Morgunblaðið - 29.12.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.12.1985, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 Kjarval Iraun og veru er það lítt á mínu færi að fjalla um Kjarvalsmynd sjónvarpsins er sá dagsins ljós nú um hátíðirnar, því á Morgunblað- inu starfa myndlistarfróðir menn er þekkja vafalaust meistarann betur en ég. En þar sem ég hef nú þann starfa að fjalla um dag- skrá ríkisfjölmiðlanna þá vil ég ekki láta hjá líða að fara örfáum orðum um Kjarvalsmynd sjón- varpsins ef svo illa vildi til að enginn annar ritaði um myndina. í fáum orðum sagt þá lyfti þessi mynd huga mínum ofar hæstum hæðum. Ekki endilega rabb um- sjónarmannsins Hrafnhildar Schram en hún sá um myndina né lesturinn úr ljóðum Kjarvals en Matthías Johannessen skáld, einn viðmælenda Hrafnhildar, lýsti því yfir að Kjarval hefði þótt á efri árum miklu meira til um að fá hól fyrir ljóðagerð því eins og Matthías sagði var Kjarval þá búinn að hljóta alla þá viðurkenn- ingu fyrir myndlist sína sem hægt var að óska. Nei, auðvitað voru það myndirnar er lyftu huganum og vel hefði ég getað setið næturlangt og horft á þessa heimslist er Hrafn- hildur valdi af smekkvísi, því list Kjarvals er náttúrlega ekkert annað en heimslist og til skammar íslenskri þjóð að fara ekki um heimsbyggðina með þennan meist- ara meistaranna. Of stutt Helsti ágalli Kjarvalsmyndar- innar var sum sé sá að hún var alltof stutt. Slíkur jötunn sem Kjarval er í heimi myndlistarinnar á skilið svo miklu ítarlegri um- fjöllun. Ég hefði viljað sjá Kjarval í álíka myndröð og Verdi. Myndröð þar sem allir helstu andans menn Kjarvalstímans, þess tíma er ís- land reis úr öskustónni, voru leidd- ir fyrir myndavélina. Þar hefði mátt skoða handverk Ragnars í Smára, Jónasar frá Hriflu, Lax- ness og fleiri jötna sem lítt var minnst á í myndinni. Slík myndröð hefði orðið einskonar aldarspegill þar sem fátt eitt var dregið undan en allur metnaður okkar að lýsa endurreisninni miklu ljómaði af filmunni. Okkar færustu kvik- myndagerðarmenn hefðu hver um sig smíðað einn þátt um meistar- ann. Mögnuð tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar hefði að ósekju mátt tengja þessa þætti saman en að öðru leyti kvikmyndagerðarmönn- um myndefnið í sjálfsvald sett innan ramma sagnfræðinnar og undir yfirumsjón Hrafnhildar og Þrándar. Jötunninn Allir fremstu sagn- og listfræð- ingar þjóðarinnar kæmu nálægt slíkri mynd. Skáldin Matthías og Thor voru á ferð í Kjarvalsmynd- inni, þeir hefðu leikið sér að því að skapa tvo þætti um myndskáld- ið Kjarval. Indriði rithöfundur hefði sömuleiðis getað sagt okkur með sinni miklu rödd fregnir af Kjarval. Og Laxness af þeim tíma er Ragnar í Smára stjórnaði meninngunni úr grænum her- mannajeppa. Við verðum að hugsa stórt þegar slíkir jötnar sem Kjarval stíga fram úr myrkviði sögunnar með alla myndskynjun Islendinga í farteskinu. Það er til lítils að mynda vísifingur slíkra meistara eða stórutá. Myndhugs- unin verður að fylgja myndefninu. Kjarval er einstakur, engum líkur máski eina ofurmenni íslenskrar listar. Ég hefði treyst Jónasi frá Hriflu til þess verks að fjármagna mynd um líf og starf Jóhannesar Kjarvals. Nú bítast menn um krón- ur í kvikmyndasjóð og lágfleygar hugsanir flögra um þingsali. Tími Kjarvals er liðinn og eldur hinna nýfrjálsu íslendinga orðinn að glóð er lýsir af fosfórklukkum myndbandstækjanna. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 29. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson pró- fastur, Hvoli I Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Hinn nýfæddi konung- ur“, kantata nr. 122 á sunnu- degi milli jóla og nýárs eftir Johann Sebastian Bach. Markus Huber, Thomas Schilling, Kurt Equilus og Philippe Huttenlocher syngja meö Tölzer-drengjakórnum og Concentus musjcus kammersveitinni I Vlnarborg. Nikolaus Harnoncourt stjórn- ar. b. Orgelkonsert nr. 5 I g-moll eftir Thomas Arne. Albert de Klerk og Kammersveitin I Amsterdam leika. Anthon van der Horst stjórnar. c. Hornkonsert ( D-dúr eftir Georg Philip Telemann. Barry Tuckwell og St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leika. Neville Marriner stjórn- ar. d. Concerto grosso nr. 1 I B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveit- in leikur. Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vaxtarbroddur á ver- gangi. Þáttur um frjálsa leik- hópa I Reykjavlk I umsjá Margrétar Rúnar Guð- mundsdóttur. 11.00 Messa f Kristskirkju I Landakoti. Prestur séra Hjalti Þorkelsson. Orgelleik- ari. David Knowles. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 1245 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.25 Jólaleikrit útvarpsins: „Tvöföld ótryggð" eftir Marivaux. Þýðandi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Leik- stjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur: Kjartan Bjarg- mundsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Arnór Benónýs- /. SUNNUDAGUR 29. desember 14.50 í athugun er að sjónvarpa beint frá Menntaskólanum við Hamrahllð á þessum tlma frá Explo '85 sem er al- þjóðleg ráðstefna um kristna trú. Ráðstefnustaðir um vlöa veröld verða samtengdir um gervihnetti. Nánar verður til- kynnt um þetta slðar en geti ekki af útsendingunni orðið hefst sjónvarp kl. 16.00. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Aframabraut. (Fame). Fjórtándi þáttur. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 17.00 Jón Oddur og Jón Bjarni. íslensk blómynd frá 1981, gerð eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Leikstjóri Þrá- inn Bertelsson. Aðalhlutverk Páll J. Sævarsson, Wilhelm J. Sævarsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Egill Ólafsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Sólrún son, Kristján Franklln Magn- ús og Ragnheiður Steindórs- dóttir. Leikritið verður endur- tekiö laugardaginn 4. janúar kl. 20.00. 15.25 Birger Sjöberg. Gunnar Guttormsson og Viöar Gunn- arsson syngja Ijóð og lög eftir Sjöberg. Sigrún Jóhann- esdóttir, Katrln Sigurðardótt- ir og Snorri örn Snorrason leika með. Arni Sigurjónsson les kynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þorlákur Þórhallsson hinn helgi. Sveinbjörn Rafns- son prófessor flytur erindi. 17.05 Kvöldlokkur á jólaföstu, tónlist fyrir blásara. Frá tón- leikum i Bústaðakirkju 16. þ.m. a. Notturno op. 24 eftir Felix Mendelssohn. b. Sinfónletta fyrir tfu blásara op. 188 eftir Josef Joachir. Raff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tílkynningar. * 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunn- arsson spjallar við hlustend- ur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ást í heyskapnum" eftir D.H. Lawrence. Björn Jónsson þýddi. Kristján Franklin Magnús les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 Ivöf — stef úr óútkominni bók. Steingrlmur Sigurðsson flytur. 23.00 Fréttabréf frá slagviöru. Umsjón Þorsteinn Eggerts- son. 23.20 „Alfadrottningin" eftir Henry Purcell. Sigrún Hjálm- týsdóttir, Katrfn Sigurðar- dóttir, Marta Halldórsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Gunnar Guðbjörnsson, John Speight, Islenska hljómsveit- in og kammerkór flytja undir stjórn Guðmundar Emilsson- ar. (Hljóðritun frá tónleikum Yngvadóttir og Glsli Hall- dórsson. Myndin er um tvl- buradrengina Jón Odd og Jón Bjarna, foreldra þeirra og litrlka ættingja. Uppátæki tvlburanna og ævintýri, reynq æði oft á þolrif annarra á heimilinu. 18.30 Þjóð I þrengingum. Endursýning. Sjónvarpsþátt- ur um afganska flóttamenn I Pakistan. Umsjónarmaður Ogmundur Jónasson. Aður ádagskrá 10. desembersl. 19.10 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. 21.15 Sjónvarp næstu viku. Aramótadagskráin. 21.30 John Denver I fjallasal. Bandarlskur tónlistarþáttur. Þátturinn er gerður I Aspen I Coloradoríki þar sem er fagurt umhverfi og tignarleg fjallasýn. Flutt er létt tónlist af ýmsu tagi. Þeir sem fram koma eru: Þjóðlagasöngvarinn I Langholtskirkju 19. þ.m.) Kynnir: Asgeir Sigurgests- son. 24.00 Fréttir. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Gunnar E. Kvaran, Sigrlður Arna- dóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.20 Morgunstund barnanna: „Biblla barnanna" eftir Anne de Vries. Benedikt Arnkels- son les valda kafla úr þýð- ingu sinni. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Öttar Geirsson talar um samdrátt I kjöt- og mjólkurframleiðslu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulifinu — Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleif- ur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Agústs- son kynnir tónlist. (Frá Akur- eyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13J0 I dagsins önn — Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 14.00 „Brottferð", smásaga eftir Howard Fast. Olfur Hjörvar þýddi. Erlingur Glsla- sonles. 14.30 Islensk tónlist. Kynnt verður tónlist af fjórum nýjum hljómplötum sem islensk tónverkamiðstöð hefur gefið út I samvinnu við Rlkisút- varpið. 15.15 A ferð með Sveini Éinars- syni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar — Pl- anótónlist. SJÓNVARP John Denver, Itzhak Perlman fiöluleikari, James Galway flautuleikari, Beverly Sills óperusöngkona og nemend- ur tónlistarskólans I Aspen. 