Morgunblaðið - 12.09.1985, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.09.1985, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 59 Frakkar töpuöu AUSTUR-Þjóöverjar sigruðu Frakkland í undankeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu, 2—0, í Leipzig í Austur- Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 0—0. Úrslit leiksins voru mjög slæm fyrir Evrópumeistarana, Frakka, þeir veröa nú aö vinna þá tvo leiki sem eftir eru og eru þeir báöir á heimavelli þeirra, gegn Jugóslöv- um og Búlgörum sem nú eru efstir í riðlinum. Tvö liö komast áfram úr riölinum. Frakkar voru betri aöilinn í leikn- um til aö byrja meö, en Austur— Þjóöverjar hvattir af 78.000 áhorf- endum efldust er líöa tók á leikinn og þaö var hinn snjalli knattspyrnu- maöur heimamanna Rainer Ernst sem skoraði fyrsta markiö er aöeins níu mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þaö var svo Ronald Kreer sem skoraöi annaö mark heima- manna rétt fyrir leikslok og tryggöi sigur Austur-Þjóðverja. Morgunblaöiö/Júlíus • Maulden skorar hér sitt annað mark í leiknum gegn íslandi, án þess að góður markvörður íslands, Ólafur Gottskálksson, komi nokkrum vörnum við. Maulden skoraði þrjú mörk í leiknum í gærkvöldi fyrir lið sitt. Stórt tap hjá íslenska liðinu: Yfirburöir Englendinga miklir ENGLENDINGAR sigruöu íslend- inga með yfirburðum, 5—0, í unglingalandsleik í knattspyrnu á Valbjarnarvelli í gærkvöldi. Leik- urinn var liður í síðari hluta Evr- ópukeppninnar. Staöan í hálfleik var 2—0 fyrir England. Leikurinn fór nokkuö rólega af staö og áttu leikmenn oft erfitt meö aö fóta sig á rennblautu grasinu í Laugardal. Englendingar skoruöu sitt fyrsta mark á 14. mín. Þaö var leikmaöur Aston Villa, Tony Daley, sem þaö geröi meö skalla eftir fyrirgjöf frá Hust. Daley sem er 17 ára hefur leikiö síöustu leiki meö aöalliöi Aston Villa og hefur staöiö sig vel. Skömmu síöar björguöu Islend- ingar á línu og síöan varöi Ólafur Gottskálksson vel skot frá Kinomya. Eina marktækifæri íslending- anna fékk Alexander Högnason, en hann klúðraöi því og skaut langt framhjá, eftir aö íslensku strákarnir höföu byggt upp góöa sókn. Englendingar skoruöu síöan sitt annaö mark er tvær mínútur voru til loka hálfleiksins. Maulden skor- aöi þá af stuttu færi eftir aö Daley haföi komist upp aö endamörkum og gefiö vel fyrir markiö. Þannig var staöaníhálfleik. islendingar komust betur inn í leikinn í seinni hálfleik og var nokk- urt jafnræöi meö liöunum fyrstu mínúturnar. Ólafur varöi meistara- lega skot frá Hust en stundarfjórö- ungur var liöinn af hálfleiknum. Á 64. min. skoraöi Maulden sitt annaö mark og þriöja mark Englendinga og kom það eftir aö Ólafur haföi variö gott skot, en misst knöttinn frá sér og þar kom Maulden á fullri ferö og átti auðvelt meö að skora í auttmarkiö. Tveimur mínútum eftir aö islend- ingar fengu á sig þriöja markiö kom besta færi þeirra. Alexander komst þá upp aö endamörkum og gaf vel fyrir markiö og þar myndaöist þvaga og barst knötturinn út í teig- inn og þar var Einar Páll Tómasson ísland — England í góðu færi, en hitti illa knöttinn sem fórhiminháttyfir. A 21. mín. skorar Daley sitt ann- aö mark upp á eigin spýtur, lék á tvo varnarmenn og skaut föstu skoti sem Ólafur varöi vel, en knött- urinn hrökk aftur út í vítateiginn og þar var Daley mættur og skallaöi í netiö og staöan þvi oröin 4—0. Eindhoven vann PSV Eindhoven frá Hollandi sigraði Avenir Begge frá LÚx- emborg 2—0, í fyrri leik þesa- ara liöa í UEFA-keppninni í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 1—0. Seinni leikurinn fer fram í Hollandi 2. október. Svíar unnu Dani SVÍAR unnu Dani í vináttu- landsleik í knattapyrnu, 3—0, í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 1—0. Mörk Svía gerðu Robert Prytz, Dan Corneliusson og Mats Magnusson. Franz Beck- enbauer, landsliösþjálfari Vestur-Þjóðverja, var á meöal 44.000 áhorfenda á leiknum. Vestur-Þjóðverjar eru sem kunnugt er í riðli með Svíum. n»' ' :•** _ •* . iW - 'í ' > , 1 HSV* . J v Morgunblaöiö/Július • Hinn kornungi blökkumaöur Tony Daley sem leikur með Aston Villa vakti mikla athygli í leiknum í gærkvöldi. Hann skoraöi sjálfur tvö mörk og lagöi upp önnur tvö. Hlynur Birgisson komst i ákjós- anlegt