Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 1
56SIÐUR STOFNAÐ 1913 147. tbl. 72. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Gorbachev og Reagan hitt- ast í nóvember Moskru, Wukington, 2. júlí. AP. RONALD Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail S. Gorbachev, leiðtogi Sovét- ríkjanna, munu eiga med sér fund í Genf dagana 19.—21. nðvember nk. Þetta var haft eftir ónafngreindum embættismönnum f Washington f dag. Larry Speakes, blaðafulltrúi Hvíta hússins, vildi ekki staðfesta þessa frétt i morgun, en sagði að yfirlýsingar væri að vænta innan skamms. Reagan og Gorbachev hafa ekki hist áður og ef af fundinum f Genf verður er hann hinn fyrsti sem leið- togar Bandaríkjanna og Sovétrfkj- anna eiga með sér f sex ár. Sfðasti leiðtogafundur Banda- ríkjamanna og Sovétmanna var f Vfn árið 1979 þegar Jimmy Carter og Leonid Brezhnev hittust við und- irritun SALT-II-samkomulagsins um takmörkun vigbúnaðar. BlaðafuUtrúi pólsku stjórnarínnan Walesa tók ekki þátt í verkfallinu Varaji, 2. jili. AP. JERZY Urban, blaðafulltrúi pólsku rfkisstjornarinnar, sagði f dag að gerðar hefðu verið tilraunir til að trufla vinnu f fimm verksmiðjum f landinu f gær í mótmælaskyni við verðhækkun á matvx-lum sem bá tókgiMi. Urban vfsaði hins vegar á bug fréttum, sem hafðar eru eftir leið- togum Samstöðu, óháðu verka- lýðshreyfingarinnar, að mikil þátttaka hefði verið f mótmæla- verkfalli i Lenin-skipasmiðastöð- inni f Gdansk, i þremur verk- smiðjum í Varsjá og einni í Wrocl- aw. Blaðafulltrúinn gaf til kynna, að mótmæli Samstððu hefðu runnið út i sandinn og ekki fleiri en 60 manns hefðu tekið þátt i þeim. Hann sagði að i Lenin-skipa- smfðastððinni hefðu þátttakendur ekki verið fleiri en 20 og meðal þeirra, sem lagt hafi hart að sér við vinnu, hafi vprið Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, sem þar starf- ar. Walesa áréttaði í sfmaviðtali við AP i dag ummæli sfn f gær, LechWalesa þess efnis að hann væri ánægður með þátttöku i verkfallinu. Hann neitaði að láta hafa nokkuð annað eftir sér um mótmælin. Jozef Pinior, einn af málsvðrum Samstoðu f Wroclaw, sagði hins vegar í viðtali við AP i dag, að þúsundir verkamanna hefðu tekið þátt í mótmælaverkföllum þar i gær. AP/Slmuayná Mikhail GorbacheT, leiðtogi sovéska kommúnistaflokksiiis (th.), teknr f hönd Andreis Gromyko, hins nýja forseta Sovétríkjanna (t.v.), á fundi Æðsta ráðsins í ger, manudag. Á milli þeirra situr Nikolai Tikhonov, forsætisráðherra, en fyrir aftan þá sést f Vitaly Vorotnikov og Mikhail Solomenstev. Mannaskipti í áhrifastöðum í Kreml: Gromyko áfram í hópi valdamanna ísrael: Mótmælaverkfall lamaði atvinnulíf Tel Aviy. 2. júlí. AP. ATVINNULÍF f ísrael lamaðist f dag er hálf tfnnur milljón félaga f Histadrut, verkalýðssambandi landsins, lagði niður vinnu til að mót- mæla harkalegum efnahagsriostöfunum stjórnvalda. Verkfallið stend- ur í sólarhring og tekur til verksmiðja, banka, verslana, skóla, stjórn- arskrifstofa og útvarps og sjónvarps. 