Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 r-' 55 Leikur Lerby tvo leiki í dag? — Leikur með Dönum í Dublin kl. 15.30 og í Bochum kl. 20.00 Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fréttamanni Morgunblaðaina í Veatur-Þýakalandi. • Sören Lerby g»ti hugsanlega leikiö tvo mikilvæga leiki í dag í tveimur löndum, írlandi og Vest- ur-Þýskaiandi. BOCHUM og Bayern Múnchen mætast í 8 liöa úrslitum vestur- þýsku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu í kvöld. Danski landsliös- maöurinn, Sören Lerby, mun aö öllum líkindum leika tvo leiki í dag. Fyrst á hann aö leika með Dönum gegn írum í undankeppni heimsmeistarakeppninar í Dublin á írlandi, síöan á hann að fljúga með þotu til Vestur-Þýskalands og leika þar meö liöi sínu Bayern MUnchen gegn Bochum í bikar- keppninni. Stuttgart mætir Werd- er Bremen á heimavelli sínum. Forráöamenn Bayern Munchen reyna allt til aö Lerby geti leikið meö liöinu í Bochum í kvöld. Lerby hefur veriö þeirra besti maöur og leik- stjórnandi. Landsleikurinn í Dublin hefst kl. 15.30. Taliö er að yfirburðir Dana veröi þaö miklir aö í leikhléi megi Lerby fara. Kl. 16.15 er leikhlé, þá á Lerby eftir aö fara í baö og keyra út á flugvöll sem er 11 kílómetra frá leikvanginum. Þar veröur svo þota tilbúin sem flytur hann til Dusseldorf og er áætlaö aö hún lendi þar kl. 19.00. Frá Dússeldorf til Bochum eru 40 mínútna akstur og veröur fariö meö lögreglubíl. Lerby ætti því aö geta náð í tæka tíö. Leikurinn hefst í Bohum kl. 20.00. Þetta verður reynt og ef honum seinkar eitthvaö kemur hann inná sem varamaöur þegar hann mætir. Leikurinn er Bayern mjög mikil- vægur og ætla þeir sér aö komast áfram í 4-liöa úrslit. Bochum vann Bayern, 3-0, í deildarkeppninni i haust. Werder Bremen fer í heimsókn til Stuttgart í bikarkeppninni og spá flestir aö Stuttgart vinni þá viöur- eign. Karl Heinz Föster verður meö í leiknum, þrátt fyrir aö hann fengi aö sjá sitt þriöja gula spjald á keppnistímabilinu síöasta laugar- dag. Werder Bremen veröur án Rudi Völler, sem hefur veriö meidd- ur. Dixon í byrjunarliðinu -Brooking tekur fram skóna á ný Fré Bob Hennesty fréttamanni Morgunblaðsins í Englandi. BOBBY Robson, enski lands- liöseinvaldurinn, hefur tilkynnt aö Kerry Dixon veröi í byrjunar- liðinu gegn Noröur-lrum á Wembley í kvöld. Hann kemur í liðiö fyrir Mark Hateley, AC Milan. Ray Wilkins, AC Milan, veröur fyrirliði enska landsliðs- ins í staö Bryan Robson, Manc- hester United, sem er meiddur. Bobby Robson var á leik Chelsea og Nottingham Forest á laugardaginn. Þar skoraöi Dixon tvö mörk fyrir Chelsea og átti góö- an leik. Kerry Dixon er 23 ára og hefur skoraö 83 mörk í 123 leikj- umfyrirChelsea. Mick Lyons, varnarmanninum sterka hjá Sheffield Wednesday, hefur veriö boöiö aö gerast fram- kvæmdastjóri hjá 2. deiidarliöinu Grimsby Town. Lyons hefur veriö Þróttarar efstir og neðstir Reykjavíkur-Þróttur er nú í efsta sæti karladeildarinnar í blaki en nafnar þeirra austur á Neskaupstaö eru í neðsta sætinu. Staöan fyrir leikina í kvöld er þessi: Þróttur, R 3 3 0 9:1 6 ÍS 2 2 0 6:0 4 Víkingur 2 2 0 6:1 4 KA 3 1 2 4:8 2 Fram 3 1 2 3:8 2 HK 1 0 1 1:3 0 HSK 2 0 2 2:6 0 Þróttur, Nes. 2 1 2 2:6 0 í kvöld veröa þrír leikir í blaki en þetta eru leikirnir sem frestaö var í upphafi mótsins. Þaö eru Víkingur og ÍS sem ríöa á vaöiö klukkan 19 en þá mætast kvennaliö þessara félaga. Strax aö þeim leik loknum leika sömu liö í karlaflokki og síöasti leikur kvöldsins er viöureign Fram og HKíkarlaflokki. þrjú ár hjá Sheffield, hann var áöur leikmaöur hjá Everton. Miövallarleikmaöurinn, John Gregory, QPR, hefur veriö seldur til Derby County, sem leikur í 3. deild. Hann var seldur fyrir 100 þúsundpund. Alan Hudson hefur fengiö aö fara frá Stoke City, aö eigin ósk. Hann hefur nú endanlega lagt skóna á hilluna. Hudson hefur leikiö í ensku knattspyrnunni í 18 ár, hefur veriö bæöi hjá Chelsea og Arsenal áöur en hann kom til Stoke. Hann hefur nú fest kaup á bjórkrá