Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 Bfllinn skemmdist töluvert eftir áreksturinn vid hrossið. Morgunblaftið/Theodór. \ Borgarfjörður: Hross fyrir bíl en hvarf svo út í myrkrið Borgarnesi, 11. nóvember UM klukkan 20 á sunnudagskvöld var fólkshifreid ekið á hross á þjóð- veginum við Gufá í borgarhreppi. Bifreiðin skemmdist töluvert en var þó ekið af vettvangi. Að sögn öku- mannsins voru þrjú hross á miðjum veginum og lenti eitt þeirra fyrir hílnum en síðan hurfu þau öll út í myrkrið. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi hafa bændur á þessum slóðum tekið vel í að hnýta endurskins- merki í útigangshrossin eins og gert var við hrossin á Hafnarmel- um. Þessir tveir staðir, Hafnar- melar og Borgarhreppur, eru þeir staðir í héraðinu sem mest ber á hrossum á þjóðveginum, og fylgir þeim mikil slysahætta. — TKÞ. YFIRLÝSING Afengis- og tóbaksverslun ríkis- ins biður Morgunblaðið vinsamleg- ast að birta eftirfarandi: í blaðinu hinn 9. þ.m. er frétt frá Þingi farmanna og fiski- mannasambandi íslands þar sem þingið samþykkti vantraust á forstjóra Landhelgisgæslunnar vegna deilu Gæslunnar við Hös- kuld Skarphéðinsson, skipherra. í fréttinni er getið nafns fyrr- verandi starfsmanns Afengis- og tóbaksverslunar ríkisins, Har- alds Jónssonar, sem tengist þessu máli. Það skal skýrt fram tekið, að Haraldur Reynir Jónsson, sem áður starfaði hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins á Selfossi og nú í Reykjavík, er á engan hátt viðriðinn málið. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins „Sonic World“ á barmi gjaldþrots: Skuldar íslenskum aðilum um 8—10 milljónir króna BRESKA ferðaskrifstofan „Sonic World“, sem rekið hefur viðskipti hér á landi, hefur átt í verulegum fjárhagserfiðleikum að undanfornu, en fyrirtækið skuldar meðal annars íslenskum aðilum á milli átta til tíu milljónir króna. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hefur fyrirtækið ekki verið lýst gjaldþrota enn sem komið er og að undanförnu hafa átt sér stað viðræður milli aðila í breskum ferðaviðskiptum um lausn á vanda fyrirtækisins. Hefur í því sambandi verið rætt um hugsanlega yfirtöku annarra ferðaskrifstofa á viðskiptum og skuldbindingum „Sonic World". Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði fylgst með framvindu þessa máls að undanförnu, en þar sem fyrirtækið hefði ekki verið lýst gjaldþrota, vildi hann ekki tjá sig nánar um málið á þessu stigi. Kjartan sagði, að ef svo færi að fyrirtækið yrði lýst gjaldþrota, og ekkert kæmi upp í kröfur, gæti skaðinn orðið á bilinu 8 til 10 milljónir fyrir ferðaþjónustuna í heild hér á landi. Morgunbladid/Sverrir Pálsson Kuregej Alexandra Argunova myndlistarkona, sem heldur þessa dagana sýningu í Bjargi á Akureyri. Akureyri: Kuregej Alexandra með sýningu í Bjargi Akureyri, 11. október. KJUREGEJ Alexandra Argunova frá Jakútín í Síberíu, sem lengi hefur átt heima á íslandi og getið sér gott orð sem leikkona, þjóðlagasöngkona og kennari í leikrænni tjáningu, hefur einnig fengist við myndlist og sýnir nú um þessar mundir 39 verk í Bjargi, húsi Sjálfsbjargar á Akur- eyri. Myndirnar eru búnar til úr ýmiskonar vefnaði, sem er klipptur niður og lagður saman (appliker- aður). Þær eru afar fjölbreyttar að efni, formi, litum og stærð. Margar þeirra eru til sölu. Sýning- in verður opin daglega frá klukkan 13.00 til 20.00 til 24. nóvmeber. Sv.p. Peningamarkaðurinn1 r GENGIS- SKRANING Nr. 215 - 12. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL09.15 Kaup Saia Renfí' Dollari 41,700 4M20 41,730 Stpund 59,047 5937 59,515 Kan.dollari 30^56 3033 30,543 Dönsk kr. 4,390« 4,4033 4,3507 Norskkr. 5,2842 5394 5340 Sænskkr. 5,2848 5300 5373 Fi. mark 7,408! 7,4294 7,3494 Fr.franki 5335 5,2285 5,1765 Belg. franki 0,7860 0,7883 0,7790 SY franki 19,3414 19,3970 19344 Holl. gyllini 14,1026 14,1432 13,9879 V-þ. mark 15,8887 15,9345 15,7820 iLlíra 0,02353 0,02360 0,02338 Austurr. sch. 2J2583 2348 2363 Port escudo 0374 0381 0368 Sp. peseti 0385 0392 0376 )ap.yen 03267 0332« 0,19538 Irsktpund 49,150 4931 48,824 SDR(SérsL 44,7694 44,8982 44,4305 dráttarr.) J INNLÁNSVEXTIR: Sparwjóðtbakur................... 22,00% Sparítjóðtrmkninpar mað 3ja mánaða uppaögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóöir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% með 6 mánaóa upptögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Búnaóarbankinn............. 28,00% lönaöarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóóir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% með 12 mánaóa upptögn Alþýöubankinn.............. 32,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% Innlánttkírteini Alþýðubankinn.............. 28,00% Sparisjóöir................ 28,00% Verðtryggðir reikningar miðaó við lántkjaravíiitölu með 3ja mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% lönaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóóir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýóubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýöubankinn................ 9,00% Satnlán - heimilitlén - IB-tán - pkítlán meö 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyriireikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaöarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingtpund Alþýöubankinn...............11,50% Búnaöarbankinn..............11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Vettur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn................ 43% Iðnaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn............... 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dantkar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir............... 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðtkiptavíxltr Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn................ 35% Sparisjóöir................ 32,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýöubankinn...............31,50% Sparisjóöir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrír ínnlendan markað........... 27,50% lán í SDR vegna útfl.framl........ 9,50% ' Bandaríkjadollar............ 9,75% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýskmörk............. 6,25% Skukfabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% lönaðarbankinn.......a..... 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% ViÖtkiptatkuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn.............. 33,50% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lántkjaravítitölu íalltað2%ár............................ 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vantkilavextir........................ 45% Óverðtryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84........... 32,00% Lífeyrissjóðslán: LífeyrissjóAur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins i tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóróung umfram 3 ár bætast við lániö 16.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aó sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaóild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóónum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravisitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaóanna er 2,76%. Miðaö er við vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaðviö 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstólt- Óbundið fé óverðtr. kjör verðtr. kjör Verðtrygg. færslurvaxta timabil vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki.Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb.,Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýöub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundiöfé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting(úttektargjald)er1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvaer úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.