1 harðra átaka kom f Jerú- ingar launa og banni við hækkun á launum og vöruverði. Þingið i Israel hefur samþykkt þessar ráðstafanir með 70 at- kvæðum gegn 19. Þingmenn sósi- alista og kommúnista lögðust einkum gegn þeim. M<wkn,2.Jilt.AP. BANDARÍSKIR embættismenn telja Ifklegt aA Andrei Gromyko, sem kjörinn var foraeti Sovétrfkjanna i fundi Æosta riðsins í gær, muni ifram verða ihrifamikill i sviði utanrfkismila. Þeir telja að ekki sé að vænta stefnubreyt- ingar f utanríkismimm f kjðlfar þess að Eduard A. Shevardnadze hefur tekið við embetti utanríkisriðherra, sem Gromyko gegndi f 28 ir. stofnun sovéska kommúnista- fiokkksins, og muni liklega vtrða helsti ráðgjafi Mikhails Gorbachev, flokksleiðtoga, um utanrfkis- sem innanrikismál. Með skipun Grom- yko f forsetaembætti sé verið að sýna honum virðingu og þakklæti fyrir störf f þágu Sovétríkjanna um árabil. Vernon Walters, núverandi sendiherra Bandarikjanna f Moskvu, hefur tekið f sama steng um þetta atriði. Malcolm Toon, fyrrum sendi- herra Bandarfkjanna i Sovétrfkjun- um, hefur litið sömu skoðun i ljós i sjónvarpsviðtali. Hann segir, að enda þótt embætti forseta Sovét- rfkjanna sé fyrst og fremst viðhafn- arstaða muni Gromyko áfram verða valdamaður. Toon bendir i, að Gromyko sé enn fullgildur félagi f stjðrnmálaráðinu, æðstu valda- salem í gærkvöldi er þúsundir andstæðinga rfkisstjórnarinnar efndu til mótmælafundar. Nokkrir lögreglumenn og mót- mælendur slösuðust og fimmtán manns voru handteknir. Ráðstafanir þær, sem ríkis- stjórnin hefur gripið til í þvf skyni að ráða niðurlögum 300% verðbólgu, felast m.a. f miklum niðurskurði rikisútgjalda, geng- islækkun, afnámi visitðlubind- Tveir Itfgreglumenn flytja meðvit undarlausan Jerúsalembúa á brott eftir mótmælafundinn þar f fyrra kvöld. Maðurínn slasaðist í itök um við Ittgreghina. AP/Stmunynd Shevardnadze, hinn nýi utanrik- isráðherra, hefur getið sér gott orð fyrir stjórnarstörf í Georgiu, þar sem hann hef ur verið flokksleiðtogi, en hann er að heita má óþekktur utan Sovétríkjanna. Br hann álit- inn nýgræðingur á vettvangi utan- ríkismala og sagt, að hann tali ekk- ert erlent tungumál. Sji: „Gromyko forseti f kjölfar sviptinga" og „Lítt þekktur leiðtogi tekur við.. " i bls. 26-27, og forystugrein „Gromyko i loppinn" i mio- opnu. Afganistan: Felldu 200 fall- hlífarhermenn , tj*H. AP. LIÐSMENN frelsissveitanna f Afganistan, sem berjast gegn stjórnarhernum í landinu og sovéska innrisarhernum, felldu 200 fallhlffarhermenn vfkingasveita f efri hluta Panjshir-dals f síðasta minuði. Þetta var f dag haft eftir ónafngreind- um vestrænum stjornarerindrekum f Pakistan, en heimildum ber ekki saman um hvort hermennirnir voru afganskir eoa sovéskir. Heimildarmennirnir segja að vikingarnir hafi komið i flugvélum og svifið i fallhlifum niður i dalinn 16. júní. Hafi þeim verið ætlað að styrkja sóknina, sem þá stóð yfir gegn frelsissveitunum i dalnum. Liðsmenn sveitanna hafi hins vegar beðið komu hermannanna og skotið marga þeirra til bana meðan þeir svifu i loftinu. Aðra hafi þeir vegið á jðrðu niðri. Enn fremur er haft eftir hinum vestrænu sendifulltrúum, að liðs- menn frelsissveitanna hafi sama daginn og þeir felldu fallhlifarher- mennina, skotið sovéska orrustu- flugvél niður skammt frá Bazarakh í Panjshir-dal. Vélin hrapaði á sov- éska herflutningalest og létu fjörtíu sovéskir hermenn lifið og margir særðust. Miklar skemmdir urðu á herbifreiðum Sovétmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.