Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 57

Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 57 • Þessi mynd er tekin um leiö og Jock Stein hneig nidur eftir lands- leik Skotlands og Wales. Stein hneig niöur mínútu eftir að leiknum lauk og var fluttur samstundis á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar. Jock Stein látinn 62 ára aö aldri: Goðsögn í lifanda lífi SORG ríkir nú í skoskum knatt- spyrnuheimi vegna andláts Jocks Stein, þjálfara landsliös- ins. Eins og viö sögöum frá lést hann í fyrrakvöld eftir leik sinna manna í Wales í heimsmeistara- keppninni. Banamein hans var hjartaslag. „Það er ótrúlegt aö missa Jock Stein — viö erum harmi slegnir," sagöi Ernie Walker, fram- kvæmdastjóri skoska knatt- spyrnusambandsins, í gær í sam- tali viöAP, fréttastofuna. Viö andlát Steins minnast menn oröa annars frægs þjálfara, Bills Shankly, sem á sínum tíma geröi Liverpool aö stórveldi. Hann sagöi eitt sinn: „Jock, þú ert ódauölegur.“ Stewart Hillis, læknir skoska landsliösins, sagöi i gærdag aö Stein heföi hnigiö niöur á hliöar- línu vallarins og látist skömmu síðar í búningsklefanum. Þjálfari Wales, Mike England, sagöi aö Stein heföi fallið til jaröar eftir aö • Jock Stein var 62 ára gamall þegar hann lóst. hafa ýtt Ijósmyndara í burtu „sem haföi veriö aö angra Stein allt kvöldiö". Stein var 62 ára aö aldri. Róleg- ur, vinalegur maöur. Hann hóf sinn starfsferil sem námamaöur í Suöur-Wales og knattspyrnuferill hans hófst þar. Hann gekk síöan til liös viö skoska liöiö Celtic 1951. Síöar geröist hann þjálfari liösins og varö aö goðsögn er Celtic varö fyrsta breska liðið til aö veröa Evrópumeistari áriö 1967. Celtic varö tíu sinnum skoskur meistari undir stjórn Steins, þar af níu ár í röö. Liöiö sigraði einnig sex sinn- um í deildabikarkeppninni og átta sinnum í bikarkeppninni. Stein var um tíma viö stjórn- völinn hjá Leeds a Englandi en tók síóan vió skoska landsliöinu af Ally McLeod eftir hroöalegt gengi liösins í Argentínu 1978. Skotland komst auöveldlega í úrslitakeppni HM 1982 á Spáni og á góöa möguleika á aö komast til Mexíkó næsta sumar. Áriö 1975 lenti Stein í mjög alvarlegu bílslysi. Slasaöist mikiö og var frá störfum talsveröan tíma. Þótti raunar mesta mildi aö hannliföislysióaf. Englendingar heppnir að ná jöfnu ENGLENDINGAR og Rúmenar geröu jafntefli, 1—1, í undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar í knattspyrnu á Wembley i gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 1—0 fyrir England. Rúmenar eygja nú möguleika á sæti i úrslitakeppninni i Mexíkó eftir jafntefliö viö Englendinga í gærkvöldi. Englendingar hafa aldr- ei unniö Rúmena á Wembley. Englendingar eru efstir í riölinum og svo til öruggir í úrslitakeppnina. Golfmót VFÍ Verkfræölngafélag íslands held- ur golfmót fyrir félagsmenn VFÍ í Grafarholti á morgun, föstudaginn 13. september. Mótiö hefst kl. 13 og geta menn skráö sig í síma 19717 ídag. Leikinn verður 18 holu höggleikur með forgjöf. VALSMENN geta tryggt sér ís- landsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu í kvöld er þeir mæta KR-ingum á Hlíöarendavelli. Sigri Valsmenn í leíknum eru þeir ör- uggir meö titilinn og jafntefli gæti dugaö þeim. Fyrir leiki síöustu umferöar eru Valsmenn efstir meö 35 stig, Fram hefur 34, ÍA 33 og Þór 32. Endi leikurinn í kvöld meö jafn- tefli hafa Valsmenn 36 stig i lok Þaö var Tottenham-leikmaöurinn Glenn Hoddle sem geröi mark heimamanna á 24. mín. Markiö kom eftir aukaspyrnu sem Kenny Sansom tók. Rúmenar bjuggust viö aö hann myndi skjóta beint úr aukaspyrnunni sem tekin var rétt utan vítateigs, en í staö þess aö skjóta vippaði hann háum bolta yf- ir á Glenn Hoddle sem stóð viö stöngina fjær og skoraöi af öryggi. Eftir markiö sóttu Rúmenar meira og átti Gheorghe Hagi tvisv- ar sinnum skot í stöng í fyrri hálf- leik, í fyrra skiptiö fór knötturinn í stöng eftir