Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 47 Á efri myndinni má sjá stúlkurnar sem vinna hjá Playboy, klæddar nýjum búningum, en á neðri mynd- inni er forstjóri fyrirtækisins Christie Hefner ásamt „karlkanínu". Blaðburðarfólk óskast! flfogiiuMafcib Austurbær Laugavegur 34—80 Ðergstaöastræti H verf isgata 65—115 Barónstígur4—33 „Herrakanínur" taka til starfa hjá Playboy Jafnréttið nú á tímum birtist í ýmsum myndum og kvenfólkinu er farið að standa ýmislegt til boða sem áður var hreint óhugsandi. Nýlega tilkynnti forstjóri Playboy-fyrirtækisins Christie Hefner að 20 „karlkanínur" myndu taka til starfa í nýjum Playboy-klúbbi sem opnar innan skamms í New York. Ástæðan fyrir því að karlmönnum gefst nú kostur á þessu starfi er einfaldlega: „Okkur langaði að opna stað sem stæðist nútíma- og framtíðarkröfur, og vonandi verður þetta til þess að laða kvenfólkið að klúbbnum." Tja tímarnir breytast og mennirnir með ... Undragleraugu Er óskadraumurinn að eignast bíl? Sé svo, getum við bent á lausn sem þessi maður fann upp sér til huggunar þegar hann sá fram á að hafa ekki efni á að kaupa sér venjulegan bíl. Hann hannaði þessi gleraugu og tilfinningin þegar maður setur þau á nefið líkist því að vera frammi í bíl og á bak við stýri, en er þó á meðal fótgangandi og á ekki á hættu að aka einhvern niður á meðan. Það er þó einn galli á gjöf Njarð- ar, það er að segja að maður líti kannski dálítið furðulega út i annarra augum með þetta á nefinu og í öðru lagi vitum við ekki hvar í heiminum hægt er að verða sér úti um undrafyrirbærið. COSPER — Ertu með fegurðarblett? Með leyfi að spyrja, hvar er hann? Gamansýning árþúsundsins (1000-2000 e.Kr.) Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtana - heiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Matseðlll: Salatdiskur með ívafi Lamba- og grísasneiðar með ribsberjum Hunangsís með súkkulaðisósu Túrllla Jóhannsen frá Fœreyjum truflaðl sýningu Ladda með óvœntrl uppákomu um síðustu helgi. Hver brýst nú uppá svið í miðri sýningu? Leikstjóri: Egill Eðvarðsson útsetnmg tóniistor: Gunnar Þórðarson Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur undir - og fyrir dansi ó eftir Húslð opnað kl. 19.00 Borðapantanir ( síma 20221 eftir kl. 16. Kynnir og stjórnandl: Haraldur Sigurðsson (Halli) * L>*J MímisW sochmonn Oúeh^íl GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.