Morgunblaðið - 29.12.1985, Page 20

Morgunblaðið - 29.12.1985, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 Skoðanakönnun Hagvangs um jólahald íslendingæ Norðlendingar dugleg- astir við jólahaldið — 45 %aðspurðra segjast aldrei fara til kirkju JÓLAHALD á íslandi virðist vera með hefðbundnum hætti hjá vel- Jólahreingerning miðað við aldur: flestum landsmönnum. Hvað það snerti leiddi könnun Hagvangs á jóla-_I8ogi9ár»20—24»r» 25—Már» 30—39«» 40—49»» 50—s»ára Boár.oge, haldi Islendinga fátt athyglisvert í búast og flestir eiga að venjast á Ijós, annaö en það sem við er að sínum heimilum. í heildina tekið Já 29 90% 104 87% 69 72% 146 73% 98 72% 72 69% 62 69% virðast INorðlendingar duglegastir vtð jolahaldið eins og fram kemur hér á eftir. Langflestir íslendinga dvelja á heimilum sínum á aðfangadag eða 78%, en 20% eru hjá foreldrum sínum. Þá er nokkuð um það að fólk heimsæki foreldra eða tengdaforeldra sína einnig á aðfangadag. 3 10% 14 12% 26 28% 51 25% 35 26% 31 29% 28 31% Stundum 2 1% 1 4 2% 3 2% 1 1% Paö vekur athygli að rum 45% íslendinga segjast aldrei fara í kirkju, hvorki á jólum né aðra daga ársins og önnur tæp 18% segjast fara sjaldan til kirkju á jólum. 18% aðspurðra fara til kirkju á aðfangadag. Þá kemur fram að tæp 40% baka laufabrauð fyrir jólin, þar af langsamlega flestir á Norðurlandi, en þessi siður er þar upp runninn. 87% þar segjast hafa það fyrir fastan sið að baka laufabrauö fyrir jólin og 74% á Norðurlandi vestra. Til samanburðar baka 33% aðspurðra kjot viroist ekki algengur matur a aðfangadag, en tæp 8% sögðust þó hafa hangikjöt á borðum. Það er sennilega miklu algengari mat- ur á jóladag, en í könnuninni var ekki athugað hvað fólk hefði á borðum aðra daga en aðfangadag. Þá kemur fram að konur senda að meðaltali fjórum fleiri jólakort en karlar eða 30 á móti 26 karla. Veit ekki 1 1 1% Fjöldi 32 120 96 201 137 105 90 Þessi tafla sýnir hvaða aldursflokkar eru duglegastir við jólahreingerning- arnar. Jólahreingerning eftir búsetu: Rvfk Reykjan. Vesturl. Ventdróir N-vestra N-eystra Austurl. Suóurl. Yngsti aldursflokkurinn sendir 24 jólakort, sem er það minnsta, en Já 208 69% 136 72% 42 60% 28 94% 31 89% 57 80% 39 83% 42 86% fólk á aldrinum 40—60 ára sendir flest eða 31 að meðaltali. Á Norð- urlandi senda menn flest jólakort eða 36, en fæst í Reykjavík 24. Fólk bakar einni fleiri tegund af smá- Nei 85 28% 49 26% 19 30% 5 6% 4 11% 14 20% 8 17% 7 14% í Reykjavík laufabrauð. Svo fleira sé nefnt, þá virðist það tíðkast á 90% heimila að gefa börnum í skóinn. Langflestir fs- Stundum 6 2% 4 2% 1 2% kökum að meðaltali í dreifbýli, 5 á móti fjórum sortum annars stað- ar. Kemur enda saman við það að fólk í landbúnaði og sjávarútvegi er duglegra við baksturinn en fólk í öðrum stéttum. Fólk í landbúnaði er einnig duglegast við að senda jólakort. Veitekki 2 1% lendinga senda 20—40 jólakort fyrir hver jól og á tæplega 75% heimila fer fram sérstök jólahrein- gerning. Yfir 90% baka smákökur fyrir jólin. Rúmur fjórðungur bakar fjórar smákökutegundir og Fjöldi 301 189 62 33 35 71 47 Taflan sýnir hvar sérstök jólahreingerning fer fram eftir kjördæmum. Rvík Reykjan. Vesturl. Vestfirðir N-vestra N-ey.str* Austurl. 49 Suðurl. yfir helmingur samtals 4—6. Þess eru hins vegar dæmi að bakaðar Könnunin var gerð um síðustu mánaðamót í gegnum síma. Spurð- ir voru fslendingar eldri en 18 ára og var úrtak eitt þúsund íslend- inga valið úr þjóðskrá. Svarpró- senta af nettóúrtaki var 84%. Hér fara á eftir nokkrar töflur, þar sem Já 98 33% 52 28% 20 32% 10 30% 26 74% 62 87% 26 55% 9 18% séu 15 smákökutegundir fyrir jól- in. Rjúpur virðast ekki vera eins algengur matur á aðfangadags- kvöld, og oft er látið í veðri vaka. Flestir borða hamborgarhrygg eða Nei 191 64% 135 71% 38 61% 23 70% 6 17% 7 10% 18 38% 40 82% Stundum 12 3% 2 1% 4 7% 3 7% 2 3% 3 6% tæpur fjórðungur og hjá rúmum fimmtung landsmanna verður svínasteikin fyrir valinu. Hangi- niðurstöður eru meðal annars flokkaðar eftir aldri, búsetu og fleiru. Fjöldi 301 189 62 33 35 71 Taflan sýnir hvar er algengast á landinu að baka laufabrauð. 47 49 Er siður að fá í skóinn? llofurth.sv. Þéttbýli Dreifbýli Já 180 143 28 90% 92% 76% Nei 21 12 9 10% 8% 24% Fjöldi 201 155 37 Þessi tafla sýnir hvar það er al- gengast að börn fái í skóinn. Hún sýnir að á höfuðborgarsvæðinu fá 90% barna í skóinn, 92% í þéttbýli út um land og 76 %í dreifbýli. Jólahreingerning? Höfuðb.sv. Þéttbýli Dreifbýli Já 300 220 58 69% 79% 84% Nei 125 54 11 29% 19% 16% Stundum 8 3 2% 2% Veitekki 2 Þessi tafla sýnir hvernig jólahrein- gerning dreifist eftir búsetu. llöfuðb.sv. Þéttbýli Dreifbýli Aðfanga- 64 72 5 dagskvöld 15% 26% 7% Jóladag 31 31 19 13% 11% 28% Annan í 7 11 10 jólum 1% 4% 14% Adf.d. 14 10 4 jólad. 3% 4% 6% Adf.d. 2 2 annanjól. Jólad. 2 2 2 2. jól. 3% Sjaldan 77 50 11 jólum 18% 18% 16% Aldrei 238 99 18 kirkju 55% 36% 26% Fjöldi 435 277 69 Taflan sýnir eftir búsetu hvort algengara er að fólk fari í kirkju á aðfangadag í þéttbýli en í dreifbýli. Skjóttu þínum manni é stjörnuhimininn 12 gerðir af flugeldum sem tileinkaðir eru stórsprengjum stjórnmálanna. Skjóttu þínum uppáhalds stjórnmálamanni upp á stjörnuhimininn. * ~LTLT L.N.S FLUGELDAMARKADIR HJÁLPARSVEITA SKÁTA Jón Baldvin Hannibalsson Matthías Á. Mathiesen Steingrímur Albert Hermannsson a Guömundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.