Morgunblaðið - 04.12.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.12.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 31 Efnahagssamvinna Sov- Mugabe hittir Gorbachev að máli heimsókn. Símamynd/AP í Moskvu, þar sem hann er í opinberri étríkjanna og Zimbabwe Moskvu, 3. desember. AP. SOVÉTRÍKIN og Zimbabwe hafa undirritað samning um efnahags- lega og tæknilega samvinnu, að því er fréttastofan TASS sagði í dag. Jafnframt var undirritaður samning- ur um samvinnu Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og Föðurlandsfylk- ingarinnar í Zimbabwe, sem er fiokkur Mugabes forseta. Ekkert var látið uppi um inni- hald samninganna. Mugabe hefur verið vel tekið í þessa fyrstu opin- beru heimsókn sinni til Sovétríkj- anna, þar sem hann hefur meðal annars hitt Gorbachev leiðtoga Sovétríkjanna. Hér áður fyrr voru samskipti ríkjanna stirð. Líbanon: Kristnir og múhameðstrú- armenn búast til stórátaka Bæði Ryzhkov, forsætisráðherra kynþáttaaðskilnaðarstefnuna í Sovétríkjanna, sem undirritaði Suður-Afríku við þetta tækifæri samninginn fyrir hönd Sovét- og skoruðu á þjóðir heimsins að manna, og Mugabe fordæmdu beita landið efnahagsþvingunum. Bandaríkin: Hagvöxtur í októ- ber 0,3 prósent Washington, 3. desember. AP. HAGTÖLUR októbermánar í Banda- ríkjunum hækkuðu um 0,3 prósentu- stig, en það er minnsta hækkun á fjórum mánuðum, að sögn viðskipta- ráðuneytisins. Hagfræðingar . telja hina litlu hækkun í október benda til að hag- vöxtur næstu mánuða verði sáralítill. Hagtölur hafa sýnt hagvöxt síðustu sex mánuðina, en aukningin hefur ætíð verið innan við eitt prósentustig. Mesta aukning á árinu var í janúar, 1,3 stig. Fyrstu sex mánuði ársins nam aukning þjóðarframleiðslunnar i Bandaríkjunum 1,1 prósenti. Árið 1984 jókst þjóðarframleiðslan um 6,8% stig og benda því tölur til að aukningin á þessu ári verði snöggtum minni en í fyrra. Beirút, 3. desember. AP. KRISTNIR menn og múhameðstrú- Líbanons og búist er við að til mik- armenn fylkja nú liði í suðurhluta illa átaka komi milli hinna stríðandi Svik og prettir í Kínverska alþýðulýðveldinu Peking, 3. desember. AP. YFIRVÖLD í Kanton-héraði í Kína hafa handtekið mann að nafni Liu Hagran fyrir að svíkja allverulegar fúlgur fjár af fyrirtækjum, sem greiddu fyrir hann hótelreikninga og opnuðu fyrir hann bankareikn- inga í þeirri trú að Hagran næði fyrir þau ábatavænlegum samning- um. Þegar allt kom til alls reyndust samningsvonir þær, sem Hagran vakti, öldungis staðlausar. Kvöldblaðið Yangcheng sagði á mánudag að mál Hagrans bæri óheilbrigðum öfughneigðum innan Kommúnistaflokksins vitni og væri dæmi þess að spilling og lögleysur blómstruðu í kínversku þjóðfélagi. Að sögn fór Hagran til Kanton héraðs á síðasta ári og kvaðst vera yfirmaður úr hernum á eftirlaun- um. Á fimm mánuðum fékk hann 2,86 milljarða Bandaríkjadollara fyrir loforð um að útvega samn- inga. Hann fékk ásamt fjórtán samstarfsmönnum 6,16 milljónir dollara greidda í reiðufé. HagraYi fékk fé til að kaupa korn og næla í viðskiptasamninga og eitt fyrirtæki lét honum peninga í té til að kaupa ál- og stálvörur, en annað fól honum að útvega 6.000 japönsk vélhjól. Embættis- maður við verslunarfyrirtæki þáði mútur og batt svo um hnútana