Morgunblaðið - 13.11.1985, Side 47

Morgunblaðið - 13.11.1985, Side 47
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 47 Á efri myndinni má sjá stúlkurnar sem vinna hjá Playboy, klæddar nýjum búningum, en á neðri mynd- inni er forstjóri fyrirtækisins Christie Hefner ásamt „karlkanínu". Blaðburðarfólk óskast! flfogiiuMafcib Austurbær Laugavegur 34—80 Ðergstaöastræti H verf isgata 65—115 Barónstígur4—33 „Herrakanínur" taka til starfa hjá Playboy Jafnréttið nú á tímum birtist í ýmsum myndum og kvenfólkinu er farið að standa ýmislegt til boða sem áður var hreint óhugsandi. Nýlega tilkynnti forstjóri Playboy-fyrirtækisins Christie Hefner að 20 „karlkanínur" myndu taka til starfa í nýjum Playboy-klúbbi sem opnar innan skamms í New York. Ástæðan fyrir því að karlmönnum gefst nú kostur á þessu starfi er einfaldlega: „Okkur langaði að opna stað sem stæðist nútíma- og framtíðarkröfur, og vonandi verður þetta til þess að laða kvenfólkið að klúbbnum." Tja tímarnir breytast og mennirnir með ... Undragleraugu Er óskadraumurinn að eignast bíl? Sé svo, getum við bent á lausn sem þessi maður fann upp sér til huggunar þegar hann sá fram á að hafa ekki efni á að kaupa sér venjulegan bíl. Hann hannaði þessi gleraugu og tilfinningin þegar maður setur þau á nefið líkist því að vera frammi í bíl og á bak við stýri, en er þó á meðal fótgangandi og á ekki á hættu að aka einhvern niður á meðan. Það er þó einn galli á gjöf Njarð- ar, það er að segja að maður líti kannski dálítið furðulega út i annarra augum með þetta á nefinu og í öðru lagi vitum við ekki hvar í heiminum hægt er að verða sér úti um undrafyrirbærið. COSPER — Ertu með fegurðarblett? Með leyfi að spyrja, hvar er hann? Gamansýning árþúsundsins (1000-2000 e.Kr.) Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtana - heiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Matseðlll: Salatdiskur með ívafi Lamba- og grísasneiðar með ribsberjum Hunangsís með súkkulaðisósu Túrllla Jóhannsen frá Fœreyjum truflaðl sýningu Ladda með óvœntrl uppákomu um síðustu helgi. Hver brýst nú uppá svið í miðri sýningu? Leikstjóri: Egill Eðvarðsson útsetnmg tóniistor: Gunnar Þórðarson Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur undir - og fyrir dansi ó eftir Húslð opnað kl. 19.00 Borðapantanir ( síma 20221 eftir kl. 16. Kynnir og stjórnandl: Haraldur Sigurðsson (Halli) * L>*J MímisW sochmonn Oúeh^íl GILDIHF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.