Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 Italska knattspyrnan: Rummenigge med tvö — Elkjær fékk 700 vínflöskur ÍTALSKA 1. deildin í knattspyrnu fór af stað um síöustu helgi. Preb- sn Elkjær, danski landsliösmaö- urinn sem leikur meö meisturun- um frá í fyrra, Verona, skoraöi fyrsta mark deíldarinnar og hlaut aö launum 700 flöskur af víni. Itölsku meistararnir Verona léku gegn nýliöunum, Lecce, og geröu jafntefli, 2—2, og komu þau úrslit töluvert á óvart. Elkjær skoraöi fyrsta markið á 24. mín. Hinn gam- alreyndi miövaliarleikmaöur, Franco Causio, sem nú er 36 ára og er elsti leikmaöurinn í 1. deild- inni á italíu var hetja Lecca í þessum leik og spilaöi vel. En besti maöur vallarins var danski leikmaöurinn Preben Elkjær, sem vann sér inn 700 vínflöskur meö því aö skora fyrsta mark deildarinnar. 300 flösk- um af víni er einnig heitiö þeim markveröi sem fyrstum tekst aö verjavítaspyrnu. Karl-Heinz Rummenigge skoraöi tvö mörk í leik Inter og hinna nýliö- anna í deildinni Pisa. Inter sigraöi, 3—1, og var sigurinn sannfærandi. Inter var langtímum saman í vörn og spilaöi upp á skyndisóknir og þeir Rummenigge og félagi hans, Altobelli, áttu síöan aö sjá um aö tryggjasigurlnter. • Danski leikmaöurinn Elkjær gerir þaö mjög gott á ftalíu. Hann skoraði fyrsta mark deildarinnar og fékk 700 vínflöskur í verölaun. Roma sigraöi Atlanta með 2 mörkum gegn 1 og var sigurinn fyrst og fremt Boniek aö þakka, hann geröi bæöi mörk Roma. Þaö var aöeins þegar Boniek slapp úr gæslu aö hætta skapaöist viö mark Atlanta og liöiö spilaöi eins og þaö á aö gera. Maradona hefur átt í erfiöleikum meö meiðsli í hægra hné, siöan í landsleik Argentínu og Kólombíu í undankeppni heimsmeistara- keppninnar sem fram fór í júní. „Við ætlum okkur ekki aö skera hann, þessi meiðsli eru ekki þaö alvarleg, þetta á aö lagast meö tímanum," sagöi læknir hans. Maradona, sem var á sunnudag útnefndur besti erlendi leikmaður- inn á ítalíu, lék ekki eins vel og hann getur best í fyrsta leik Napoli gegn Como um síðustu helgi. Napoli vann þann leik naumlega, 2— 1. Þjálfari Napoli, Ottavio Bianchi, sagöi aö Maradona myndi hefja leikinn gegn Pisa um næstu helgi og þótt hann léki ekki 100 prósent væri mikill styrkur í honum. Læknir hans sagöi aö meiðsli hans versn- uöu ekki þótt hann léki meö liðinu ásunnudaginn. Úrslit annarra leikja voru þau aö Fiorentina tapaöi fyrir Sampdoria, 1—0. Udinese og Torino geröu markalaust jafntefli í leik sem Tor- ino átti aö vinna. Draumráöningin sem Einar fékk ekki að vita FYRIR spjótkastskeppnina í Róm, þar sem Einar Vilhjálmsson var á meöal keppenda, haföi Margréti Pálsdóttur dreymt Einar þar sem hann var aö baöa sig í eöju í flæö- armálí. Viö höföum samband viö Mar- gréti vegna ráðingar draumsins sem birtist í Morgunblaöinu síö- asta laugardag. Eöjubaöiö í lok draumsins átti þar aö tákna auö og ríkidæmi og aö Einar myndi uppskera árangur erfiöis síns ríku- lega. Margrét sagöi aö þaö heföu ver- iö tvær ráöningar á þessum draumi en hún sagöi Einari aöeins aöra ráöninguna, því hin var ekki uppörvandi fyrir hann. „Seinni ráöningin var frá vinkonu minni sem sagöi aö er Einar baöaöi sig í eöju í flæöarmálinu táknaöi þaö sorg, því konur í Afríku voru vanar aö baöa sig í eöju i flæöarmálinu er þær voru í sorg. Ég sá einnig í draumnum aö Einar kastaöi aöeins einu kasti og fór spjótiö hátt og stutt," sagöi Margrét. Þess má geta til gamans aö Margrét Pálsdóttir varö