Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 21 Ferð þú í kirkju um jólin? 18— 19ár» 20—24ár» 25—29»ra 30—39 ára 40—49 ára 50—59 ár* 60áraoge. Aðfangad. 7 17 18 34 30 20 17 22% 14% 19% 17% 22% 19% 19% Jóladag 4 8 6 14 21 14 14 12% 7% 6% 7% 15% 13% 16% Annarí jólum 2 7 2 5 5 3 4 6% 6% 2% 2% 4% 3% 4% Aðf.d. jólad. 1 2 3 6 3 7 6 3% 2% 3% 3% 2% 7% 7% Aðfd. annanjd. 2 2 1% 2% Jólad. og 2. 2 1 3 1% 3% Sjaldan 17 17 37 22 24 18 jólum 9% 14% 17% 18% 16% 23% 20% Aldrei í 15 69 50 103 54 36 26 kirkju 47% 57% 52% 51% 39% 34% 29% Fjöldi 32 120 96 201 137 105 90 Það vekur athygli að það virðist einna algengast hjá yngsta aldurshópnum að fara í kirkju á aðfangadagskvöld, þó prósentutalan sé til þess að gefa jöfn hjá öllum aldurshópum, nema áberandi lægstur hjá þeim sem eru á aldrinum 20—24 ára. Höfuðb^v. Þéttbýli y 1 Rjúpur 63 40 13 14% 14% 19% Hamb.- 114 72 5 hryggur 26% 26% 7% Gæs 6 6 1% 2% Önd 6 2 1 1% 1% Svínast. 88 66 13 20% 24% 19% Lambak. 43 34 14 10% 12% 20% Nautak. 6 1 1 1% Hangik. 27 22 12 6% 8% 17% Kalkún 7 3 2% Kjúkl. 4 6 1 1% Fjöldi 435 277 69 Lambakjöt er áberandi algengari matur á aðfangskvöld í dreifbýli en annars staðar. Tekjur Undir 10 þús. 10-19.999 20-29.999 30-39.999 40-49.999 50-59.999 60-69.999 70-79.999 80-89.999 90-99.999 100-109.000 110 þús. eða meira Fjöldi jólakorta 20 18 23 28 28 29 27 30 25 30 35 36 Taflan sýnir fjölda jólakorta, flokk- að í samræmi við tekjur viðkom- andi. Fjöldi korta Rvík 24 Reykjanes 27 Vesturl. 32 Vestfirðir 28 N-vestra 36 N-eystra 36 Austurland 29 Suðurland 32 Og hér er fjöldi jólakorta flokkaður eftir landshlutum. Fáskrúðsfjarðarkirkja Morgunblsðií/AlberlKemp. Fáskrúðsfjörður: Meiri jólasnjór en oft áður Fjórum jólatrjám hefur verið komið fyrir á Fáskrúðsfirði. Hér eni tvö þeirra við Kaupfélagið til hægri en Landsbanka íslands til vinstri. Fáskrúösnrdi, 28. deaember. MJÖG jólalegt hefur verið hér um þessi jól. Gerir það m.a. að meiri snjór er en oft áður og mjög miklar skreytingar í bænum. Hér voru sett upp fjögur jólatré sem eru fallega skreytt ljósum. Stærsta tréð stendur við Kaup- félag Fáskrúðsfirðinga og auk þess setti Landsbanki íslands upp jóla- tré. Lionsklúbbur Fáskrúðsfjarðar setti jólatré við kirkjuna og innan- vert við kauptúnið kom Rafmagns- veita ríkisins fyrir jólatré. Messað var á aðfangadag í Fá- skrúðsfjarðarkirkju. Á jóladag átti að messa í Kolfreyjustaða- kirkju en þeirri messu varð að aflýsa vegna veðurs. Hins vegar var messað í báðum kirkjunum á annanjóladag. Ófært hefur verið norður til Reyðarfjarðar og Egilsstaða og er enn. Fært er nánast allar götur til Reykjavíkur í suðurátt nema rétt innan við kauptúnið þar sem smá- skafl lokar veginum. Reynt hefur verið að halda veginum opnum. Verslun fyrir jól var með svipuð- um hætti og undanfarin ár. Hér eru engin greiðslukort notuð. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga gaf félagsmönnum sínum afsláttar- kort í nóvember og desember. Albert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.