Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 • íslensku keppendurnir sem þátt taka í Norðurlandamótinu í bad- minton um helgina ásamt tararstjóra og dómara sem ler utan. Fjorir islenskir kepp- endur taka þátt í Norður- landamótinu í badminton Á morgun halda fjórir íslenskir badmintonleikarar til Svíþjóóar þar sem þau munu taka þátt í Norðurlandamóti fulloröinna í badminton sem fram fer um helg- ina í Karlskrona. Það eru þau Guðmundur Adolfsson, Árni Þór Hallgrímsson, Þórdís Edwald og Elísabet Þóröardóttir sem munu keppa á móti þessu fyrir íslands hönd. Fjórmenningarnir eru allir úr TBR og munu keppa í öllum greinum mótsins, einliöa, tvíliöa og tvennd- arleik. Keppnin i einliöaleik karla og kvenna er meö því sniöi aö fyrst er keppt í þremur riölum sem skipaöir eru þremur mönnum. Sigurvegari hvers riðils kemst síöan í aöal- keppnina. Þaö eru keppendur frá Noregi og Finnlandi auk íslands sem keppa í þessum riölum og er þetta gert til aö keppendur frá þessum löndum fái meira út úr keppninni. Keppendur frá Dan- mörku og Svíþjóö taka hins vegar ekki þátt í þessari keppni enda eru þessar þjóöir meöal bestu bad- mintonþjóöa heimsins og kepp- endur frá hinum þjóöunum fá því aö öllu jöfnu fleiri leiki en ella meö þessu fyrirkomulagi. Ární Þór leikur með Erik Lia frá Noregi og Mika Heinonen frá Finn- landi í undanriöli, Guömundur meö þeim Espen Larsen frá Noregi og Tony Tuominen frá Finnlandi. Þór- dís keppir viö Marianne Wikdal og Piu Pajonen en Elísabet viö þær Hildu Anfindsen og Ninu Sundberg. i tvíliöaleik karla leika þeir Guö- mundur og Árni Þór viö Svíana Thomas Kihlström og Stefan Karls- son en þeir uröu Noröurlanda- meistarar í fyrra. Thomas er án efa einn besti tvíliöaleiksspilari í heim- inum í dag og einnig er hann mjög góöur í tvenndarkeppni. Stefan komst í undanúrslit á heimsmeist- aramótinu í Kanada í sumar í tvenndarleik en þar lék hann meö Mariu Bengtsson. Elísabet og Þórdís leika viö þær Mariu Henning og L. Johansson frá Sviþjóð ítvíliöakeppni kvenna. í tvenndarkeppninni leika þau Guömundur og Elísabet saman og Árni Þór og Þórdís. Guömundur og Elísabet leika viö Manfred Mell- uist og L. Johansson frá Svíþjó en rni Þór og Þórdís viö Thomas Kihlström og Christine Magnusson sem einnig eru frá Svíþjóö. Fararstjóri í þessar ferö veröur Vildís K. Guömundsson formaöur badmintonsambandsins og mun hún sitja þing sambandanna á Noröurlöndum sem fram fer sam- tímis Noröurlandamótinu. Einn dómari fer utan til aö dæma á mót- inu og er þaö Haraldur Kornelíus- son. MorgunblaÖid/Bjarni • Hluti landsdómara hérlendis í handknattleik. Myndin var tekin á laugardagsmorguninn þegar þeir hlýddu á fyrirlestur Jack Rodil á Hótel Sögu. Dómarar á námskeiði UM síöustu helgi var staddur hér á landi handknattleiksdómari frá Danmörku aö nafni Jack Rodil. Hann var eftirlitsdómari á leik Vals og Lugi á sunnudagskvöldíð en hann á sæti í alþjóöanefnd handknattleiksdómara og var mikill fengur fyrir íslensku dóm- arana að fá aö hlýöa á hann á laugardagsmorguninn. Dómaranefndin alþjóölega sem Jack Rodil á sæti í sér um aö túlka þau atriöi í handknattleiksreglun- um sem þurfa túlkunar viö. Á laug- ardagsmorguninn átti hann fund meö flestum landsdómurunum i handknattleik og renndi þá snagg- aralega yfir handknattleiksreglurn- ar og túlkun þeirra. Mikið fjölmenni var á fundinum og höföu allir gagn og gaman af. Jock Rodil geröi þó meira en þetta. Á föstudagskvöldiö hélt hann einnig fund meö eftirlitsdómurum okkar í handknattleik og var sá fundur ekki síöur gagnlegur en fundurinn á laugardagsmorguninn. Sigursælir KR-ingar — unnu tíu flokka af þrettán á ReykjavAcurmótinu Reykjavíkurmótiö í borðtennis var haldið 9. og 10. nóvember sl. Keppendur voru 68 frá fjórum fé- lögum. KR-ingar uröu mjög sigur- sælir og uröu Reykjavíkurmeist- arar í 10. flokkum, örninn í tveim- ur og Víkingar í einum. Úrslit í mótinu uröu annars þessi: Einliöaleikur: Þar sigraöi Tómas Guöjónsson úr KR Kristinn Má Emilsson 21-17, 27-25, 21-18, í skemmtilegum leik. i 3.