Morgunblaðið - 13.11.1985, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 13.11.1985, Qupperneq 24
24 GENGI GJALDMIÐLA MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 London, 12. nóvember. AP. DOLLARINN hækkaði lítillega í dag gagnvart öllum helstu gjaldmiðium heims, en verð á gulli hélst stöðugt. í London kostaði sterlingspund- ið síðdegis í dag 1,4160 dollara (1,4195). Að öðru leyti var gengi helstu gjaldmiðla þannig að dollarinn kostaði: 205,75 japönsk jen (205,35), 2,6250 vestur-þýsk mörk (2,6250), 2,1572 svissneska franka (2,1548), 2,9600 hollensk gyllini (2,9275), 8,0025 franska franka (8,0025), 1.772,25 ítalskar lírur (1.770,50) og 1,3785 kanadíska dollara (1,3777). AP/Símamynd Hver er fegurst í heimi hér? Á fímmtudaginn verður úr því skorið hver er fegursta stúlka í heimi en þá verður „Ungfrú heimur“ krýnd í Royal Albert Hall í Lundúnum. Fulltrúi íslands í keppninni er Hólmfríður Karlsdóttir. Með því aö finna SS-merkiö á dilkakjötinu sem nú er verið að selja á margumtöluðu afsláttarverði. SS-merkið þýðir að kjötið er af nýslátruðu — sindrandi rautt og safaríkt. New York: Krefst frelsis Shcharanskys New York, 12. nóvember. AP. Eiginkona sovéska andófsmanns- ins Anatoly Shcharansky, sem setið hefur í fangelsi síðan 1978, segist ákveðin í að berjast fyrir frelsi eigin- manns síns jafnt í Washington sem í Genf og láta einskis ófreistað til að vekja athygli á þjáningum hans. „Við krefjumst þess, að maður- inn minn verði látinn laus,“ sagði Avital Shcharansky, sem nú stjórnar þriggja daga mótmælaað- gerðum fyrir framan sovésku ræðimannskrifstofuna í New York. „Við viljum vekja athygli á ástand- inu í Sovétríkjunum." Avital Shcharansky, sem ekki hefur séð eiginmann sinn síðan árið 1974, daginn eftir brúðkaupið, ætlar í næstu viku að fara til Genfar þar sem fulltrúar stórveld- anna ræðast við um afvopnunar- mál og vonast hún til, að þar verði baráttu hennar veitt meiri athygli. Veður Lngat Na»st Akureyri 3 skýjað Ámsterdam 1 7 rigning Aþena 10 22 skýjaó Barcelona 10 þrumu- veður Berlín +2 5 tkýjað BrUssel h-5 5 rigning Chicago 2 4 rigning Dublín 2 9 skýjaó Feneyjar 11 skýjað Frankfurt +2 5 skýjaó Genf 0 10 skýjað Heltinki 1 6 tkýjað Hong Kong 21 26 heiðskírt Jerúsalem 8 18 heiðskírt Kaupmannah. 3 7 tkýjað Lat Palmas 22 tkýjað Uttabon 14 16 figning London 1 7 heiðikírt Lot Angeles 10 15 heiðskírt Lúxemborg 1 léttskýjaö Malaga 22 hálfskýjað Maliorca 22 tkýjað Miamí 25 28 tkýjað Montreal -2 tkýjað Motkva 0 4 tkýjað NewYork 8 15 skýjað Osló 4 6 skýjað Parít 2 7 tkýjað Peking ,3 10 heiðtkirt Reykjavík 3 rigning Ríó de Janeiro 16 36 heiðskírt Rómaborg 10 22 heiöskirt Stokkhólmur 0 2 tkýjað Sydney 16 23 rigning Tókýó 17 25 heiðskírt Vínarborg 5 7 skýjað Þórthðfn 3 altkýjað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.