hlutskörp- ust í keppni um þaö hversu Einar kastaöi spjótinu langt i Evrópubik- arkeppninni í Laugardal i síöasta mánuöi. Hún giskaöi þar á rétta lengd, 87,30 metra, og haföi hana hafa dreymt þá tölu. PARIS unuF Glæslbæ. sími 82922 • Rummenigge skoraði tvö mörk fyrir Inter og lék mjög vel. Tottenham á metid í umfjöllun okkar af ensku knattspyrnunni í blaöinu í gær var sagt að þessi góöa byrjun Manchester United væri met á Englandi, en það mun ekki vera rétt og biöjumst við velviröingar á því og leíöréttist þaö hér meö. Þaö rétta er aö Tottenham á metiö og var þaö sett á keppnis- tímabilinu 1960—1961. Þá var liö- iö bæöi enskur meistari og bikar- meistari og vann þá fyrstu 11 leik- ina i deildinni og geröi jafntefli viö Manchester City í tólfta leik, 1 — 1. Þetta keppnistímabil unnu þeir 31 leik, geröu fjögur jafntefli og töp- uöu sjö, markatalan var 115—55 og hlutu þeir 66 stig. Manchester United hefur nú unniö sjö fyrstu leiki sína og er markatalan 18—2. Norðmenn sigruðu Egypta 3—0 Fré Jóni Óttari Karlaayni, tréttamanni Morgunblaóains í Noragi. NOREGUR vann Egyptaland 3—0 í vináttuleik í knattspyrnu í Noregi í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 0—0. Jarn Andersen lék sinn fyrsta landsleik fyrir Noreg og skoraöi fyrsta markið í byrjun íslandsmót á seglbrettum Siglingasamband íslands held- ur fyrsta íslandsmót á seglbrett- um helgina 14.—15. september nk. á Fossvogi. Keppnin hefst kl. 10 á laugardag en kl. 14ásunnudag. Keppt veröur í tveim flokkum, samtals6sinnum. Skráning fer fram hjá Siglingafé- laginu Ými í Kópavogi föstudaginn 13. september á milli kl. 6—8 og á laugardagsmorgun. Allir seglbrettaeigendur eru hvattir til aö mæta tímanlega og vera meö í þessu fyrsta íslandsmóti í brettasiglingu. seinni hálfleíks. Jafnræöi var meö liöunum í fyrri hálfleik en síöan tóku Norömenn leikinn í sínar hendur. Jarn kom heimamönnum á bragöiö meö góöu marki er fimm mínútur voru liönar af seinni hálfleik. Þremur mínútum síöar bætti Erik Soler öðru markinu viö og Pal Jakobsen geröi þriöja markiö er stundarf jórö- ungur var liðinn af hálfleiknum. Norömenn sóttu mikiö í seinni hálfleik og áttu aö uppskera fleiri mörk. Liö Egypta var frekar slakt er líöa tók á leikinn og virtist úthald leikmanna ekki vera gott. Jarn Andersen var maöur leiks- ins og stóö sig mjög vel og átti þátt í öllum mörkunum. Hann hefur staöiö sig mjög vel í 1. deildinni í Noregi og er þar markahæstur meö 22 mörk úr 18 leikjum og er þetta ný stjarna sem er aö koma fram á sjónarsviöiö. Þýska knattspyrnufé- lagið Nurnberg hefur gert tilboö í hann og taliö líklegt aö hann skrifi undir samning hjá einhverju stórliö- anna innan skamms. Haustmót ÍR í frjálsíþróttum HAUSTMÓT ÍR í frjálsíþróttum veröur haldiö á Fögruvöllum í Laugardal fímmtudaginn 19. sept- ember og hefst keppni kl. 18. I karlaflokki veröur keppt í 110 metra grindahlaupi, 100,400,1000 og 3000 metra hlaupum, spjótkasti og hástökki. f kvennaflokki veröur keppt í 100, 400 og 3000 metra hlaupum, spjótkastl, hástökki, kringlukasti og langstökki. Fer nú hver aö veröa síöastur aö bæta ár- angur sinn.í þessum greinum, þar sem þetta er eitt allra síöasta frjáls- íþróttamót sumarsins. Keppnin í 3000 metra hlaupi er liöur í lang- hlauparakeppni þeirri, sem sam- þykkt var á síöasta ársþingi FRÍ. Þátttöku ber aö tilkynna til Jóhanns í síma 71023 eöa Heimis í síma 71468 fyrir 17. september. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.