Morgunblaðið - 12.09.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985
41
ípá
w HRÚTURINN
|lll 21. MARZ-19.APRÍL
Vertu eins duglegur og þú
mögulega getur í vinnunni í
dag. Ef til vill verdur þér launað-
ur dugnaöurinn. Yfírstígðu allar
hindranir sem verða á vegi þín-
um. Vertu kjarkmikili.
má NAUTIÐ
JW 20. APRlL-20. MAÍ
AAstæður eru betri heima fjrir
en undanfariA. Reyndu að láta
samkomulagið haldast. Vertu
þolinmóAur og taktu tillit til
allra fjölskyldumeAlima. ÞaA
mun ailt ganga betur ef þú æsir
þigekki.
TVlBURARNIR
21. MAl—20. j€Nl
Þú ert dálítiA taugaspenntur í
dag. Þú vilt helst af öllu skríAa
undir scng og kúra þar í allan
dag. En þú verAur aA takast á
viA daginn og sýna hvaA í þér
býr. Þú getur þaA áreiAanlega.
3Kj KRABBINN
21.J0nI-22.JBlI
Þú vilt eitthvaA sem þú getur
ekki öAlast. Þessi ósk þín gcti
leitt til asnalegs rifrildis milli
þín og þeirrar manneskju sem
þú telur aA standi í vegi fýrir
því aA þessi ósk þín rætist.
UÓNIÐ
23. JtLl-22. ÁGÚST
ÞaA er mjög heimskulegt af þér
aA ákveóa einn hvaA fjölskyldu
þinni er fyrir bestu. Þú ættir aA
ræAa viA hana til aA vita hvaA
hún vill. Þínar skoAanir eni ekki
endilega bestar.
MÆRIN
23.AGtST-22.SEPT.
Þú veröur aA taka þig á. Þú
verAur aA hugsa meira um beilsu
þína. StundaAu líkamsæfmgar
og þér mun Ifða miklu betur.
VaraAu þig samt á þvf að ofreyna
þig þ*( þ* er voðinn vís.
Wlí\ VOGIN
PfiÍTÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Þetta verður erfiður dagur. Þú
hefur lítinn tima til að sitja á
botninum f vinnunni og láta
hugann reika. Þú verður á stöö-
ugum þönum út og suður.
Hvfldu þig í kvöld.
DREKINN
23.0KT. -21. NÓV.
Vandamál annarra valda þér
áhyggjum í dag. Reyndu að ræða
málin vió viðkomandi og þá mun
öllum IfAa betur. ÁstalffiA geng-
ur ekki nógu vel aðallega vegna
þess aA þú hugsar of mikiA um
sjálfan þig.
láÍM BOGMAÐURINN
ISNJ! 22.NÓV.-21.DES.
Ef þú getur forðast ferðalög þá
ættir þú aA gera þaA. Einhver
hefur gabbað þig og vill ginna
þig í ferðalag. Þú gætir lent f
vandræðum ef þú lætur ginnast.
Haltu þig á heimaslóðum.
m
STEINGEITIN
______22.DES.-19.JAN.
ÞaA verður mjög mikið að gera
hjá þér f vinnunni í dag. Þú
munt verða fyrir vonbrigðum
með ákveðið verkefni sem þú
hefur lagt mikla vinnu f f dag.
Misstu samt ekki kjarkinn og
byrjaðu uppá nýtt.
jjg
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þetta er goður dagur til að borga
allar skuldir. Þú mátt ekki stöó-
ugt vera aó fá lánaða peninga.
Taktu þig nú á og reyndu að
spara. Geróu sparnaóaráætlun
og fáóu fjölskylduna til liAs vió
Þ*K-
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þetta veróur ágætur dagur. Allt
leikur i lyndi heima fyrir og
ástin blómstrar. Mundu samt
að vera þolinmóóur og umburA-
arlyndur þvf þannig heldur þú
frióinn. Hvfldu þig f kvöld.
X-9
■ ■ a^ m
iirn tt
FERDINAND
!g var einmitt ad láta skrá Það er kölluð umrteðu- Þú átt við aamræðu-franska Við skulum sleppa þessu!
mig í nýja námsgrein ... franska
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Varadekk gegna að jafnaði
engu hlutverki við að koma
rennireið frá einum stað til
annars. En ef dekk springur
getur það komið í góðar þarfir
og það er öryggi að vita af því
í skottinu. Eins er ákveðið ör-
yggi í því að hafa varaáætlun í
heilaskottinu ef aðaláætlunin
fer í vaskinn:
Norður
♦ 72
♦ D6
♦ ÁK10943
♦ ÁG6
Suður
♦ K94
♦ K102
♦ D5
♦ K8752
Suður verður sagnhafi í
þremur gröndum eftir tilþrif-
alitlar sagnir: Norður vakti á
tígli, suður svaraði með tveim-
ur gröndum sem sýnir 10—12
punkta og norður lyfti í þrjú.
Vestur kemur út með lítinn
spaða og sagnhafi drepur
drottningu austurs með kóngi.
Hvernig myndir þú spila?
Ef tígullinn fellur eða gos-
inn kemur niður blankur eru
niu slagir fyrir hendi án þess
að svína spili. En áður en anað
er af stað með tíguldrottning-
una í öðrum slag er viturlegt
að íhuga vel hvort nokkuð sé
til ráða ef tígullinn rennur
ekki upp.
Og vissulega er laufliturinn
ekki með öllu ónýtur. Sé
drottningin önnur eða þriðja
rétt fást þar fimm slagir, sem
dugir líka til að hlaupa heim
meö níu slagi.
Ef tígullinn bregst má nota
laufið til vara. En til að halda
samganginum opnum verður
að fara rétt í tígulinn, spila
fyrst smáu á ás og síðan á
drottninguna.
Vestur
♦ ÁG863
♦ 9843
♦ 8
♦ D93
Norður ♦ 72 ♦ D6 ♦ ÁK10943 ♦ ÁG6 Austur
Suöur ♦ D105 ♦ ÁG75
♦ K94 ♦ G762
♦ K102 ♦ 104
♦ D5 ♦ K8752
Aðalatriðið er að vera inni
heima þegar tfgulskiptingin
kemur í ljós. Þá er hægt að
spila laufi á gosann og vona að
varahjólið haldi.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á heimsmeistaramóti 14 ára
og yngri í Mendoza í Argent-
ínu i ágústmánuði kom þessi
staöa upp í skák I. Gurevich,
Bandaríkjunum, sem hafði
hvítt og átti leik, og Valgera,
Argentínu.
31. Dzd7! — Dxd7, 32. Hxb8+
- Bf8, 33. Hif8+ - Kg7, 34.
HI7+ og svartur gafst upp, því
hann sá fram á að vera peði
undir í peðsendatafli. Gurev-
ich þessi sigraði á mótinu.
Þrátt fyrir að mót þetta væri
ekki haldið i alfaraleið (Mend-
oza er í Andesfjöllum, rétt við
landamæri Chile) mættu 38
þátttakendur frá 23 löndum til
leiks.
-f-