Morgunblaðið - 27.11.1985, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÖVEMBER1985
Bladburöarfólk
óskast!
Austurbær
Hverfisgata 65—115
Úthverfi
Hvassaleiti 18—30
Skerjafjörður
Gnitanes
Hörpugata og Fossagata
fyrir noröan flugvöllinn.
|H0f9iiitUabib
FASTEJGINA/VUÐLXJIN
SKEIFUNNt 11A
MAGNÚS HILMARSSON JON G. SANDHOLT
HEIMASÍMI 666908 HEIMASÍMI: 84834.
SKOÐUMOG VERDMETUM EIGNIRSAMDÆGURS
Einbýlishús og raðhus
GARÐSENDI
Glæsilegt hús sem er kjallarí. haeð og rls,
ca 90 tm að grunntt. Sér 3ja herb. íbúð i
kjallara, 45 tm bílsk V. 6,5 millj.
ASBÚO — GB.
Fallegt parhús ca. 150 fm ásamt ca. 60 fm
tvöf. bílsk. Fallegt hús, góöur staöur. V. 4,5
millj.
BYGGÐARHOLT — MOS.
Mjög fallegt raöhús, kj. og hæö ca. 130 fm.
Smekklega útfært hús. V. 2,7 millj.
HOLTSBÚO — GB.
Glæsil. einb. á tveimur hæöum ca. 155 fm
aö gr.fl. 62 fm bílsk. Góöur staöur. Fráb.
útsýni.
DYNSKÓGAR
Glæsil. einb. á tveimur hæöum ca. 300 fm
meö innb. bílsk. Fallegt útsýni. Arinn i
stofu. V. 7,5 millj.
SKRIÐUSTEKKUR
Glæsil. einb.hús sem er kj. og hæö ca. 140
fm aö gr.fl. meö innb. bílsk. Falleg ræktuö
lóö. V. 6,2millj.
HOFSLUNDUR — GB.
Fallegt endaraóhús á einni hæö ca. 145 fm
ásamt innb. bílsk. Ákv. sala. V. 4,5 millj.
SEIÐAKVÍSL
Mjög fallegt einb.hús á einni hæö ca. 155
fm -f 31 fm bílsk. Arinn. V. 5,2 millj.
4ra-6 herb. ibuðir
DVERGHOLT — MOS.
Falleg efri sérhæö ca. 137 fm ásamt herb.
i kj. og góöum bílskúr. Frábært útsýni. V.
3,5-3,8millj.
HALLVEIGARSTÍGUR
Falleg 5-6 herb. ib. á tveim hæöum ca. 140
fm. Sérinng. Mikiö endurn. ib. V. 2,6 millj.
HÁALEITISBRAUT
Glæsil endaib. á 1. hæö ca. 117 fm, suö-
ursv. Bílsk.réttur. V. 2,8 míllj.
FURUGRUND — KÓP.
Falleg 5 herb. íb. á 1. hæö ca. 120 fm ásamt
aukaherb. í kj. Endaib., suöursv. Verö 2,8
millj.
BREIÐVANGUR — HAFN.
Mjög falleg íbúö á 2. hæö, ca. 117 fm,
ásamt bílsk. Ákv. sala V. 2,7-2,8 millj.
HRAUNBÆR
Falleg ib. á 2. hæö ca. 110 fm. Suöursv.
Þvottah. og búr í íb. V. 2,3 millj.
SKIPTI — VESTURBÆR
i skiptum fyrir 180 fm glæsilega sérhæö i
vesturbæ vantar 3ja-4ra herb. ib. í Espi-
geröi, Furugeröieöa Fossvogi.
FÍFUSEL
Glæsil. 4ra-5 herb. ib. á 3. hæö ca. 110 fm
ásamt bílskýli. Suöursv. Þvottahús innaf
eldhúsi Sérsmiöaöar innr. Parket á íbúö.
V.2,5millj.
REYNIMELUR
Góö efri sérhæö ca. 160 fm ásamt bílsk
íb. skilast tilb. u. tréverk og máln. Teikn. á
skrifst. V. 4,3 millj.
