Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 Rflrisútvarpið: Nútímaverk á tónlistarkvöldi Barizt á landamærum Burkina Faso og Mali Abidjan, Fflabeinsströndinni, 27. desember. AP. Á TÓNLISTARKVÖLDI Ríkisút varpsins sunnudagskvöldið 29. des- ember 1985 ki. 20.30 verður útvarpað um dreifikerd rásar 2 tónleikum til heiðurs franska tónskáldinu og hljómsveitarstjóranum Pierre Bo- ulex, sem varð sextugur 26. mars sl. Af þvf tilefni efndi Evrópu- bandalag útvarpsstöðva, EBU, til sérstakra afmælistónleika honum til heiðurs, 1. apríl. Tónleikarnir voru haldnir í umsjá vestur-þýska útvarpsins í Baden og útvarpað beint frá Baden-Baden til sautján útvarpsstöðva í álfunni, en sjö út- varpsstöðvar austanhafs og vestan fengu hljóðritun frá tónleikunum til útsendingar síðar, þeirra á meðal Ríkisútvarpið. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónleikana. Á efnisskránni eru fimm tónverk eftir Pierre Boulex („Figures- Doubles-Prismes", „Cummings ist der Dichter", „Improvisations III", „Notations" og „Le Soleil des eaux") og tónverk eftir Karlheinz Stockhausen og Edison Denisov. Flytjendur eru Sinfóníuhljómsveit vestur-þýska útvarpsins í Baden, kammerkór útvarpsins í Vestur- Berlín, Phyllis Bryn-Julson sópr- an, Ensemble Intecontemporaine og fleiri. Stjórnendur eru afmælis- barnið sjálft, Pierre Boulex, og Peter Eötvös. (Fréttatilkynning) BARDAGAR héldu enn áfram í dag á hinu umdeilda svæði á landamær- unum milli Mali og Burkina Faso í Afríku. Stjórnvöld í Mali staðfestu í dag, að flugvél frá Burkina Faso hefði gert loftárás á borgina Si- kasso, þar sem kona og barn henn- ar biðu bana. Ali Triki, utanríkisráðherra Líbýu, hefur undanfarna tvo daga verið á þönum milli höfuðborga ríkjanna tveggja í þeim tilgangi að koma á vopnahléi milli þeirra, en bardagar milli þeirra brutust út á jóladag. Kvaðst Triki vongóður um, að vopnahlé væri skammt nndnn AVARP FRÁ STJÓRN FÉIAGASAMTAKANNA VERNDAR Félagasamtökin Vernd efna um þessar mundir til happdrœttis Allir þeir sem siíkrar endurhœfingar njóta, taka þátt í henni af til styrktar starfsemi sinni. Happdrœtti þetfa gengur undir nafninu fúsum og frjálsum vilja og skilyrðið er algjört bihdindi á áfengi LANDAPARÍS. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, keypti fyrsta og aðra vímugjafa og að viðkomandi stundi þá vinnu sem miðann, enda hefur forseti íslands verið verndari samtakanna honum býðst. Endurhœfing sem þessi hefur reynstvel og margir um árabil. þeirra sem hennar hafa notið eru í dag fullnýtir þjóðfélags- Féiagasamtökin Vernd hafa það meginmarkmið að aðstoða þegnar. einstaklinga sem afplánað hafa fangelsisdóm. Aðstoðin fer að Við undirrituð, í stjórn Verndar, beinum nú þeirri ósk til miklu leyti fram í formi endurhœfingar sem nauðsynleg er landsmanna, að þeir leggi sitt af mörkum til stuðnings þessum þessum einstaklingum þegar þeir snúa á ný inn í samfélag þarfa málstað. frjálsra manna. Tilþess að slík endurhœfing geti farið fram, þurfa félagasamtökin m.a. að geta boðið skjólstœðingum sínum heimili um stundarsakir og aðstoðað þá við að fá vinnu. <yh(J~?iY.dZc. Jkí»JJUUL\íXUJUU oCt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.