Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 23

Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 23 Sýning Jóns Reykdal á Kjarvalsstöðum: Fimmtán JÓN Reykdal sýnir um þessar mundir 64 verk unnin í olíu og þurrkrít, á Kjarvalsstöðum. Jón sagði í samtali við Morgunblaöið að búið væri að selja 15 verk og óikveðið með tvö verk til viðbótar. „Ég er búinn að selja rúmlega fyrir kostnaðinum við að setja upp sýninguna," sagði Jón. „Eg er nokkuð ánægður með aðsóknina verk seld og undirtektir sýningargesta. Að visu var aðsóknin heldur dræm fyrst í stað, á meðan góða veðrið lék ennþá við okkur Reykvíkinga, en um leið og fór að rigna fylltist sýningarsalurinn hjá mér. Nú er bara að vona að það rigni áfram eða þangað til sýningunni lýkur, sunnudaginn 15. september," sagði Jón Reykdal. If»r Agústsson Garðurinn við Krók 2, en þar hefur vakið sérstaka athygli rauðblaðarósin við götuna og telja margir að bún dafni hvergi betur á landinu en einmitt á ísafírði. I AuSTlirbæ: JAR fíl III FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA OFURHUGAR „Sigri hrósandi — stórfengleg skemmtun". Time „Þessi mynd býr yfir þrótti, hraöa, gaman- semi og hetjulund. Hún lyftir anda þínum til hæða.“ ★★★★. „Stórfengleg frásögn af hetjum og Banda- ríkjunum. The Right Stuff skipar sér á fremsta bekk. The Right Stuff mun heilla ykkur “ Chicago Tribune „Æsileg og brosleg. Ofsalega skemmtileg." New York Times „Stórhressandi. Leikurinn er í heild frá- bær“ People RXGHT STUFF Sýnd kl. 5 og 9. sem vert er aðskoða 1 ^iooo. 1Q —— ZEROWATT C 19 Sambyggður kæli/frystiskápur. Kælir: 190 I. Frystir: 95 I. Mál: 59,5 x 60 x 145,5 cm. Ftyðfrítt stál innan í kæli. hjrnA' Aluminium innan í frysti. 'yOli Verð: 25.148.- Dæmi um greiðslu:.............. 25.148.- Útborgun ................... . . . 5.048 - Eftirstöðvar....................... kr. 20.100.- greiðast mánaðarlega í 6 mánuði. (6 x 3.350.- + vextir). Gildirui J- okt. %meðan *lrendast 3 ZEROWATT Þurrkari. Tegund: 550. Þvottur: 4,5 kg. Belgur: 90 I. Mál: 85 x 60 x 52,5. Verð: 17.252.- Dæmi um greiðslu: .......... 17.252,- Útborgun ................. . . 3.452,- Eftirstöðvar...............kr. 13.800 greiðast mánaðarlega í 6 mánuði (6 x 2.300,- + vextir) %aooo- ZEROWATT Þvottavél. Tegund: 5304. Þvottur: 5 kg. Vatnsmagn: 38 I. Þeytivinda 550 snún./mín. Mál: 85x60x41,8 Belgur úr stáli og polypropylene Verð: 19.990.- Dæmi um greiðslu: .......... 19.990 - Útborgun ................... 4.000. Eftirstöðvar............. kr. 15.990.■ greiðast mánaðarlega í 6 mánuði (6 x 2.665,- + vextir) Opíð: Mánud.-fimmtud. ... 9-18:30 föstudaga ... 9-20:00 laugardaga ... 9-16.00 | /VIIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.