SÉRHÆÐ — HAMRAHLÍÐ
Góö sérhæö ca. 116 fm. Bílskúrsr. Ákv.
sala. V. 2,8 millj
3ja herb. ibúöír
I MIÐBÆNUM
Falleg ný 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæö ca. 114
fm ásamt bilskýli. Laus strax. V. 2,5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Góö íb. á 4. hæó ca. 70 fm. Suöursv. Bak-
lóö. Steinhús. V. 1500 þús.
GRUND ART ANGI — MOS.
Fallegt raöhús á einni hæö ca. 85 fm. Góö-
ar innr. Ræktuö lóö. V. 2,2 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
3ja herb. íb. ca. 90 fm. Skilast tilb. undir
trév. Bilskúr. Teikn. á skrifst.
SELTJARNARNES
Falleg ib. á 1. hæö ca. 95 fm. Suöursvalir.
V. 2,3millj.
BRAGAGATA
Falleg ib. á 1. hæó i steinhúsi. Nýtt járn á
þaki. V. 1650 þús.
KARFAVOGUR
Falleg 3ja herb. íb. í kj. ca. 85 fm. V.
1650-1700 þús.
MOSFELLSSVEIT
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á jaróh. í fjórb. ca.
90 fm. Fallegar innr. V. 1,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR — KÓP.
Falleg ib. á 1. hæö ífjórbýli ca 80 fm ásamt
bílsk. meö kj. Laus strax. V. 2,1 millj.
ENGJASEL
Falleg ib. á 2. hæö i 4ra hæöa blokk ásamt
bílskýli. Góöar innr. Suö-austursv. V. 2,1
millj.
í VESTURBÆ
Mjög (alleg ib. í kj. ca. 85 Im, tvíb. V. 1900 þ.
2ja herb. ibúðir
KRIUHOLAR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö ca. 50 fm.
Góöar svalir. Laus fljótt. V. 1400 þús.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Til sölu tvær 2ja herb. íb. ca. 70 og 100 fm.
Bílsk. fylgír hvorri íb. ib. seljast tilb. undir
trév. Teikn. áskrifst.
HRAUNBÆR
Falleg ib. á 1. hæö ca. 65 fm. Laus strax.
V. 1650 þús.
LAUGAVEGUR
Falleg íb. á 2. hæö ca. 60 fm í steinhúsi.
Ákv. sala. V. 1550-1600 þús.
SKÚLAGATA
Fallegíb.íkj.ca. 55 fm. V. 1,3 míllj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg ib. á 2. hæð. Bilskyli V. 1500 þús.
Annaö
I SKEIFUNNI
Skrifstofuhæö. tilb. u. trév., ca. 300 fm á
frábærum staó i Skeifunni Selst i heilu lagi
eöa smærri einingum.
SÖLUTURNAR
Til sölu söluturn i vesturbænum.
Til sölu söluturn vió miöborgina.
Til sölu söluturn i Hafnarfirói.
Seljendur fasteigna athugið!
Vegna gífurlega míkillar eftirspurnar undanfarið vantar
okkur tilfinnanlega allar stærðir og geröir fasteigna á skrá.
685556
LOGMENN. JON MAGNUSSON HDL. PETUR MAGNUSSON LOGFR.
Laugargerðisskóli á Snæfellsnesi 20 ára:
„Hefur haft á sér blæ
þokka og farsældar“
— sagði Erlendur Halldórsson í Dal í ræðu á vígsluafmælinu
Morgunblmöiö/HBj.
Fjórir af forráóamönnum skólans fyrr og nú, f.v.: Haukur Sveinbjörnsson
á Snorrastöóum, formaður skólanefndar, Höskuldur Goði Karlsson, skóla-
stjóri, Gunnar Guðbjartsson á Hjarðarfelli, sem nefndur hefur verið
„faðir Laugagerðisskóla“, og Sigurður Helgason fyrsti skólastjórinn.
