Morgunblaðið - 29.12.1985, Page 30

Morgunblaðið - 29.12.1985, Page 30
H vergerðingar sýndu skipulagsmálunum mikinn áhuga. Hveragerði: Karl Guðmundsson sveitarstjóri kynnir fundarmönnum nýjustu áform og teikningar. Borgarafundur um skipulagsmál HveragerAi, 16. desember. BORGARAFUNDUR var haldinn í Hveragerði þ. 10. desember í Gagn- fræðaskólanum. Þar var fjallað um skipulagsmál, varðandi íþróttasvæði og iðnaðarsvæði. Gestir fundarins voru arkitektarnir Einar Sæmunds- son og Stefán Örn Stefánsson. Hafsteinn Kristinsson oddviti setti fundinn og lýsti tilefni hans. Sagði hann frá því að fram væri komin umsókn um lóð fyrir Þil- plötuverksmiðju, sem rísa mundi í dalnum fyrir ofan Hveragerði og í daglegu tali er nefndur Ölfus- dalur, en heitir raunar Vorsabæj- arvellir. Kvað Hafsteinn hrepps- nefndina hafa samþykkt lóðarveit- ingu undir verksmiðjuna sam- kvæmt nánari staðsetningu síðar. Sagði hann að lengi hafi verið á döfinni að nýta þetta svæði fyrir ofan Hamarinn, en alltaf staðið á að hreppurinn gæti ráðstafað landinu því það er í eigu ríkisins og ekki náðst samkomulag um notkun þess. En nú hefur iðnaðar- ráðherra kosið nefnd til að kanna nýtingu jarðvarma og landnýtingu á þessu svæði. Stefán Örn Stefánsson ræddi um iðnaðar- og ylræktarsvæði á Vorsabæjarvöllum, norðan Ham- arsins. Sagði frá fyrirhugaðri tengingu nýs vegar frá Kömbum. Og að núverandi vatnsból norðan Hamarsins mundi þá leggjast niður og fara þyrfti í vatnsöflun annars staðar. Einnig ræddi Stef- án um náttúruverndarsjónarmið í þessu sambandi og benti á að vernda þyrfti landsvæðið norðan Varmár og dældina þar inn af. Karl Guðmundsson sveitarstjóri ræddi um möguleika á að nýta þetta svæði fyrir orkufrekari iðn- að. Hann kvað viðræður standa yfir við ríki, (Orkustofnun og land- búnaðarráðuneytið) um kaup eða umráðarétt hreppsins á þessu landi. Einar Sæmundsson ræddi um íþróttasvæðið, sagði nokkrar til- lögur hafa verið til athugunar, en skipulagsnefnd og hreppsnefnd séu sammála um staðsetningu íþróttavallar í Fagrahvamms- landi, þar sem það er í nánum tengslum við íþróttahúsið og skólasvæðið. Á fundinum voru leyfðar frjáls- ar umræður og komu fram mörg sjónarmið, ýmist meðmælt eða á móti þessum áformum og urðu fjörugar umræður. Oddvitinn, Hafsteinn Kristins- son, reifaði þróun skipulags og byggðar í Hveragerði, og þau land- þrengsli sem orðin eru hér. Nú eru nánast engar lóðir til úthlutunar fyrir iðnað og farið að minnka val á einbýlishúsalóðum. Hefur Hveragerðishreppur leit- að eftir landakaupum við Ölfus- hrepp en ekki samist um neina úrbót enn sem komið er. Sigrún Húsavík: Jólainnkaup með meira móti þrátt fyrir atvinnuleysi Húsavík, 27. desember. JÓLIN liðu hér að venju í friði og ró og í þokkalegu veðri. Fyrri hluta aðfangadags og framundir nónbil var hér éljagangur í norðaustanítt en þá hægði og birti svo að gengið var til aftansöngs klukkan átján í hinu besta veðri og var kirkjan full- setin. Jólagestum gekk vel að komast til Húsavíkur, flug gekk sam- kvæmt áætlun þó éljagangur væri hér síðustu daga fyrir jólin. Bær- inn var að venju prýddur Ijósum og verslun talin með meira móti fyrir jólin en oft áður þrátt fyrir atvinnuleysi sl. tvo mánuði og kom það mörgum á óvart. Fréttaritari Peningamarkaöurinn t St GENGIS- SKRANING Nr. 246 - - 27. desember 1985 Kr. Kr. TolÞ Ein.KI.09.l5 Kaup Saia gengi Dollari 42560 42580 41,660 SLpund 60,316 60,487 61561 Kan.dollari 30,174 30559 30,161 Dönsk kr. 4,6363 4,6495 4,5283 Norskkr. 5,5080 55236 5,4611 Sænskkr. 