þrumuskot af 3ja metra færi og síðan komst hann gegnum vörn Englendinga og lék á Shilton, markvörö en var kominn fullinnar- lega og fór knötturinn í stöngina utanveröa. Þeir sóttu síöan án afláts i seinni hálfleik og á 60. mín. skoraöi Rod- ion Camataru jöfnunarmarkiö eftir góöa stungusendingu frá móts og þá veltur þaó á síöasta leik mótsins hvar íslandsmeistarabik- arinn hafnar aö þessu sinni. Meö sigri á Fram geta Akurnesingar unniö mótiö fari svo aö Valur nái í mesta lagi í eitt stig í kvöld. Tapi Valsmenn hins vegar í kvöld eiga bæði Framarar og Akurnesingar möguleika á sigri í mótinu. Valsmenn veröa aö teljast sigur- stranglegri í kvöld. Þeir hafa ieikiö vel aö undanförnu eftir daufa byrj- Gheorghe Hagi inn fyrir vörn Eng- lendinga og þar iék Camataru á Shilton og skoraöi síöan i autt markiö. Englendingar náöu sór aldrei vel á strik í þessum leik, Rúmenar gáfu þeim aldrei friö til aö byggja upp sóknir sínar. -Rúmenar voru nær sigri i þessum leik og geta Pólverjar PÓLVERJAR og Belgar geröu markalaust jafntefli ( undan- keppni HM í knattspyrnu i gær- kvöldi. Leikurinn fór fram í Kharzow í Póllandi. Pólverjar voru mun betri i leikn- um en tókst ekki aö nýta færi sín. Pólverjar áttu þrjú dauðafæri í leiknum en Belgar ekkert og áttu heimamenn aó vinna þennan leik, un. Þeir sigruöu IBK sannfærandi um helgina í Keflavik, en KR-ing- arnir voru heppnir aö sleppa meö jafntefli gegn Víöi á heimavelli. Ekki er Ijóst hvaöa liö fara i Evr- ópukeppni. Framarar eru öruggir meö sæti þar sem bikarmeistarar. Veröi þeir hins vegar íslandsmeist- arar fara Keflvíkingar í keppni bik- arhafa, Framarar í keppni meistara- liöa og liö númer tvö í deildinni í UEFA-keppnina. Veröi Valsmenn hins vegar meistarar fara þeir í Englendingar þakkaö fyrir annað stigiö. Liö Englendinga var þannig skipaö: Peter Shilton, Gary Stev- ens, Mark Wright, Terry Fenwick, Kenny Sansom, Peter Reid, Bryan Robson, Glenn Hoddle, Mark Hateley, Gary Lineker, Chris Waddle. nær sigri en Belgar vöröust vel og náöu jafntefli. Leikurinn var ekki vel leik- inn en mjög haröur aö sama skapi. Pólverjinn Zbigniew Boniek sem leikur meö Roma á Italíu fékk besta færi leiksins á 39. mínútu er skot hans fór í þverslá eftir hornspyrnu. 70.000 áhorfendur voru á leikn- um sem fram fór á Slaski-leikvang- inum í Khorzow. keppni meistaraliöa, Fram í keppni bikarhafa og ÍA eöa Þór, Akureyri, í UEFA-keppnina. Sigri ÍA Fram fara þeir í UEFA-keppnina (eða veröa jafnvel meistarar) en til aö Þórsarar komist í UEFA-keppnina veröa Valsmenn að veröa meistarar og Framarar aö sigra Akurnesinga. Nokkuö flókiö dæmi allt saman, en úrslltin liggja fljótlega fyrir. Leikurinn aö Hlíöarenda hefst kl. 18íkvöld. Banks í Broadway NÚ ER loksins Ijóst hver er- lendi heiöursgesturinn í lokahófi félags 1. deildarleik- manna í knattspyrnu veróur. Markvöröurinn heimsfrægi Gordon Banks, einn af heimsmeisturum Englands áriö 1966, kemur til landsins og mun afhenda besta og efnilegasta leikmanni 1. deildar aö mati leikmanna sjálfra verðlaun, Flugleiöa- hornin. Banks var á sínum tíma talinn besti markvöröur heims en hann varö aö hætta aö leika í Englandi er hann lenti í bílslysi og meiddist á auga. Ferguson tekur við af Stein ALEX Ferguson, þjálfari skoska liösins Aberdeen sem mætir Akurnesingum í Evrópukeppni meistaraliöa í næstu viku, tók í gær viö stjórn skoska knattspyrnu- liðsins, um stundarsakir, af Jock Steins sem lést í fyrra- kvöld. Ferguson hefur veriö hægri hönd Stein undanfarin ár. Hann mun stjórna skoska liö- inu í vináttuleik í næsta mán- uöi en veröur ekki fastráöinn i stööu landsliðsþjálfara. A.m.k. ekki strax en þaö liggur í augum uppi aö vilji hann taka aö sér starfið verður hann ráö- inn. Ferguson hefur gert Aber- deen aö stórveldi í evrópskri knattspyrnu og er mjög fær þjálfari. Verða Valsmenn meistarar í dag?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.