Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 24
24 GENGI GJALDMIÐLA MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 London, 12. nóvember. AP. DOLLARINN hækkaði lítillega í dag gagnvart öllum helstu gjaldmiðium heims, en verð á gulli hélst stöðugt. í London kostaði sterlingspund- ið síðdegis í dag 1,4160 dollara (1,4195). Að öðru leyti var gengi helstu gjaldmiðla þannig að dollarinn kostaði: 205,75 japönsk jen (205,35), 2,6250 vestur-þýsk mörk (2,6250), 2,1572 svissneska franka (2,1548), 2,9600 hollensk gyllini (2,9275), 8,0025 franska franka (8,0025), 1.772,25 ítalskar lírur (1.770,50) og 1,3785 kanadíska dollara (1,3777). AP/Símamynd Hver er fegurst í heimi hér? Á fímmtudaginn verður úr því skorið hver er fegursta stúlka í heimi en þá verður „Ungfrú heimur“ krýnd í Royal Albert Hall í Lundúnum. Fulltrúi íslands í keppninni er Hólmfríður Karlsdóttir. Með því aö finna SS-merkiö á dilkakjötinu sem nú er verið að selja á margumtöluðu afsláttarverði. SS-merkið þýðir að kjötið er af nýslátruðu — sindrandi rautt og safaríkt. New York: Krefst frelsis Shcharanskys New York, 12. nóvember. AP. Eiginkona sovéska andófsmanns- ins Anatoly Shcharansky, sem setið hefur í fangelsi síðan 1978, segist ákveðin í að berjast fyrir frelsi eigin- manns síns jafnt í Washington sem í Genf og láta einskis ófreistað til að vekja athygli á þjáningum hans. „Við krefjumst þess, að maður- inn minn verði látinn laus,“ sagði Avital Shcharansky, sem nú stjórnar þriggja daga mótmælaað- gerðum fyrir framan sovésku ræðimannskrifstofuna í New York. „Við viljum vekja athygli á ástand- inu í Sovétríkjunum." Avital Shcharansky, sem ekki hefur séð eiginmann sinn síðan árið 1974, daginn eftir brúðkaupið, ætlar í næstu viku að fara til Genfar þar sem fulltrúar stórveld- anna ræðast við um afvopnunar- mál og vonast hún til, að þar verði baráttu hennar veitt meiri athygli. Veður Lngat Na»st Akureyri 3 skýjað Ámsterdam 1 7 rigning Aþena 10 22 skýjaó Barcelona 10 þrumu- veður Berlín +2 5 tkýjað BrUssel h-5 5 rigning Chicago 2 4 rigning Dublín 2 9 skýjaó Feneyjar 11 skýjað Frankfurt +2 5 skýjaó Genf 0 10 skýjað Heltinki 1 6 tkýjað Hong Kong 21 26 heiðskírt Jerúsalem 8 18 heiðskírt Kaupmannah. 3 7 tkýjað Lat Palmas 22 tkýjað Uttabon 14 16 figning London 1 7 heiðikírt Lot Angeles 10 15 heiðskírt Lúxemborg 1 léttskýjaö Malaga 22 hálfskýjað Maliorca 22 tkýjað Miamí 25 28 tkýjað Montreal -2 tkýjað Motkva 0 4 tkýjað NewYork 8 15 skýjað Osló 4 6 skýjað Parít 2 7 tkýjað Peking ,3 10 heiðtkirt Reykjavík 3 rigning Ríó de Janeiro 16 36 heiðskírt Rómaborg 10 22 heiöskirt Stokkhólmur 0 2 tkýjað Sydney 16 23 rigning Tókýó 17 25 heiðskírt Vínarborg 5 7 skýjað Þórthðfn 3 altkýjað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.