Morgunblaðið - 27.11.1985, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvihna
Lögfræðingur óskast
Staöa löglærös fulltrúa viö embættiö er laus
til umsóknar frá og meö 1. janúar 1986.
Umsóknarfrestur er til 12. desember nk.
Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir
nánariupplýsingar.
Sýslumaður Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsvík,
25. nóvember 1985,
JóhannesÁrnason.
Málarar
Vandvirkir og áreiöanlegir málarar meö rétt-
indi og reynslu við veggfóðrun, teppa- og
dúkalagnir óskast til starfa í Noregi.
Upplýsingar í síma (90)47-2-869069 Oslo,
eftir kl. 20.00 aö íslenskum tíma. Mikil vinna.
Þekkt iðnfyrirtæki
á Ártúnshöföa óskar aö ráða stundvísan
og áreiðanlegan mann til starfa í vélasal sem
fyrst. Æskilegur aldur 25-45 ár.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 2.
des. nk. merktar: „Reglusemi — 8361“.
Starfsfólk
óskast viö ræstingu strax.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staön-
um, miðvikudag og fimmtudag kl.
14.00-16.00.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI,
Afgreiðslumaður
(595)
Verslunin Bylgjan í Kópavogi óskar aö ráöa
afgreiöslumann frá og meö 1. desember nk.
Vinnutímifrákl. 13-18.
Við leitum að manni sem hefur áhuga og
getu til aö selja góöa snyrti- og gjafavörur í
vandaðri verslun. Smekkvísi, áreiöanleiki og
fáguð framkoma nauðsynleg. Laust strax.
Vinsamlegast sendiö umsóknir áeyöublööum
sem liggja frammi merktum númeri viökom-
andistarfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Lyfjaverslun
ríkisins
Lagermaður óskast sem fyrst til fyrirtækis
ímiöbænum. Laun samkv. BSRB taxta.
Umsóknir/fyrirspurnir meö sem fyllstum
upplýsingum um viðkomandi sendist augl.-
deild Mbl. fyrir 3. des. nk. merkt:
„Lagermaður — 3275“.
Aðstoðarmanneskja
óskast í fullt starf viö iðnframleiðslu. Engin
sérstök skilyrði nema hreinlæti og samvisku-
semi. Laun skv. BSRB taxta. Umsóknir með
upplýsingum um viökomandi sendist augld.
Morgunblaösins fyrir 4. desember nk. merkt-
ar: „Miöbær — 3467“.
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra BSRB er laust til
umsóknar.
Umsóknir berist skrifstofu BSRB, Grettis-
götu89, fyrir 15desembernk.
Upplýsingar gefur formaður bandalagsins.
Stjórn BSRB.
Oskar eftir morgunhressu fólki til starfa.
Vinnutími 04.00 til 12.00.
Upplýsingar á staönum.
Brauðhf.,
Skeifunni 11.
Utflutningsmiðstöð
iðnaðarins
Óskar eftir aö ráöa starfsmann til símavörslu
og telexþjónustu, tvö hálfsdags störf koma
tilgreina.
Einnig óskast til starfa hálfan daginn sendill
sem hefur bifhjól til umráða.
Nánari upplýsingar veitir Elín Þorsteinsdóttir
í síma 27577, eða aö Hallveigarstíg 1.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
^JRARIK
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-85014: Aflstrengir og ber koparvír.
Opnunardagur: Þriöjudagur 14. janúar 1986,
kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama
stað aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með miðvikudagi 27. nóv-
ember 1985 og kosta kr. 200,- hvert eintak.
Reykjavík 25. nóvember 1985,
Rafmagnsveitur ríkisins.
________óskast keypt____________
Þorskkvóti
Skuttogara vantar þorskkvóta.
Þeir sem eiga kvóta og hafa heimild til aö
láta hann, vinsamlegast hringiö í síma 685455.
Tilkynning
Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16.
maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951,
er hér meö skorað á þá, sem eiga ógreidd
iðgjöld til Lífeyrissjóös sjómanna, aö gera
nú þegar skil á þeim til sjóösins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum
iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun veröa óskaö upp-
boðssölu á viökomandi skipi (lögveði) til
fullnustu skuldarinnar.
Reykjavík, 15. nóvember 1985,
f.h. Lífeyrissjóðssjómanna,
Tryggingastofnun ríkisins.
Sanitas
Afmælisveisla - Áttatíu ár
í tilefni áttatíu ára afmælis Sanitas bjóöum viö
starfsfólkinu til veislu. Veröur því lokaö frá kl.
15.00 á morgun 28. nóvember.
Sanitashf.
Útgerðarmenn —
heildsalar
Fulltrúi frá sænsku MIBA verksmiöjunum
veröurstaddura'íslandi29. nóv. - l.des.
MIBA verkmiðjurnar framleiða mjög vandaö-
ar vélar til áfyllingar af öllum stæröum af
pokum, allt frá 1 kg - 100 kg.
Óskum eftir aö komast í samband viö fyrir-
tæki sem hugsanlega gæti tekiö að sér
umboö og þjónustu fyrir þessar vélar.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt:-
„MIBA —3084“.
Peningamenn takið eftir!
Heildverslun býður upp á toppávöxtun fjár-
magns í gegnum innflutning. Hér er um full-
komlega löglega starfsemi að ræða. Tilboð
merkt: „Góð ávöxtun — 8422“ sendist augl,-
deild Mbl.semfyrst.
til sölu
Lítið pípuorgel til sölu
Pípuorgel (4 raddir) þaö sem notaö hefur verið
í Dómkirkjunni í sumar er til sölu.
Upplýsingar veitir Marteinn H. Friöriksson
dómorganisti í síma 44548.
Dómkirkjusöfnuöur.