Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 41 }PÁ ORÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú munt veröa ergilegur út af litlu í dag. Þú vilt hafa allt full- komiö og þaö gengur ekki nógu vel hjá þér. Því munu öll smáat riöi sem ekki eru gerö rétt taka á taugar þínar. NAUTIÐ 20. APRtL-20. ma! AisUeður þínar eru ekki sem bestar þessa dagana. Vonandi gengur vel hjá þér aó (ínna hús- næói. Mundu að vera ekki of aðgangsharður því það borgar sigekki. TVÍBURARNIR 21 MAÍ-20. JÚNl Þú þarft ef til vill að fara í ferða- lag á vegum vinnu þinnar. Þú aettir samt að reyna að komast hjá því ef þú mögulega getur. W átt illa heimangengt um þessar mundir. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Dragöu djúpt andann áöur en þú stígur út fyrir hússins dyr. Þú veröur aö vera afslappaöur í vinnunni. Ef aö þú ert æstur og strekktur þá ganga hlutirnir ekki vel. ^ílLJÓNIÐ STf|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þeir sem eru aö leita sér a« vinnu fá eflaust tækifæri til aö sanna getu sína í dag. Þér geng- ur vel í viötölura viö atvinnurek- endur svo aö ef til vill færöu vinnu í dag. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I*ú verður að geta rctt málin án þess að aesa þig. Það verða allir að fá að hafa sínar skoðanir á hlutunum. I>ú getur ekki ætlast til að allir séu sammála þér. Qk\ VOGIN PJÍÍri 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur vel í vinnunni í dag. Skemmtilegri hugmjnd skýtur upp í kollinn á þér. Hrintu henni í framkvæmd og þú munt kom- ast til metorða á vinnustað þín- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú getur fengið fólk til að fara eftir þér ef þú notar réttar að- ferðir til þess. Það þýðir ekki að skipa fólki fýrir með frekju. Notaðu frekar rökfærslu máli þínu til stuðnings. M| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta verður rólegur dagur. Ekki verður mikið að gera í vinnunni og því getur þú látið hugann reika um beima og geima. Gerðu lcikfimiæfingar með fjölskjld- Wk STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Haltu einkamálum þínum fjrir utan vinnuna. Þú getur verið viss um að vinnufélagar þínir slúðra um þig ef þú segir þeim frá þfnum högum. Vertu heima I kvöld. f§!íf| VATNSBERINN ,>aS£S 20. JAN.-18. FEB. Vinnan verður áhugavekjandi f dag. Þú ert að Ijúka við skemmtilegt verkefni og þú getur veríð viss um að þér hefur tekist að inna það vel af hendi. Hvíldu þig í kvold. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Flýttu þér ekki f vinnunni. Það er betra að gera hlutina hægt og vel heldur en hratt og illa. Vandvirkni er áreiðanlega metin betur heldur en fljótfærni á vinnustað þínum. X-9 H* 6/HDEfi -. HÓPltn áíéfbru UNP/R P/HNJ STjÓHN HAX TjFKWN ÞALU. ÞA4STO.' 0Í AP /JHTA 7XHA /6 'Á6 06 ni^na Þýgxe Pað EKKECT FyRlR p\G AO pyxíAsr ve:ikui2 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN cmácói v .... o ■ VIM r KJ 1_ ÍV I UJAKIT to tmank vou FOR TMI5 AWARP... Ég leyfi mér að þakka ykkur fyrir þessa viðurkenningu ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það var varla mikið meira en handavinna fyrir Austur- ríkismanninn Wolfang Meinl að koma heim fimm laufum i spilinu hér á eftir, sem kom upp í leik Austurríkis og Grikklands á Evrópumótinu: Vcstur Norður ♦ 1062 ♦ ÁG1092 ♦ ÁKG ♦ Á5 Austur ♦ KD975 ♦ Á43 ♦ 8763 *D4 ♦ 1042 ♦ 9865 ♦ 3 ♦ G964 Suður ♦ G8 ♦ K5 ♦ D73 ♦ KD10872 Vörnin byrjaði á því að taka tvo slagi á spaða og spila þriðja spaðanum, sem Meinl trompaði og tók ás og kóng í laufi. Ólegan kom i Ijós, en hún olli Meinl ekki neinum sérstökum áhyggjum. Hann tók næst kóng og ás i hjarta, og spilaði hjartagosan- um, austur henti tígli, en Meinl trompaði til að stytta sig heima og undirbúa tromp- bragðið. Norður ♦ - f- ♦ 109 r - .-♦ ÁKG - Vestur Austur ♦ 9 ♦ - ♦ 8 II ♦ - ♦ 1042 ♦ 986 ♦ - Suður ♦ - ♦ - ♦ D73 ♦ D10 ♦ G9 Nú var blindum spilað inn á tigul og hjörtunum spilað. Það er sama hvort austur stingur eða ekki, vörnin fær ekki fleiri slagi. Umsjón Margeir Pétursson Á áskorendamótinu í Mont- pellier um daginn kom þessi staða upp í skák þeirca Viktors Korrhnoi og Sovétmannsins Rafaels Vaganjan, sem hafði svart og átti leik. 32. — Rxe3!, 33. Df3 (Eftir 33. fxe3 — Dxe3+ fellur Rf4) Rf5 og með þrjú peð fyrir skipta- mun vann Vaganjan örugglega i 49 leikjum. Nú eru aðeins fimm skákmenn eftir í barátt- unni um áskorunarréttinn á heimsmeistarann árið 1987. Sovétmennirnir Vaganjan, Sokolov og Jusupov hafa þegar tryggt sér sæti i áskorendaein- vígjunum, en Mikhail Tal og Jan Timman verða að tefla einvígi um fjórða sætið og það er að hefjast um þessar mund- ir. Sigri Tal í einvíginu á eng- inn Vesturlandabúi fræðilegan * - möguleika á að verða heims- meistari fyrr en 1989.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.