-4. sæti uröu Tómas Sölvason KR og Örn Franzson. Tvíliöaleikur: Tómas Sölvason og Tómas Guðjónsson úr KR unnu þá Gunnar Birkisson og Vigni Kristmundsson Erninum 15-21, 22-20, 21-19, og komu Gunnar og Vignir mjög á óvart meö góöri frammistööu. í 3.-4. sæti uröu Guömundur Maríus- son og Örn Franzson KR og Davíö Pálsson og Jón Karlsson Erninum. Tvenndarleikur: Þar sigruðu Hafdís Ásgeirsdóttir og Guömundur Maríusson KR þau Hjördísi Þorkelsdóttur og Bjarna Bjarnason Víkingi öruggiega 21-16 og 21-13. í þriöja sæti uröu þau María Hrafnsdóttir og Hermann Báröason Víkingi. Konun Einliöaleikur: Þar sigraöi Hafdís Ásgeirsdóttir Tvíliöaleikur: yngri en 17 ára. Þar sigruöu Jón Karlsson Ernin- um og Stefán F. Garðarsson KR þá Kjartan Briem og Valdimar Hann- esson KR 23-21, 14-21 og 21-17.1 3.-4. sæti uröu Eyþór Ragnarsson/ Magnús Þorsteinsson KR og Guö- KR Elísabetu Ólafsdóttur KR 21-12, 8-21, 21-18, 21-19.13.-4. sæti uröu Arna Sif Víkingi og Hjördís Þorkels- dóttirVíkingi. Tviliöaleíkur: Þar sigruðu Hafdís Ásgeirsdóttir og Elísabet Ólafsdóttir KR þær Maríu Hrafnsdóttur og Hjördísi Þorkelsdóttur Víkingi. f þriöja sæti uröu Hrefna Halldórsdóttir og María Sigmundsdóttir Víkingi. Unglingar: Einliöaleikur: yngri en 13 ára. Þar sigraöi Sigurjón Gunnlaugs- son KR Stefán Pálsson Vík 17-21, 22-20 og 21-19. I 3.-4. sæti uröu Siguröur Bollason KR og Ólafur Eiríksson ÍFR. 13-15 ára Kjartan Briem úr KR vann félaga sinn, Heimi Bjarnason KR 21-16, 21-13. í þriöja sæti varö Arnar Pet- ersen ÍFR. 15-17 ára Þar sigraöi Valdimar Hannesson KR Jón Karlsson KR Jón Karlsson Erninum 21-18,24-26,21-10. í 3.-4. sæti uröu Stefán Garöarsson KR og Eyþór Ragnarsson KR. mundur Kristjánsson/Helgi Mog- ensen KR. Telpur yngri en 13 ára Þar sigraöi Sigurlín Birgisdóttir KR Heklu Árnadóttur Vík 21-9 og 21-7. f þriöja sæti varö Kristjana HrafnsdóttirKR. 13-17 ára Þar sigraði Hrefna Halldórsdóttir Vík. Maríu Sigmundsdóttur 21-16 og 22-20. I 3.-4. sæti uröu Arna Hilmarsdóttir KR og Þórgunnur Birgisdóttir KR. Eldri flokkur: Þar sigraöi Gunnar Hall félaga sinn úr Erninum Halldór Haralz létt aö þessu sinni eöa 21-8 og 21-12. i 3.-4. sæti uröu Jóhann Örn Sigur- jónsson Erninum og Emil Pálsson Vík' Morgunblaöið/Bjarni • Jack Rodil frá Danmörku leiöbeinir hér landsdómurum á námskeiöi því sem hann var meö hér um síöustu helgi. Getrauna- spá MBL. ! Sunday Mirror Sunday Paopla UJ >» cn New* of the World Sunday Talagraph SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Sheffield Wed. 1 2 2 X X X 1 3 2 Ipswich — Everton 2 X X 2 2 X 0 3 3 Luton — Coventry 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Man. United — Tottenham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Newcastle — Chelsea 2 X X X X X 0 5 1 Southampton — Birmingham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 West Ham — Watford 1 1 1 1 1 X 5 1 0 Grimsby — Portsmouth 1 X 2 2 2 2 1 1 4 Leeds — Crystal Palace 1 X X X X 1 2 4 0 Middlesbro — Oldham X X 2 2 2 X 0 3 3 Sheffield United — Blackburn 1 X X X 1 2 2 3 1 Stoke — Norwich 1 X X 2 X 2 1 3 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.