að Hagran fékk ólöglegan banka- reikning. Bretland: Umdeilt frumvarp um verslun á sunnudögum London, 3. desember. AP. LÁVARÐADEILD breska þingsins felldi í gærkvöldi brevtingartillögur við frumvarp stjórnar Margrétar Thatcher um að öllum verslunar- höftum verði aflétt á sunnudögum á Bretlandi. Þetta er mikið áfall fyrir kirkjunnar menn á Bretlandi, sem og stéttarfélög og smákaupmenn, en þessir hópar hafa barist harkalega gegn frumvarpinu. Hugh Montefiore, biskup af Birmingham, lagði fram breyting- artillögurnar, sem kveða á um takmörkuð höft á verslun á sunnu- dögum. Stjórnin lagði frumvarp sitt fram í lávarðadeildinni. Lá- varðarnir hafa vald til að seinka frumvarpinu um eitt ár, en þeir geta ekki fellt frumvarpið. Lá- varðadeildin telur 1.148 þingmenn og sitja þar ævilangt lávarðar og aðalsmenn, sérstakir, skipaðir heiðursmenn og biskupar bresku kirkjunnar. Fulltrúar í deildinni sitja þar ævilangt og gegna ráð- gjafarhlutverki. Talið er að frumvarpið um að verslanir fái að hafa opið að vild á sunnudögum hljóti harðar við- tökur þegar það verður lagt fram á neðri deild þingsins í vor. Margir þingmenn Verkamannaflokksins eru alfarið á móti frumvarpinu og hallir undir málstað stéttarfélags verslunarstarfsmanna og stéttar- félags verkamanna í verslunum og dreifingu. Ýmsir þingmenn íhaldsflokksins eru lítt hrifnir af frumvarpinu og óttast að hvíldar- dagurinn missi allan helgiblæ ef verslanir eru opnar án nokkurra takmarkana. Montefiore sagði, er hann kynnti breytingartillögu sína í lávarða- deildinni, að smáverslanir myndu eiga undir högg að sækja í sam- keppninni við stærri verslanir og starfsmenn í verslunum vildu frá- leitt missa frídag. Þá óttuðust kirkjuyfirvöld að opnar verslanir á sunnudugum myndu kynda undir óeiningu innan fjölskyldna, sem ætti síst við nú, þegar einu af hverjum þremur hjónaböndum lyktaði með skilnaði. Frumvarpið á aðeins við Eng- land og Wales. Verslanir á Skot- landi eru þegar opnar á sunnudög- um. Miklu fé varið til al- næmisvarna í Bretlandi fylkinga áður en varir. Bæði óháða dagblaðið An- Nahar og vinstri blaðið As-Safir vöruðu við því í gær að miklir bardagar milli suður-líbanska hersins (SLA) og Frelsissamtaka alþýðunnar (PLA) stæðu fyrir dyrum. SLA uppistendur mestan- part af kristnum mönnum og PLA eru samtök vinstri manna og mú- hameðstrúarmanna. PLA hrakti kristna menn brott frá strand- svæðum suður af Beirút í apríl og síðan hefur af og til skorist í odda milli PLA og SLA. London, 3. desember. AP. BRETAR munu verja rúmlega 6 milljónum sterlingspunda til að hefta útbreiðslu ónæmistæringar á næsta ári. Að sögn Normal Fowler, ritara félagsmálaráðuneytisins, verður tæp- lega helmingi upphæðarinnar varið til fræðslustarfsemi um sjúkdóminn og hvernig hægt sé að varast hann. Þá verður miklu fé varið til með- ferðar þessara sjúklinga og ráðgjaf- ar fyrir þá sem smitast hafa af sjúk- dómnum. Frá árinu 1982 þar til í október á þessu ári hefur 241 maöur í Bretlandi fengið ónæmistæringu á alvarlegasta stigi og hafa 134 þeirra þegar látist. „Ríkisstjórnin lítur á baráttuna gegn útbreiðslu þessarar hættulegu veirusýkingar sem algjört forgangsverkefni," sagði Fowler.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.