Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYCGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Ritari (566) Fyrirtækiö er þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Mikil umsvif, síbreytileg verkefni, ungt starfsfólk. Starfssvið móttaka viöskiptavina, síma- varsla, póstfrágangui^, Ijósritun, vélritun o.fl. Viö leitum aö manni meö góða menntun, vilja og getu til aö starfa á líflegum vinnu- staö. Anægja og hæfileiki til aö umgangast fólk skilyrði. Starfiö er laust fljótlega. Ritari (575) Fyrirtækiö er ungt og áhugavert þjónustufyr- irtæki í Hafnarfiröi. Vinnutími frá kl. 9-17. Starfssvið: Almenn skrifstofu- og gjaldkera- störf s.s. ritvinnsla, útskrift reikninga, viö- skiptamannabókhald, innheimta, móttaka viöskiptavinao.fl. Viö leitum aö ritara með góöa starfsreynslu. Verslunarmenntun er æskileg. Löngun og geta er nauðsynleg til aö takast á við mjög sjálfstætt starf. í boöi er ákaflega fjölbreytt starf hjá ört vaxandi fyrirtæki. Góö laun. Starfiö er laust 1. janúar 1986. Vélvirki (810) Til starfa hjá stóru fyrirtæki í matvælafram- leiöslu á höfuðborgarsvæðinu. Starfið felur í sér eftirlit meö og viöhaldi á framleiösluvélum. Vinnutími 8-16 ásamt eftirvinnu eftir því sem verkefni krefjast. Laust strax. Viö leitum aö ungum og duglegum vélvirkja sem hug hefur á framtíöarstarf i hjá traustu fyrirtæki. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483! Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. 1 ™ Hafnarfjörður Fóstrur óskast í eftirtaldar stööur strax: 1. Fóstrur í heilar eöa hálfar stöður á dagheimilis- og leikskóladeild í Smára- lundi. 2. Fóstru eftir hádegi á leikskólann Álfaberg. 3. Forstöðumann eftir hádegi á leikskólann Arnarberg. Upplýsingar um störfin gefur dagvistunarfull- trúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi Verkamenn Óskum eftir aö ráöa nokkra vana verkamenn í byggingarvinnu á Eiöisgranda. Byggung sf. sími 621095. 7A. tláhsénj Vegna mikillaanna vantar okkur matreiöslumann strax. Einnig vantar framreiöslufólk í sal í kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar í síma 651130 og 651893, milli 13 og 17 næstudaga. „Topp“-sölumenn Óskum eftir aö ráöa tvo duglega sölumenn til aö selja ýmsan skrifstofubúnaö s.s. rit- og reiknivélar, Ijósritunarvélar, tölvur, tölvu- prentara og skrifstofuhúsgögn. Við leitum aö: Starfsfólki á aldrinum 22-35 ára meö reynslu í sölumennsku, góöa og lipra framkomu. Viö bjóðum: Áhugaverð störf í tengslum við nýjustu tækni, góö laun og vinnuaðstöðu. Upplýsingar veitir Erling Ásgeirsson (ekki í síma). Umsóknareyöublöö liggja frammi í afgreiöslu. Meö allar fyrirspurnir og umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. GÍSLI J. JOHNSEN SF. NÝBÝLAVEGI 16 • P0 BOX 397 • 202 KÓPAVOGUR • SÍMI 641222 Vinna við kælitækjaþjónustu Viö leitum aö manni til aö annast þjónustu á kælitækjum og frystikerfum. Starfiö felst í því aö sjá um þjónustu fyrirtækis- ins á kæli- og frystitækjum, er þar um aö ræöa uppsetningar, viöhald og rekstur. Staögóö þekking á þessu sviöi er nauðsynleg og æskileg eru rafvirkjaréttindi. Unniö er mjög sjálfstætt, góð laun eru í boði fyrir hæfan mann, getum útvegaö leigu-íbúð og flutningskostnaður búslóðar veröur greiddur. Upplýsingar gefa Óskar Eggertsson fram- kvæmdastjóri og Björn Hermannsson í síma 94-3092. Póllinnhf., ísafirði. „Au-pair“ óskast „Au-pair“ óskast í eitt ár til aö gæta þriggja barna 3, 6 og 10 ára, sem eru í gæslu hálfan daginn. Má ekki reykja. Flugferöir fram og til baka borgaöar. Rúmgott herbergi og baöher- bergi (sér). Mjög líflegt heimili. Skrifiötil: Lynn Pence, 1795 WhitneyAvenue, Hamden, 06517, Connecticut, USA. n i ran MlU I '©I Frá Grunnskóla Njarðvíkur Handavinnukennara (hannyrðir) vantar að Grunnskóla Njarövíkur frá áramótum. Einnig vantar íþróttakennara frá sama tíma. Uppl. veitir Gylfi Guðmundsson skólastjóri í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri. GILDIHF Uppvask Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í uppvask. Um er aö ræöa: ★ Dagvaktir: Fullt starf, unniö aöra hvora helgi. ★ Kvöldvaktir: Hálft starf, unniö aöra hvora helgi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000-631 og á staðnum milli kl. 9 og 14 næstu daga. Gildihf. fVÉLSMIÐJA Hafnarfiröi, PÉTURS AUÐUNSSONAR sfml 51288. Óskum eftir að ráöa járniönaöarmenn eöa menn vana járniönaði. Mikil vinna. Uppl. í síma51288. Atvinna óskast Ung stúlka meö stúdentspróf vor ’85 óskar eftir vinnu í Reykjavík eöa nágrenni. Margt kemur til greina. Hef góöa reynslu í verslun- arstörfum og hef komist í kynni viö tölvu. Mun búa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 92- 3043. Hagvangur hf SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA RYGGD Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Matvælafræðingur — Fisktæknir (812) til starfa hjá stóru fyrirtæki á höfuöborgar- svæöinu sem starfar á sviöi efnaiönaöar. Starfssvið: Ráögjöf og sala. Markhópar eru m.a. fyrirtæki í matvælaframleiöslu. Við leitum að sjálfstæðum og drífandi manni sem er menntaður á matvælafræöi-, líffræöi- eöa fisktæknisviöi. Starfsreynsla æskileg. Einnig kemur til greina maöur meö reynslu af stjórnunar- og eftirlitsstörfum í matvæla- iðnaði. í boöi er sjálfstætt, vellaunað framtíöarstarf ífallegu umhverfi. Bifreiöfylgirstarfinu. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar _________merktar: „MF — 812“___ Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Framreiðslufólk Veitingahúsið Krákan, Laugavegi 22, óskar aö ráöa hresst ungt fólk til framreiðslustarfa. Reynsla viö framreiðslu æskileg. Upplýsingar á staönumídag ogfimmtudagámillikl. 17 og 18. Krákan Laugavegi 22, s. 13628.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.