Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 35 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar þjónusta 4 .A ii Veröbréf og víxiar í umboössölu Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstraeti 20, nýja husiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Viðhafnarskrift Meö viöhafnarskrift fáiö |sér árit- aöar t.d. bækur, jólakveöjur og samúöarkveöjur. Tímapantanir alla daga til jóla í sima 36638. Húseigendur — leigjendur Útvegum húsnæði og leigjendur T ryggt í stóru tryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæö. Sími 621188. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Au-pair — New York Bandarískur lögfræöingur óskar eftir ráöskonu. Veröur aö tala ensku. Uppihald auk launa greitt. Viötal fer fram i Reykjavik. Sendiö umsókn ásamt mynd til Harold D. Young, P.O.Box 2408, New York.N.Y. 10185, U.S.A. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásveci 7 Vefnaöarnámskeiö hefst 13. nóvember. Innritun ter fram á Laufásvegi 2. Uppl. veittar ísima 17800. □ Glitnir 598511137=6 □HELGAFELL 598511137 VI — 2 I.O.O.F. 8= 16711138'/i; I.O.O.F.9S 16711138% = Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfiröi Fundur veröur fimmtudaginn 14. nóvember i Góötemplarahúsinu oghefstkl. 20.30. Dagskrá: UpplesturSnorra Jóns- sonar, Sr. Siguröur Haukur Guöjónsson flytur ræöu. Tónlist. Fundurinn helgaöur minningu látinna. I.O.O.F.7= 16711138% = Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag, kl.8. Stjórnin. Valskonur Munió fundinn i kvöld kl. 20.30 i félagsheimilinu. Fjallaö veröur umskyndihjálp. Kaffiveitingar. Stjórnin. Explo 85 Bænastund í Hallgrimskirkju alla miövikudaga frá kl. 12.00-13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14.00. Fundur i kvöld kl. 20.30. i Templarahöllinni viö Eiríksgötu. Inntaka nýrra félaga. Vinnukvöld vegna 100 ára afmælis Einingar- innar. Félagarfjölmennið. Æ.T. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða við Unglingaheimili ríkisins Laus er til umsóknar staða uppeldisfulltrúa við Uppeldis- og meðferðarheimilið Sólheim- um 7. Þriggja ára háskólamenntun í uppeldis-, félags-, sálar- eða kennslufræðum áskilin. Umsóknum ber aö skila fyrir 17. nóvember að Sólheimum 7. Upplýsingar í síma 82686. Deildarstjóri. Skrifstofustarf — strax Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrif- stofustarfa. Viökomandi þarf aö geta unnið viðtölvu. Þ. Þorgrímsson og co, Ármúla46, sími38640. Lagermaður ungur hraustur maður óskast á húsgagnalag- er. Uppl. aðeins í versluninni á milli kl. 18 og 19ídag,ekkiísíma. Ármúla 44, símar 32035 — 685153. Tölvuritari Óskum að ráða tölvuritara sem auk venju- legrar skráningar hefði daglega umsjón meö tölvuvinnslu fyrirtækisins. Leitum aö starfskrafti sem er duglegur og reglusamur og hefur áhuga á vinnu sem þess- ari. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 99 1000 eöa 99 1208. Kaupfélag Árnesinga. Gódan daginn! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi i boöi_____________________| Verslunarhúsnædi 60 fm +125 fm Til leigu er í austurborginni á góðum stað í mjög vönduöu nýju húsi verslunarhúsnæði, sem samtals er 125 fm að stærö, en mætti skipta í 60 fm og 125 fm. Húsnæðiö verður afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfar- andiskilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem verslunar- og skrifstofuhús. 2. Sameigninniverðurmjögvönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og veröur fullfrágengin með nægum bíla- stæðumoggróðri. 4. Húsnæöið veröur afhent tilbúiö undir tré- verk. 5. Leigutaki fær húsnæðið afhent 1. des- ember 1985. 6. Enginfyrirframgreiðslaáleigu. Þeir, sem áhuga hafa á að taka ofangreint á leigu eöa hugsanlega kaupa, geta fengið upplýsingar á milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir hádegi næstu daga í síma 31965. húsnæöi öskast Húsnæði óskast strax! Óskum eftir 3ja-4ra herb. íb. til leigu í 3-4 ár. Fyrirframgreiðslu heitið. Upplýsingar í síma 611377. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka strax á leigu um 100-150 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað viðmiðborgina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 3316“ fyrir 15. nóv- embernk. Húsnæði óskast Átt þú ónotaö húsnæði á Reykjavíkursvæð- inu sem þú vilt koma í pening? Fjölskylda úti á landi óskar eftir húsnæði til að hafa í bæjarferðum, t.d. ris sem mætti innrétta, eða hvað sem er. Staðgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-5733. |_________tilkynningar | Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina ágúst, septemberogoktóberer 15. nóvembernk. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu íþríriti. Fjármálaráöuneytiö. Viðverutími stjórnarmanna Miðvikudaginn 13. nóv. mun Arnar Hákonar- son vera til viötals á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, milli kl. 16 og 18. Mun hann veita upplýsingar um starfsemi samtakanna og einnig skrá inn nýja félaga. fundir — mannfagnaöir Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í dag, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 15.00 á Óðinsgötu7. Dagskrá: 1. Kjaramálin. 2. Salaásumarhúsi. 3. Önnurmál. Stjórn FM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.