í Stoke og ætlar aö helga sig því starfi i framtíðinni. Trevor Brooking, sem lék meö West Ham fyrir nokkrum árum og lék 45 landsieiki fyrir Englend- inga, er ekki alveg hættur aö leika knattspyrnu. Cork City, sem leik- ur á írlandi, hefur samiö viö Bro- oking um aö leika meö liöinu nokkra leiki. Forráðamenn Cork vilja þannig reyna aö fá fleiri áhorfendur á leiki liösins. Brook- ing æfir ekki meö liöinu, leikur aöeins. Hann þarf aö fljúga til ír- iands í hverri viku til aö leika, fær sjálfsagt góöa greiöslu fyrir. Þórunn Guömundsdóttir átti og var 2.38,6 min. Bryndís Ólafsdóttir, Þór, setti stúlknamet í 50 metra flugsundi, synti á 31,4 sekúndum. Eldra metið átti María Gunnbjörnsdóttir frá Akranesi og var sett 1982. Fjögur unglinga- met í sundi — Kolbrún setti tvö telpnamet FJÖGUR unglingamet voru sett á innanfélagsmóti UMFB, í Sund- höll Hafnarfjaröar á mánudags- kvöld. Hannes Már Sigurðsson, UMFB, setti drengjamet í 50 metra flug- sundi, synti á 29,50 sekúndum. Gmala metiö átti hann sjálfur, sem var 30,3 sek. og var sett 1984. Kolbrún Ylfa Gissurardótti, Sel- fossi, setti telpnamet í 50 metra og 200 metra baksundi. Hún synti 50 metrana á 33,4 sekúndum og bæti eldra metiö sem Þórunn Héöins- dóttir.Ægi, átti um o,5 sekúndur. Kolbrún synti 200 metrana á 2.36,2 mínútum og bætti eldra metiö sem Snorri til Sandgerðis REYNIR frá Sandgerði hefur ráöió Snorra Rútsson sem þjálfara hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu næsta sumar. Snorri er knatt- spyrnumönnum aó góóu kunnur því hann hefur um árabil leikiö meö liðið ÍBV sem varnarmaöur en mun nú leika meó og þjálfa jafnframt þriöjudeildarliö Reynis. Leikið í kvöld TVEIR leikir veröa í fyrstu deild karla í handknattleik í kvöld í Laugardalshöll og hefst fyrri leik- urinn klukkan 20. Þaó eru Víking- ur og Þróttur sem leika fyrst en strax aö þeim leik loknum munu Valur og FH leiða saman hesta sína. Tveir leikir veröa einnig í 2. deild karla. Haukar taka á móti Þór úr Eyjum og Afturelding leikur viö Ár- mann. Báöir leikirnir hefjast klukk- an 20. FERÐAÖRYGGI MEÐ FERÐA MIÐSTÖÐINNI London 1S.888.- Helgar- og vikuferðir. Brottför aila föstudaga. Fararstjóri og akstur frá flugvelli. Verð í tvíbýli frá kr. 12.888.- Glasgow 11.857.- Helgar- og vikuferðir. Brottför fimmtudaga og laugardaga. Fararstjóri. Verð ítvíbýli frá kr. 11.857 3 nt og kr. 13.505 5 nt. Amsterdam 13.098. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtud. og laugard. í helgarferðir, ívikuferðir mánud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Verð frá kr. 13.098.- Kaupm.höfn 14.834. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Verð í tvíbýli frá kr. 14.834 3 nt. og kr. 15.713 4 nt. Luxembourg 14.301. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Verð í tvíbýli frá kr. 14.301. París 18.861,- Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Flogið um Lux og Amsterdam. Verð í tvíbýli frá kr. 18.861.- Edinborg 13.680. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga og laugar- daga. Verð í tvíbýli frá kr. 13.680 3 nt. og kr. 16.540 5 nt. Róm 22.783.- ^ Helgar- og vikuferðir. Brottför alla laugardaga. Flug um < Amsterdam. Verð í tvíbýli frá kr. 22.783.- Osló 16.684,- Helgarferðir alla fimmtudaga. Verð í tvíbýli kr. 16.684.- Stokkh. 22.511,- Helgarferðir alla fimmtudaga. Verð í tvíbýli kr. 22.511.- Agadir 36.010.- Flogið um Amsterdam. Flug og gisting í Agadir í 3 vikur auk O MXéén ninéinnor í AmctorHam^ 9*5 forA fró 4. iidiid yiauiiyai i nmoioiuum kr. 36.010.- CiUVjU IUI U II u Skíðaferðir 21.758.- I boði er fjölbreytt úrval skíðaferða í vetur, frá desember- mánuði '85 til vors '86. — Viku-, 2ja vikna og 3ja vikna ferð- ir. Beina flugið til Austurríkis byrjar 21.des — Góðir gisti- staðir í Mayrhofen. Verð í tvíbýli m/hálfu fæði í 2 vikur frá kr. 21.758.- Láttu okkur aðstoða þig við að velja skíðaferðina sem hentar þér. FERÐA MIÐSTÖÐIIM AÐALSTRÆTI9 S. 28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.