Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 36

Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirki og aðstoðarmaöur óskast til starfa á vélaverkstæði okkar. Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum. Þ. Jónsson & Co. Skeifunni 17. Reykjavík. Kennarar ath.: Kennara vantar viö Héraösskólann Reykja- nesi. Aðalkennslugrein íslenska. Gott og ódýrt húsnæöi og mjög góö vinnuaöstaða. Mikil yfirvinna ef óskaö er. Upplýsingar í símum 94-4841 og 94-4840. Héradsskólinn í Reykjanesi. Stýrimaður Vélstjóri Stýrimann vantar á togbát sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Einnig vantar vélstjóra til af- leysinga. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3494. Húsaviðgerðir Fyrirtæki í húsaviögeröum vantar tvo vana menn strax til starfa. Helst meö margra ára reynslu aö baki. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Upplýsingarísíma 37389. Sjúkrahús Blönduóss Vantar hjúkrunarfræðing frá 1. okt. Húsnæöi og barnagæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207 og 95-4528. Hárgreiðslusveinn óskast á Hárgreiöslustofu Önnu Sigurjóns- dóttur, Espigeröi4. Upplýsingar í síma 33133. Kennari óskast Kennari óskast aö grunnskólanum á Bíldudal. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði og tungumál. Upplýsingar í símum 94-2194 og 94-2165. Símavörður óskast Fjármálaráöuneytið óskar eftir aö ráöa strax, starfsmann til aö annast símavörslu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fjármálaráöuneytinu, Arnarhvoli, í síöasta lagi þriöjudaginn 17. september nk. Fjármálaráðuneytið, 10. september 1985. Breyttar aðstæður — betri skilyrði Nói Síríus óskar aö ráða nú þegar starfsfólk í verksmiöju sína á Barónstíg 2-4. Athugið: Breyttar og betri aðstæður og skilyrði. Eldri umsóknir endurnýist. Upplýsingar gefur Auður, verkstjórí, á staðnum á míllí kl. 9-12 f.h. jNOiaMíí» Veitingahús Starfsfólk óskast í eftirtalin störf. 1. aðstoö í eldhúsi frá kl. 12.00-16.00 mánud.—föstud. 2. viö afgreiðslu í sal frá kl. 10.00-15.00 mánud.-föstud. Viökomandi þurfa aö geta hafið störf nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í dag milli kl. 15.00-16.00. Verkamenn óskast til starfa í Mjólkurstööinni í Reykjavík. Upplýsingar hjá verkstjóra og stöðvarstjóra. Mjólkursamsalan Laugavegi 162, sími 10700. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður í hjarta borgarinnar er eitt skemmtilegasta barnaheimili, skóla- og dagheimilið Brekku- kot. Á heimilinu eru tvær deildir, 3-6 ára og 6-9 ára. Mjög góö starfsaðstaöa, ennþá betri starfsandi. Okkur vantar tvær fóstrur og tvo starfsmenn. Upplýsingar í síma 19600-250-260. Reykjavík, 11. september 1985. Framtíðarstörf Gamla kompaníið vill ráöa smiði, iönverkafólk og verkamenn til starfa viö framleiðslu og samsetningu húsgagna og viö ýmis af- greiðslustörf. í boöi er örugg og jöfn vinna allt áriö. Frambærileg laun og framtíöarstarf fyrir áhugasama starfsmenn. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guömund- son, Gamla kompaníinu, Bíldshöfða 18, sími 36500. Skrifstofumaður Starf skrifstofumanns er laust hjá einum umbjóöanda okkar, verktakafyrirtæki í Reykjavík. Starfiö felst í almennum skrifstofu- störfum. Starfsaöstaöa góö. Kjör skv. nánara samkomulagi. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Umsóknum skal komið á skrifstofu okkar aö Suðurlandsbraut 14, fyrir 17. septembernk. íslensk endurskoðun hf. Suðurlandsbraut 14 108 Reykjavík Arkitekt óskast á teiknistofu strax þarf aö hafa ein- hverja reynslu. Uþplýsingar í síma 54355. Lagermaður Óskum aö ráöa hraustan mann á lager okkar. Upplýsingar í síma 31450 fyrir kl. 15.00 á daginn. K. Albertsson hf., Skeifunni 11. Verkamenn — járnamenn Vantar nokkra menn vana járnavinnu og bygg- ingaverkamenn. Örugg vinna í allan vetur. Upplýsingar í símum 611385 og 621095. S Seltjarnarnes Dagmömmur vantar Heimavinnandi fólki sem hefur áhuga á og aöstööu til aö taka börn í daggæslu er bent á aö mikil eftirspurn hefur verið eftir dag- mömmum nú í haust og marga foreldra vantar gæslu fyrir börn sín nú þegar. Daggæsla barna er háö leyfi barnaverndar- nefndar og er þeim sem áhuga hafa vinsam- lega bent á aö snúa sér til félagsmálastjórans á Seltjarnarnesi, Mýrarhúsaskóla eldri, sími 29088. Félagsmálastjóri Seltjarnarnesi. Blikksmiðir og lagtækir aöstoðarmenn óskast. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitió nánari upplýsinga aó Sigtúni 7 Simii29022 Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfiröinga Sauöárkróki óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eðaeftirnánara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur meö reynslu eða sérnám í skurðhjúkrun. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næöi o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Starfsfólk óskast! Maöur óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa í húsgagnadeild. Æskilegur aldur 20-30 ára. Við óskum að ráða starfsmenn til aö hreinsa og ganga frá nýjum bílum fyrir afhendingu. Starfiö kerfst þrifnaöar og reglusemi. Áskiliö er aö viökomandi hafi bifreiðastjórapróf. Umsóknareyöublöð liggja frammi hjá síma- veröi. HEKLA HF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 Kona óskast til afgreiöslustarfa í gjafavöru- deild. Æskilegur aldur 30-50 ára. Kona óskast til ræstingastarfa. it GRAFELDUR HE Þingholtsstræti 2. Sími26626.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.