ÞANN 13. nóvember síðastlidinn
voru liðin 20 ár frá vígslu Laugar-
gcrðisskóla á Snæfellsnesi. Var
þessara tímamóta minnst við hátíð-
lega athöfn í skólanum laugardag-
inn 16. nóvember. Laugargerðis-
skóli er grunnskóli sem 6 sveita-
hreppar í Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu standa að.
í ræðu sem Erlendur Halldórs-
son í Dal flutti kom fram að við
vígslu réttar í Miklaholtshreppi
haustið 1956 var fyrst viðruð
hugmynd um byggingu skóla.
Það gerði Gunnar Guðbjartsson
bóndi á Hjarðarfelli. Gunnar
gerðist síðan forgöngumaður um
byggingu skólans, sem er stærsta
verkefni sem viðkomandi sveit-
arfélög hafa tekið sér fyrir hend-
ur. Var hann formaður bygging-
arnefndar sem skipuö var 1960
og átti einnig sæti í fyrstu skóla-
nefnd. Að byggingu skólans
stóðu Kolbeinsstaðahreppur,
Eyjahreppur, Miklaholtshrepp-
ur, Breiðuvíkurhreppur og Skóg-
arstrandarhreppur. Staöarsveit
gerðist síðar aðili að framhalds-
deildum skólans. Þá átti Helga-
fellssveit um tíma aðild að skól-
anum.
Skólanum var valinn staður í
landi Hrossholts í Eyjahreppi,
við Kolviðarneslaug og var hon-
um gefið nafnið Laugargerðis-
skóli. Sr. Árni Pálsson í Söðuls-
holti varð fyrsti skólanefndar-
formaður og Sigurður Helgason,
nú deildarstjóri í menntamála-
ráðuneytinu, varð fyrir valinu
sem fyrsti skólastjóri hins nýja
skóla. Fékk hann það vandasama
hlutverk að móta skólastarfið og
þykir flestum sem mjög vel hafi
tekist þar til. „Skólinn hefur
alltaf haft á sér blæ þokka og
farsældar," sagði Erlendur í Dal
þegar hann rifjaði upp sögu skól-
ans. Bygging skólans var mikið
átak fyrir þessa fámennu hreppa
sem vakti þjóðarathygli, enda
skólahúsið eitt það stærsta og
fullkomnasta á Vesturlandi. 106
nemendur hófu nám við skólann
fyrsta haustið og var skólinn
tvísetinn. Skólinn tók við af far-
skólunum sex, sem starfað höfðu
yfir 50 ár. Sigurður Helgason
lýsir fyrstu nemendunum svo í
skólablaði sem nemendurgáfu út
í tilefni afmælisins: „Nemendur
koma fullir kvíða og eftirvænt-
ingar. Feimnir í fyrstu og óðr-
uggir en aðlöguðust nýju um-
hverfi og nýjum félögum furðu
fljótt."
Nú, 20 árum síöar, eru 104
nemendur í Laugargerðisskóla,
svipaður fjöldi og fyrir 20 árum,
þrátt fyrir mun lengri skólasetu
og að skólaskyldan sé mun lengri.
Segir þetta sögu sveitanna sem
að skólanum standa, þar hefur
orðið veruleg fólksfækkun á
þessum tveimur áratugum. Sig-
urður Helgason var skólastjóri
1965-70, Friðrik Rúnar Guð-
mundsson 1970-75, Páll Árnason
1975-77 og Sveinn Kristinsson
1977-81. Núverandi skólastjóri,
Höskuldur Goði Karlsson, tók við
skólanum haustið 1981.
1972-73 voru byggðir tveir
kennarabústaðir á staðnum og
1975 voru byggðar tvær lausar
kennslustofur við upphaflega
skólahúsið. Árið 1982 var hafin
bygging íþróttahúss. Því er nú
að fullu lokið að utan en inn-
rétting alveg eftir.
- HBj.
íþróttahús Laugagerðisskóla í byggingu.
Hafnarfjörður — Norðurbær VJterkurog kJ hagkvæmur
Nýkomið til sölu falleg 3ja herb. íbúð við Hjallabraut.
Sérþvottahús. Aðeins kr. 4000 áhvílandi. auglýsingamióill!
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10 — sími 50764.