Morgunblaðið - 13.11.1985, Page 41

Morgunblaðið - 13.11.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 41 }PÁ ORÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú munt veröa ergilegur út af litlu í dag. Þú vilt hafa allt full- komiö og þaö gengur ekki nógu vel hjá þér. Því munu öll smáat riöi sem ekki eru gerö rétt taka á taugar þínar. NAUTIÐ 20. APRtL-20. ma! AisUeður þínar eru ekki sem bestar þessa dagana. Vonandi gengur vel hjá þér aó (ínna hús- næói. Mundu að vera ekki of aðgangsharður því það borgar sigekki. TVÍBURARNIR 21 MAÍ-20. JÚNl Þú þarft ef til vill að fara í ferða- lag á vegum vinnu þinnar. Þú aettir samt að reyna að komast hjá því ef þú mögulega getur. W átt illa heimangengt um þessar mundir. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Dragöu djúpt andann áöur en þú stígur út fyrir hússins dyr. Þú veröur aö vera afslappaöur í vinnunni. Ef aö þú ert æstur og strekktur þá ganga hlutirnir ekki vel. ^ílLJÓNIÐ STf|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þeir sem eru aö leita sér a« vinnu fá eflaust tækifæri til aö sanna getu sína í dag. Þér geng- ur vel í viötölura viö atvinnurek- endur svo aö ef til vill færöu vinnu í dag. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I*ú verður að geta rctt málin án þess að aesa þig. Það verða allir að fá að hafa sínar skoðanir á hlutunum. I>ú getur ekki ætlast til að allir séu sammála þér. Qk\ VOGIN PJÍÍri 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur vel í vinnunni í dag. Skemmtilegri hugmjnd skýtur upp í kollinn á þér. Hrintu henni í framkvæmd og þú munt kom- ast til metorða á vinnustað þín- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú getur fengið fólk til að fara eftir þér ef þú notar réttar að- ferðir til þess. Það þýðir ekki að skipa fólki fýrir með frekju. Notaðu frekar rökfærslu máli þínu til stuðnings. M| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta verður rólegur dagur. Ekki verður mikið að gera í vinnunni og því getur þú látið hugann reika um beima og geima. Gerðu lcikfimiæfingar með fjölskjld- Wk STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Haltu einkamálum þínum fjrir utan vinnuna. Þú getur verið viss um að vinnufélagar þínir slúðra um þig ef þú segir þeim frá þfnum högum. Vertu heima I kvöld. f§!íf| VATNSBERINN ,>aS£S 20. JAN.-18. FEB. Vinnan verður áhugavekjandi f dag. Þú ert að Ijúka við skemmtilegt verkefni og þú getur veríð viss um að þér hefur tekist að inna það vel af hendi. Hvíldu þig í kvold. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Flýttu þér ekki f vinnunni. Það er betra að gera hlutina hægt og vel heldur en hratt og illa. Vandvirkni er áreiðanlega metin betur heldur en fljótfærni á vinnustað þínum. X-9 H* 6/HDEfi -. HÓPltn áíéfbru UNP/R P/HNJ STjÓHN HAX TjFKWN ÞALU. ÞA4STO.' 0Í AP /JHTA 7XHA /6 'Á6 06 ni^na Þýgxe Pað EKKECT FyRlR p\G AO pyxíAsr ve:ikui2 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN cmácói v .... o ■ VIM r KJ 1_ ÍV I UJAKIT to tmank vou FOR TMI5 AWARP... Ég leyfi mér að þakka ykkur fyrir þessa viðurkenningu ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það var varla mikið meira en handavinna fyrir Austur- ríkismanninn Wolfang Meinl að koma heim fimm laufum i spilinu hér á eftir, sem kom upp í leik Austurríkis og Grikklands á Evrópumótinu: Vcstur Norður ♦ 1062 ♦ ÁG1092 ♦ ÁKG ♦ Á5 Austur ♦ KD975 ♦ Á43 ♦ 8763 *D4 ♦ 1042 ♦ 9865 ♦ 3 ♦ G964 Suður ♦ G8 ♦ K5 ♦ D73 ♦ KD10872 Vörnin byrjaði á því að taka tvo slagi á spaða og spila þriðja spaðanum, sem Meinl trompaði og tók ás og kóng í laufi. Ólegan kom i Ijós, en hún olli Meinl ekki neinum sérstökum áhyggjum. Hann tók næst kóng og ás i hjarta, og spilaði hjartagosan- um, austur henti tígli, en Meinl trompaði til að stytta sig heima og undirbúa tromp- bragðið. Norður ♦ - f- ♦ 109 r - .-♦ ÁKG - Vestur Austur ♦ 9 ♦ - ♦ 8 II ♦ - ♦ 1042 ♦ 986 ♦ - Suður ♦ - ♦ - ♦ D73 ♦ D10 ♦ G9 Nú var blindum spilað inn á tigul og hjörtunum spilað. Það er sama hvort austur stingur eða ekki, vörnin fær ekki fleiri slagi. Umsjón Margeir Pétursson Á áskorendamótinu í Mont- pellier um daginn kom þessi staða upp í skák þeirca Viktors Korrhnoi og Sovétmannsins Rafaels Vaganjan, sem hafði svart og átti leik. 32. — Rxe3!, 33. Df3 (Eftir 33. fxe3 — Dxe3+ fellur Rf4) Rf5 og með þrjú peð fyrir skipta- mun vann Vaganjan örugglega i 49 leikjum. Nú eru aðeins fimm skákmenn eftir í barátt- unni um áskorunarréttinn á heimsmeistarann árið 1987. Sovétmennirnir Vaganjan, Sokolov og Jusupov hafa þegar tryggt sér sæti i áskorendaein- vígjunum, en Mikhail Tal og Jan Timman verða að tefla einvígi um fjórða sætið og það er að hefjast um þessar mund- ir. Sigri Tal í einvíginu á eng- inn Vesturlandabúi fræðilegan * - möguleika á að verða heims- meistari fyrr en 1989.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.