Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 í DAG er miövikudagur 13. nóvember, sem er 317. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóó í Reykjavík kl. 6.24, stór- streymi, flóöhæöin 4,40 m. Síödegisflóö kl. 18.43. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.49 og sólarlag kl. 16.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12ogtungliöerísuöri kl. 15.13. (Almanak Háskólans.) En nú, með því aö þér eruð leystir frá syndinni, en eruö orðnir þjónar Guðs þá hafiö þór ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum. (Róm. 6,22.) KROSSGÁTA 1 2 3 M BF ■ 6 J r 1 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 1S 16 I.ÁKÍ. ri: — I safi, 5 magra, 6 guð, 7 tónn, 8 hænan, 11 ending, 12 þegar, 14 nöldur, 16 grenjaði. LÓÐRÍTTT: — 1 stúlkuna, 2 kuldi, 3 guðs, 4 hasar, 7 snjó, 9 klaufdýr, 10 ilma, 13 sefi, 15 tveir eins. LAIISN SÍnUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kortin, 5 AA, 6 rekkar, 9 vit, 10 fa, 11 IM, 12 mas, 13 laga, 15olm, 17 ardinn. LÓÐRÉTT: — 1 kórvilla, 2 rakt, 3 tak, 4 nærast, 7 eima, 8 afa, 12 mali, 14gód, 16 mn. ÁRNAÐ HEILLA Þórey Heiðberg, Laufásvegi 2A hér í bænum. Eiginmaður hennar var Jón Heiðberg kaup- maður, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Þeim var fimm barna auðið. Tvö þeirra eru á lífi. FRETTIR VEÐURSrrOFAN bjóst við því í veðurspánni í gærmorgun að veður myndi hafa farið kólnandi aðfaranótt miðvikudagsins. í fyrrinótt var hiti tvö stig hér í bænum í rigningu. Norður í Aðaldal á Staðarhóli var 8 stiga frost í fyrrinótt og mínus 7 stig á Eyvindará. Úrkoma á landinu mældist mest 5 millim., t.d. á Hellu. KVENFÉL. Óháða safnaðarins efnir til félagsvistar fyrir fé- lagsmenn sína og gesti þeirra annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30 í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. JÓLAFRÍMERKI Póststjórn- arinnar 1985 koma út á morg- un, fimmtudaginn 14. þ.m. Þau eru tvö, að verðgildi 800 og 900 aurar. Tákn myndanna er vet- urinn, tími jólanna. Þau eru gerð eftir mynd Snorra Sveins Friðrikssonar. LÆKNAR. Meðal lækna, sem heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur veitt leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi, samkvæmt tilk. í Lögbirtingablaðinu eru: cand. med. et chir. Axel Finnur Sigurðsson, cand. med. et chir. Sigurður Malmquist Albertsson, cand. med. et chir. Björn Logi Björnsson, cand. med. et chir. Friðrik Sigurbergsson, cand. med. et chir. Ásmundur Jónas- son. cand. med. et chir. Þór- hildur Sigtryggsdóttir og cand. med. et chir. Guðrún Erna Bald- vinsdóttir. BÓKSALA Fél. kaþólskra leik- manna til styrktar félagsstarf- seminni er opin í safnaðar- segir Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra _______________ lllllllll llllllll IIIIIITIIII llllllllll FJÓRIR ráöherrar ríkLswtjórnarinn ar hafa gert meö sér samkomulag um aö leita eftir lögfræöilegu áliti á innflutningi kjöts til varnarliösins á Keflavíkurflugvelli. ,i 'l||ll.lIjmi*' STÍORHAR PLA W i P , (ávkVii heimilinu, Hávallagötu 16, miðvikudaga kl. 16-18. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund annað kvöld, fimmtudagskvöld, í safnaðarheimilinu Bjarnhóla- stíg 26. Þar mun m.a. Jóhanna Björnsdóttir sýna litskyggnur úr sumarferðalagi félagsins á sl. sumri. Lesin verða dag- bókarbrot nokkurra félags- manna frá dvöl í Ási í Hvera- gerði. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur afmælis- fund í kvöld kl. 20.30. STARF aldraðra í Hallgríms- kirkju. Opið hús í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun, fimmtudag, kl. 14.30. For- stöðumaður fyrirtækisins Securitas, Snorri Ingimundar- son, kemur og sýnir gestum kalltæki fyrir eldra fólk í heimahúsum. Þá verður myndasýning — myndir frá Austurlandi — og kaffiveiting- ar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Sandá af stað úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda og Ljósafoss fór á ströndina. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda. í gær fór Askja í strandferð. Togarinn Snorri Sturluson fór aftur til veiða. Jökulfell var væntanlegt að utan og í gærkvöldi fór Mánafoss á ströndina. I dag er Dísarfell væntanlegt að utan, svo og Hofsá og Skaftá. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARKORT Landssam- taka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Samtak- anna, Hafnarhúsinu, Bókabúð Lögfræðiálit vegna kjötinnflutnings vamarliðsins: Vænti þess að ekki 99 verði fleiri árekstr- ar vegna málsins“ ísafoldar, Verzl. Framtíðin, Bókabúð Vesturbæjar, Reynis- búð. Seltjarnarnes: Margrét Sigurðardóttir, Nesbala 7, Kópavogur: Bókaverzl. Veda, Hafnarfjörður: Bókabúð Böðv- ars. Grindavík: Sigurður Ól- afsson, Hvassahraun 2. Kefla- vík: Bókabúð Keflavíkur. Sandgerði: Pósthúsið. Selfoss: Apótekið, Hvolsvöllur: Stella Ottósdóttir, Norðurgarði 5. Ólafsvík: Ingibjörg Péturs- dóttir, Hjarðartúni 36. Grund- arfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3, Verzl. Gullauga, Verzl. Leggur&Skel, Vestmannaeyj- ar: Skóbúð Axels Ó. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir Holta- braut 12, Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Raftahlíð 14. wsjn frr Kvöld-, nætur- og halgidagaþjónuata apótekanna i Reykjavík dagana 8. nóv. til 14. nóv. að báðum dögum meðtöldum er í Ingólta Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lseknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hsegt er aó ná tambandi vió laekni á Göngu- deild Landepitalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk'sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En elyea- og ejúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmieaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heileuverndaretöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknatál. felande í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmietæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Míllilíöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnee: Heileugæeluetöóin opin rúmhelga daga kl.8— 17og20—21. Laugardagakl. 10—11.Sími27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apötekið opið rúmhelga daga 9—19. LaugardagaH—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14 Sunnudaga 11 — 15 Læknavakt fyrir bæinn og Álflanes sími 51100. Keflevík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoae: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisímsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka dagakl. 14—16. sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlið 8. Opiö þriðjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf tyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúeinu Opin þriöjud kl. 20—22. simi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, SíÖu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfrseóistööin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.:KI. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45*—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30.13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landepftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20 00 kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deíld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarljmi lyrlr leöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaepítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fotsvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Gransáadaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuvsradarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehælió: Ettir umlall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifileetaóaspjtali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefespítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknarlíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrehúe Keflevfkurlækniehóraóe og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Simi 4000 Keflevik — ejúkrahúeið: Heimsóknartiml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsíð: Heimsóknarlíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatne og hitaveitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsínu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafníó: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þíngholtsstrætí 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóaeafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánu- daga — föstudaga ki. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á míövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögumkl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simí 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmutdaga 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.