22.15 Blikur á lofti. (Winds of War). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur I nlu þáttum gerður eftir bókinni Winds of War, eftir Herman Wouk. Bókin hefur komið út á islensku undir nafninu „Strlösvindar". Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael Vin- cent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. I myndaflokknum er lýst aðdraganda heimsstyrjald- arinnar slðari og gangi henn- ar fram til þess að Banda- rlkjamenn verða þátttakend- ur I hildarleiknum eftir árás Japana á Perluhöfn. At- burðarásin speglast I áhrifum strlðsins á llf bandarlsks sjó- liðsforingja og fjölskyldu hans. Hann er sendur til a. Sónata nr. 5 I C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á planó. b. Planóþáttur nr. 1 I es-moll eftir Franz Schubert. Edda Erlendsdóttir leikur. c. „La Vallée d'Obermann" eftir Franz Liszt. Martin Berkovsky leikur. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi. Kristln Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigrlður Thorlacius talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Jól, bernskuminning. Torfi Jónsson les frásögn eftir Stefán frá Hvltadal. b. Jólaljóð eftir Stefán frá Hvitadal. Sigrlður Schiöth les. c. Lúðrasveit Reykjavlkur leikur. Páll P. Pálsson stjórn- ar. d. Or Iffi og Ijóðum Guðrúnar Stefánsdóttur frá Fagraskógi — Fyrri hluti. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir tekur saman og flytur ásamt Gyöu Ragn- arsdóttur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Ast I heyskapnum" eftir D.H. Lawrence. Björn Jónsson þýddi. Kristján Franklln Magnús lýkur lestrinum (4). 2200 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 Rif úr mannsins slðu — Lokaþáttur. Þáttur I umsjá Margrétar Oddsdóttur og Sigrlöar Arnadóttur. 23.10 Ongir norrænir tónlistar- menn 1985. Tónleikar I Ber- wald-tónlistarhöllinni I Stokk- hólmi 26. aprll sl. Sinfónlu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur. Stjórnandi: Harry Damsgaard. Einleikari: Wolf- gang Plagge. a. Ostinato eftir Lars Erik Larsen. b. Planókonsert nr. 4 I G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. starfa við bandarlska sendi- ráðið I Berlln árið 1939 og sér fljótt að hverju stefnir. Slðar kynnist hann einnig aðstæðum á ítallu og I Sov- étrlkjunum. Þjóöarleiðtogar þessa tlma koma einnig mjög við sögu, Roosevelt, Hitler, Churchill, Stalin og Mussolini og nánustu sam- starfsmenn þeirra. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. desember 19.00 Endursýndur þáttur frá 18. desember. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Askell sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Arnadóttir, sögumaö- ur Guðmundur Ólafsson. Ferðir Gúlllvers, þýskur brúöumyndaflokkur. Þýð- andi Salóme Kristinsdóttir, sögumaður Guörún Glsla- dóttir. SUNNUDAGUR 29. desember 13.30—15.00 Krydd I tilveruna. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld. Stjórnandi: Eirlkur Jónsson. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. Þrjátlu vinsælustu lög ársins. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 30. desember 10.00—10J0 Ekki á morgun . . . heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdls Óskars- dóttir. 10.30—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. Hlé. 14.00—16.00 Ot um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 16.00—18.00 Alltogsumt. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00—22.00 Erlendar hljóm- plöturársins 1985. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00—24.00 Islenskar hljóm- plöturársins 1985. Stjórnendur: Jón Olatsson og Sigurður þór Salvarsson. 17.00—18.30 Rlkisútvarpiö á Akureyri — svæðisútvarp. 17.00—18.00 Svæöisútvarp Reykjavlkur og nágrennis (FM90.1 MHz). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Omsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.10 Sjónhverfingar (OED — The Magic Picture Show) Breskur þáttur um tölvubrellur og tæknibrögð I sjónvarpi. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.45 Astaróður (Love Song) Ný bresk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Rod- ney Bennett. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Diana Hardcastle. Maurice Den- ham og Constance Cumm- ings. Frá fyrsta degi l Cam- bridgeháskóla veröa William og Phillippa keppinautar I námi og slöar I starfi. Þótt þau tengist nánum böndum dofnar ekki keppnisandinn milli þeirra allt til hinstu stundar. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Fréttir I dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.