færi er 15. mín. voru til leiks- loka, fékk góöa sendingu inn í víta- teig og skot hans fór í markvöröinn ogíhorn. Er fimm mínútur voru til leiksloka skoruöu Englendingar sitt fimmta mark og var þar aö verki Maulden sem geröi jafnframt sitt þriöja mark í leiknum, er hann skoraöi af stuttu færi eftir aö Ólafur haföi varið hörkuskot frá Daley, en hélt ekki knettinum og var þetta mark mjög áþekk þriöja og f jóröa markinu. Leikurinn var sæmilega vei leik- inn ef miöaö er viö aöstæöur í Laugardal, völlurinn rennblauturog svo er völlurinn of þröngur svo hægt sé aö nýta kantana. Englend- ingar voru mun betri eins og loka- tölurnar gefa til kynna, islending- arnir böröust vel allan leikinn en áttu viö ofurefli að etja. Englendingar eru meö marga skemmtilega leikmenn og þá sér- staklega Tony Daley sem leikur meö Aston Villa. Hann er mjög leik- inn og fljótur og áttu íslensku strák- arnir erfitt meö aö stööva hann, sannarlega mikill knattspyrnusnill- ingur á uppleiö, aöeins 17 ára gamall. Hann á örugglega eftir aö gera mikinn usla í vörnum and- stæöinga Aston Villa í framtíöinni. Miövallarleikmaöurinn Ant Greg- ory sem leikur meö liöi Siguröar Jónssonar, Sheffield Wednesday, komst vel frá leiknum, mikill vinnu- hestur. í íslenska liöinu var Ólafur Gott- skálksson markvörður bestur og einnig voru þeir Ólafur Kristjánsson og Hlynur Birgisson góöir, unnu vel og gáfust aldrei upp, eins og reynd- ar allir leikmenn liösins. Staðan í riölinum er nú þannig: Búlgaria 6 4 11 9—2 9 Júgóslavia 6 3 2 1 6—4 8 Frakkland 6 3 1 2 7—4 7 A-Þýskaland 6303 12—7 6 Lúxemborg 6006 1 —18 0 Fyrsta stig Tyrkja TYRKIR náðu sína fyrsta stigi í sínum riöli er þeir gerðu marka- laust jafntefli við Norður-íra í Izmir í gærkvöldi. Þetta var ieikur í undankeppni heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu. Noröur-írar eru þar með endan- lega búnir aö missa af sæti i úrslitakeppninni í Mexikó á næsta ári. Þaö veröa aö öllum líkindum Englendingar og Rúmenar sem komast áfram úr þessum riöli. Tyrkir höföu tapaö öllum sínum leikjum til þessa í keppninni og voru því ekki undir neinni pressu í leiknum, þaö voru 35.000 áhorf- endur sem komu til aö horfa á leik- inn sem fram fór á Ataturk-leik- vanginum í Izmir. Norður-irar sóttu nær allan leik- inn en Tyrkir vöröust vel og stóö markvörður þeirra, Yasar, sig mjög vel og varöi allt sem á markið kom. Tyrkir fengu þó eina og eina skyndisókn sem skapaöi hættu við mark Noröur-ira sem Pat Jennings stóö í. Fyrri leik þessara liöa lauk meö sigri Norður-ira, 2—0, á heimavelli. 0—0 í Bern SVISS og írland gerðu marka- laust jafntefli, 0—0, í Bern í Sviss í gærkvöldi i undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Þessi úrslit þýða að hvorugt liö- iö kemst í úrslitakeppnina í Mexíkó á næsta ári. Bæöi liöin uröu aö ná sigri úr þessum leik til aö eiga möguleika á aö ná Dönum eða Sovétmönnum aö stigum. En þaö eru aöeins tvö liö sem komast áfram í riölinum og má telja líklegt aö þaö veröi frændur okkar Danir og Sovétmenn. Leikurinn var nokkuö jafn er á heildina er litiö, heimamenn sóttu mun meir fyrsta stundarfjóröung- inn en síöan komu irar meira inn í leikinn og fengu oft góð marktæki- færi en tókst ekki aö nýta þau. Eftir því sem lengra leiö á leikinn jafnaöist hann aftur og voru þessi úrslit sanngjörn eftir gangi leiksins. Vestfirðingar stofna knattspyrnusamband FYRIRHUGAÐ er að stofna Knatt- spyrnusamband Vestfjarða á næstunni og koma þannig meira lífi í knattspyrnuna á Vestf jöröum. Stofnfundur sambandsins verö- ur laugardaginn 14. september og veröur hann haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur. Formanni móta- nefndar KSÍ og fulltrúa úr stjórn KSÍ veröur boöiö á fundinn. Stofnun knattspyrnusambands- ins innan Vestfjaröa er hugsuö til aö spara feröakostnaö félaganna innan kjördæmisins og koma á Vestfjaröariöli á öllum flokkum og jafnvel í 4. deild karla einnig. Feröa- kostnaðurinn hjá einstökum félög- um hefur veriö mjög þungur baggi á félögunum, þaö koma til meö aö vera 11 aöildarfélög sem standa aö sambandinu. Strandamenn muhu einnig veröa aöilar að þessu sam- bandi, en þeir hafa veriö með Norð- lendingum í riðli undanfarin ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.