Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 12
12 MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 -t- ómi HLtm&POR WÁ MMRkLdmiUM íyrsta beina áætlunarflugid tíl Horida F Ovfil í St.Petersburg vlö Mexlcúflöann Við í Kanaríklúbbnum ætlum að færa út kvíarnar á nýju ári og tökum þátt í fyrsta beina áætlunarfluginu frá íslandi til Flórída 17. janúar nk. Þetta einstaka tækifæri nýtum við okkur til að bjóða sérstakt kynningarverð á lúxusdvöl í einni vinsælustu ferðamannaparadís veraldar. Þessi fyrsta Flórídaferð Kanaríklúbbsins er áreiðanlega farsælt hliðarspor - sannarlega efnileg byrjun á nýju ári! Flórída Við fljúgum beint frá Keflavik til Orlando, en þaðan er um 2 klst. akstur til St. Petersburg á vesturströnd Flórídaskagans, við Mexíkóflóann. Á þessum árstíma er hitinn á Flórída um 22-26°C og sjávarhiti er 22°C - einstaklega þægilegt loftslag. Flórída - ævintýraland ferðamannsins övíða í heiminum er að finna annan eins aragrúa stórbrotinna skemmtigarða, þar sem fólk á öllum aldri nýtur ógleymanlegra stunda. Við nefnum heimsfræg dæmi: Disney World - vinsælasti ferðamannastaður veraldar, Future World, World Showcase, Sea World, Sircus World, Masterpeace Gardens, Wet ’n Wild - að ógleymdum Everglades þjóðgarðinum. Gistingin Við gistum á Sandpiper Resort Hotel, 150 herbergja lúxushóteli alveg við ströndina. I þessu frábæra hóteli eru fjölmargir veitingastaðir, inni- og útisundlaug, nuddpottar, æfingasalur, íþróttavellir, leiktækjasalur og seglbrettasiglingar við ströndina. 15 mínútna fjarlægð er keppnisgolfvöllur og sjálfsagt er að reyna stórfiskaveiði úti á flóanum. Stúdíóíbúðir. Hagstætt kynningarverð! I tilefni af þessu fyrsta beina áætlunarflugi bjóðum við upp á sérlega hagstætt kynningarverð á fyrstu ferðinni: Kr. 39.500 (Innifalið: Flug: Keflavík - Orlando - New York - Keflavlk, ferðir til og frá flugvelli erlendis, gisting í tvær vikur, íslensk fararstjóm.) Flórída - lifandi dvalarstaður Það er sama hvert litið er - fjölbreytnin er ótrúleg: • Seglbrettasiglingar • köfun • hraðbátar • seglbátar • stórfiskaveiðar • hundaveðhlaup • kappakstur • mótorhjólakappakstur • verslun með allt milli himins og jarðar • næturllf I öllum myndum • skemmtistaðir eins og þeir gerast bestir • kvikmyndahús með því nýjasta og besta á hvlta tjaldinu • diskótek +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.