlega. Þad gætu leynst ógreiddir reikningar inn- an um. Mundu að vera ekki sér- hlífinn. KRABBINN 21.JÍINI-22.JÚLI Þú letur leiðinlegu hlutina reka á reiðanum. Það borgar sig alls ekki því einhvern tíma verður þú að Ijúka þeim. Mundu að illu er best aflokið. Vertu beima í kvöld. LJÓNIÐ H23. JtLl-22. ÁGÚST Það verður ekki mikið að gera hjá þér í dag. Þú verður hvíld- inni feginn þar sem þú ert frek- ar latur í dag. Notaðu kvöldið til leikfimiefinga eða annarrar skemmtunar. MÆRIN M3)l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ljúktu því sem ófullgert er f dag. Þá getur þú fyrst farið að semja nýjar áetlanir. Rasaðu ekki um ráð fram. íhugaðu alla hluti mjög svo gaumgefilega. Hvfldu þig í kvöld. f£h\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er góður dagur fyrir þá sem kjósa að vinna einir. Fólk mun ekki trufla þig við vinnuna og þú getur því einbeitt þér mjög vel. Láttu ekki deigan sfga þó að verkefnin séu erfið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Njóttu þess að vera til í dag og hvildu þig á vinnunni ef þú mögulega getur. Fjármálin eru ekki eins slem og þú beldur. Eyddu samt ekki ölhi I vitleysu. Farðu í bíó í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú þarfnast hjálpar frá öðr- um. í dag þá mun hún fúslega verða veitt Láttu þér ekki leið- ast þó að verkefnin verði leiðin- leg og erflð. Notaðu kvöldið til skemmtunar. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Ekki vera neikveður f dag. Þú mátt ekki láta neikveðar til- flnningar stjðrna lífi þínu. Láttu undan ef einhver er að rffast við þig. Mundu að sá vegir sem vit- ið hefur meira. IfHgfi VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Gríptu gesina á meðan hún gefsL Þú verður stundum að taka áhettu í lífinu. Láttu fúl- lyndi annarra ekki hafa áhrif á lífsgleði þína. Fiskarnir í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu ánegður með vinnu þfna undanfarið og láttu það ekki skemma fyrir þér þó að þú hafir lítið að gera í dag. Þú hefur þörf fyrir að bvfla þig þó að þú gerir þér ekki grein fyrir þvf. X-9 Heían tafiJ tffyrir fh/7, />ru}atfr>ou, Srass/ser ~fi/ fmirrsf © 1984 Kmg FMturM Syndicat*. Inc. Woöd nghta rmrvúd — LJÓSKA V/P KLAIZA VOKVM AP SLÁST i pAOVAK NÚ ElWáim Þapsem KOAA r SLASSMÁL- iiiiliilliiillil iiiiyiiiHiP- TOMMI OCj JbiNlNil FERDINAND t:::::::::::::::::::::::::::::::::::::! TTP ::: ::::::::::::::::: !;íi!i:i|!:Si;!!í!íií!íH!:!íi!n!!íii:!!iii!!H!Í SMÁFÓLK IT'S GETTING LATE... PO YOU MINP IF I CALL MY BROTHER? M-IS LINU5!!! I»að er orðið framorrtið ... Er Já, gjörðu svo vel. þér sama þó að ég hói f bróð- ur minn? LALLl!!! Og ég sem fékk það einhvern veginn í hausinn að þú ætlað- ir að nota símann ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Keppnisformið er tvímenn- ingur og því valdi suður frekar að spila sex grönd en sex spaða, en dauðsá eftir þeirri ákvörðun þegar blindur kom upp því vestur hitti á eitrað útspil, laufníuna, sem slítur illilega samganginn milli N/S-handanna: Norður ♦ ÁKDG9732 ¥K ♦ 94 ♦ 102 Austur ♦ 4 VG8652 ♦ 1082 ♦ KD54 Suður ♦ 65 ¥ÁD74 ♦ KDG ♦ ÁG63 Noróur Suður — 1 hjarU 2 spaðar 2 grönd 4 spaóar 6 grönd Pasb Stíflan í hjartalitnum gerir það að verkum að ekki er hægt að taka þá 12 slagi sem fyrir hendi eru án þess að hleypa andstæðingunum inn. En þá verða þeir óvart fyrri til að taka slag á lauf og tígul. Það kemur vissulega til greina að gefa fyrsta slaginn f þeirri veiku von að austur hitti ekki á tígul til baka. En við nánari athugun sést að það er óþarfa áhætta: ef vestur á tígulásinn, þá má alltaf vinna spilið. Sagnhafi drepur á laufásinn og tekur alla spaöaslagina, átta talsins. Áður en síðasti spaöinn er tekinn gæti staðan litið þannig út: Norður ♦ 2 TK ♦ 94 ♦ 10 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥1094 ¥ G86 ♦ Á ♦ 10 ♦ 7 ♦ K Suður ♦ - VÁD7 ♦ KD ♦ - 1 síðasta spaðann kastar sagnhafi tígli heima. En hverju eiga austur og vestur að henda? Þeir verða auðvitað báðir að halda í hæstu spilin f tígli og laufi og annar hvor a.m.k. verður að geyma þrjú hjörtu. Ef austur heldur eftir þremur hjörtum og laufkóngn- um, tekur sagnhafi hjartakóng og spilar laufi. Og fær tvo síð- ustu slagina á ÁD í hjarta. Ef vestur hins vegar heldur þremur hjörtum og tfgulásn- um verður honum spilað inn á tígul með sömu niðurstöðu. Vestur ♦ 108 ¥1093 ♦ Á7653 ♦ 987 meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 JWor^xtnblatii^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.