Morgunblaðið - 13.11.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 13.11.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYCGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Ritari (566) Fyrirtækiö er þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Mikil umsvif, síbreytileg verkefni, ungt starfsfólk. Starfssvið móttaka viöskiptavina, síma- varsla, póstfrágangui^, Ijósritun, vélritun o.fl. Viö leitum aö manni meö góða menntun, vilja og getu til aö starfa á líflegum vinnu- staö. Anægja og hæfileiki til aö umgangast fólk skilyrði. Starfiö er laust fljótlega. Ritari (575) Fyrirtækiö er ungt og áhugavert þjónustufyr- irtæki í Hafnarfiröi. Vinnutími frá kl. 9-17. Starfssvið: Almenn skrifstofu- og gjaldkera- störf s.s. ritvinnsla, útskrift reikninga, viö- skiptamannabókhald, innheimta, móttaka viöskiptavinao.fl. Viö leitum aö ritara með góöa starfsreynslu. Verslunarmenntun er æskileg. Löngun og geta er nauðsynleg til aö takast á við mjög sjálfstætt starf. í boöi er ákaflega fjölbreytt starf hjá ört vaxandi fyrirtæki. Góö laun. Starfiö er laust 1. janúar 1986. Vélvirki (810) Til starfa hjá stóru fyrirtæki í matvælafram- leiöslu á höfuðborgarsvæðinu. Starfið felur í sér eftirlit meö og viöhaldi á framleiösluvélum. Vinnutími 8-16 ásamt eftirvinnu eftir því sem verkefni krefjast. Laust strax. Viö leitum aö ungum og duglegum vélvirkja sem hug hefur á framtíöarstarf i hjá traustu fyrirtæki. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483! Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. 1 ™ Hafnarfjörður Fóstrur óskast í eftirtaldar stööur strax: 1. Fóstrur í heilar eöa hálfar stöður á dagheimilis- og leikskóladeild í Smára- lundi. 2. Fóstru eftir hádegi á leikskólann Álfaberg. 3. Forstöðumann eftir hádegi á leikskólann Arnarberg. Upplýsingar um störfin gefur dagvistunarfull- trúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi Verkamenn Óskum eftir aö ráöa nokkra vana verkamenn í byggingarvinnu á Eiöisgranda. Byggung sf. sími 621095. 7A. tláhsénj Vegna mikillaanna vantar okkur matreiöslumann strax. Einnig vantar framreiöslufólk í sal í kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar í síma 651130 og 651893, milli 13 og 17 næstudaga. „Topp“-sölumenn Óskum eftir aö ráöa tvo duglega sölumenn til aö selja ýmsan skrifstofubúnaö s.s. rit- og reiknivélar, Ijósritunarvélar, tölvur, tölvu- prentara og skrifstofuhúsgögn. Við leitum aö: Starfsfólki á aldrinum 22-35 ára meö reynslu í sölumennsku, góöa og lipra framkomu. Viö bjóðum: Áhugaverð störf í tengslum við nýjustu tækni, góö laun og vinnuaðstöðu. Upplýsingar veitir Erling Ásgeirsson (ekki í síma). Umsóknareyöublöö liggja frammi í afgreiöslu. Meö allar fyrirspurnir og umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. GÍSLI J. JOHNSEN SF. NÝBÝLAVEGI 16 • P0 BOX 397 • 202 KÓPAVOGUR • SÍMI 641222 Vinna við kælitækjaþjónustu Viö leitum aö manni til aö annast þjónustu á kælitækjum og frystikerfum. Starfiö felst í því aö sjá um þjónustu fyrirtækis- ins á kæli- og frystitækjum, er þar um aö ræöa uppsetningar, viöhald og rekstur. Staögóö þekking á þessu sviöi er nauðsynleg og æskileg eru rafvirkjaréttindi. Unniö er mjög sjálfstætt, góð laun eru í boði fyrir hæfan mann, getum útvegaö leigu-íbúð og flutningskostnaður búslóðar veröur greiddur. Upplýsingar gefa Óskar Eggertsson fram- kvæmdastjóri og Björn Hermannsson í síma 94-3092. Póllinnhf., ísafirði. „Au-pair“ óskast „Au-pair“ óskast í eitt ár til aö gæta þriggja barna 3, 6 og 10 ára, sem eru í gæslu hálfan daginn. Má ekki reykja. Flugferöir fram og til baka borgaöar. Rúmgott herbergi og baöher- bergi (sér). Mjög líflegt heimili. Skrifiötil: Lynn Pence, 1795 WhitneyAvenue, Hamden, 06517, Connecticut, USA. n i ran MlU I '©I Frá Grunnskóla Njarðvíkur Handavinnukennara (hannyrðir) vantar að Grunnskóla Njarövíkur frá áramótum. Einnig vantar íþróttakennara frá sama tíma. Uppl. veitir Gylfi Guðmundsson skólastjóri í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri. GILDIHF Uppvask Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í uppvask. Um er aö ræöa: ★ Dagvaktir: Fullt starf, unniö aöra hvora helgi. ★ Kvöldvaktir: Hálft starf, unniö aöra hvora helgi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000-631 og á staðnum milli kl. 9 og 14 næstu daga. Gildihf. fVÉLSMIÐJA Hafnarfiröi, PÉTURS AUÐUNSSONAR sfml 51288. Óskum eftir að ráöa járniönaöarmenn eöa menn vana járniönaði. Mikil vinna. Uppl. í síma51288. Atvinna óskast Ung stúlka meö stúdentspróf vor ’85 óskar eftir vinnu í Reykjavík eöa nágrenni. Margt kemur til greina. Hef góöa reynslu í verslun- arstörfum og hef komist í kynni viö tölvu. Mun búa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 92- 3043. Hagvangur hf SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA RYGGD Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Matvælafræðingur — Fisktæknir (812) til starfa hjá stóru fyrirtæki á höfuöborgar- svæöinu sem starfar á sviöi efnaiönaöar. Starfssvið: Ráögjöf og sala. Markhópar eru m.a. fyrirtæki í matvælaframleiöslu. Við leitum að sjálfstæðum og drífandi manni sem er menntaður á matvælafræöi-, líffræöi- eöa fisktæknisviöi. Starfsreynsla æskileg. Einnig kemur til greina maöur meö reynslu af stjórnunar- og eftirlitsstörfum í matvæla- iðnaði. í boöi er sjálfstætt, vellaunað framtíöarstarf ífallegu umhverfi. Bifreiöfylgirstarfinu. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar _________merktar: „MF — 812“___ Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Framreiðslufólk Veitingahúsið Krákan, Laugavegi 22, óskar aö ráöa hresst ungt fólk til framreiðslustarfa. Reynsla viö framreiðslu æskileg. Upplýsingar á staönumídag ogfimmtudagámillikl. 17 og 18. Krákan Laugavegi 22, s. 13628.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.