Morgunblaðið - 12.09.1985, Síða 7

Morgunblaðið - 12.09.1985, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 7 Eina leiðin er að kaupa erlent skip — segir Jón Guðmundsson útgerðarmaður Sjóla RE „VIÐ eigum tvo kosti, annan að byggja Sjóla upp eða kaupa skip að utan. Við höfum enn ekki fengið leyfí til að kaupa skip að utan, en það virðist eini kosturinn, eigum við að geta haldið uppi eðlilegri atvinnu í landi eftir áramót,“ sagði Jón Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Sjóla- stöðvarinnar, í samtali við Morgun- blaðið. Togarinn Sjóli, sem er í eigu fyrirtækisins, brann þann 12. júní síðastliðinn, en þrátt fyrir það hefur tekizt að halda uppi eðlilegri atvinnu í landi að sögn Jóns. Hann sagði, að óhugsandi væri að láta byggja nýtt skip hér heima, rekst- urinn stæði aldrei undir því. Enn- fremur virtist útilokað að láta byggja Sjóla upp hér heima. Það tæki bæði of langan tíma og kost- aði of mikið samkvæmt fyrri reynslu. Það yrði því hvort eð er að leita utan, hvort sem keypt yrði nýtt skip eða það gamla byggt upp. Líklegasta lausnin væri að kaupa notað skip að utan, því ný- bygging erlendis væri einnig of dýr miðað við núverandi rekstrar- grundvöll. „Við getum ekki haldið uppi eðlilegri atvinnu í landi eftir áramót, nema að fá skip i stað Sjóla í reksturinn," sagði Jón Guðmundsson. Innilegar þakkir og kœrar kveðjur til bam- anna minna, tengdabarna, barnábarna og barnabarnábarna fyrir hlýhug og umhyggju á 85 ára afmæli mínu. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Rannveig Vilhjálmsdóttir, Hnífsdal. fHatgnttlrtnftlfr Askríftarshninn er 83033 TVÆR PANASONIC HEIMILISVIDEOMYNDAVÉLAR í HÆSTA CÆÐAFLOKKI Á EINSTÖKU TILBOÐSVERÐI Nú er tækifærið komið fyrir alla þá sem eiga myndbönd og hafa dreymt um að geta tekið sínar eiginmyndir. Þið einfaldlega tengið myndavélina við myndbandstækið og byrjið að taka. Pað sem meira er, það þarf engan sérstakan Ijósabúnað, því PANASONIC myndavélarnar eru með þeim allra Ijósnæmustu sem til eru, eða aðeins 7 lux. Útborgun frá kr. 3.000.- A2. VERÐ 59.356,- A1. VERÐ 46.246 - HAUSTTUBOÐ 39.860 - HAUSTTOBOÐ 29.650,- Sjálfvirkur fókus. Ljósnæmi 7 lux. Ijósnæmi 7 lux. Linsa 6xzoom. Linsa 6xzoom Innbyggður hljóðnemi. Innbyggður hljóðnemi. Innbyggður skermur. Innbyggð dagsetning. Innbyggð skeiðklukka. Innbyggður öryggisloki. Innbyggður skermur. Innbyggð dagsetning. Innbyggð skeiðklukka. Innbyggður öryggisloki. Sjálfvirk lita- og birtustilling. Sjálfvirk lita- og birtustilling. Pyngd 1,1 kg. Fader. m VJAPIS BRAUTRHOLT 2. SÍMI: 27133. Textainnsetning með mismunandi leturgerð. Pyngd 1,3 kg. ATH. HAUSTTILBOÐIN STANDA AÐEINS TIL 29. SEPTEMBER ■ 1 " ■ .................. "■ '■ 1»1 1,1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.