5,4990 55146 5,4262 FL mark 7,6927 7,7146 7,6050 Fr. franki 5,4954 55111 55770 Belg. franki 05239 05263 0,8100 Sv.franki 20,0522 20,1091 19,9140 Holi. gyllini 14,9646 15,0071 145649 V-þ. mark 165689 16,9148 16,3867 IL líra 0,02472 0,02479 0,02423 Austurr. seh. 25998 2,4066 25323 PorLescudo 05650 05657 0,2612 Sp. peseli 05703 05711 05654 Japjen 050825 050885 050713 Irskt pund 51,663 51510 50,661 SDR(SérsL 46,0053 46,1359 455334 v -J INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur 22,00% Sparisjóöareikningar meö 3ja ménaöa uppeðgn Alþýöubankinn 25,00% Búnaöarbankinn 25,00% lönaöarbankinn 23,00% Landsbankinn 23,00% Samvinnubankinn Sparisjóöir 25,00% 25,00% Utvegsbankinn 23,00% Verzlunarbankinn 25,00% meö 6 ménaöa upptögn Alþýóubankinn 30,00% Búnaóarbankinn 28,00% Iðnaöarbankinn Samvinnubankinn Sparisjóóir 28,00% 30,00% 28,00% Utvegsbankinn 29,00% Verzlunarbankinn 31,00% meö 12 ménaöa upptögn Alþýðubankínn 32,00% Landsbankinn 3150% 32,00% i |l ;jl .... 28,00% Sparisjóöir 28,00% Verðtryggðir rmkningar miðað við lánskjaraviaitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lönaóarbankinn................ 1J»% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Utvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 350% Búnaöarbankinn................ 350% Iðnaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir__________________ 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 350% með 18 mánaða uppaögn: Útvegsbankinn............... 7,00% Áviaana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% lónaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn ........... 10,00% Stjömureikningar I, II, Hl Alþýöubankinn................ 9,00% o *»•-- « aai ri- —iX_ SMMn - nNVMMn • BMan - pustari með 3ja til 5 mánaða bindmgu lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða iengur lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn................ 750% lónaóarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 750% Samvinnubankinn............... 750% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 750% Verzlunarbankinn.............. 750% Sterlingspund Alþýöubankinn................1150% Búnaóarbankinn............. 11,00% lónaöarbankinn..............11,00% Landsbankinn................ 1150% Samvinnubankinn............. 1150% Sparisjóóir................. 1150% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn.............1150% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................. 450% Búnaöarbankinn................ 455% lönaöarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 450% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóöir................... 450% Útvegsbankinn.............. 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn............... 950% Búnaóarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóóir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaóarbankinn.............. 30,00% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóöir................. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn............... 32,50% Landsbankinn................. 3250% Búnaöarbankinn.............. 34,00% Sparisjóóir.................. 3250% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaóarbankinn............... 3150% lónaóarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn..............3150% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýöubankinn................31,50% Sparisjóöir.................. 3150% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað............ 2850% lán í SDR vegna útfl.framl......... 950% Bandaríkjadollar............. 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk.............. 655% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn....... ........ 33,00% Búnaöarbankinn...... ....... 35,00% Sparísjóóirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitöfu í alft aö 2V4 ár....................... 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrir 11.08. '84 ........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöid til sjóösins i tvö ár, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphaéö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 18.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól ieyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísi- töluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nsfnvsxtir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta kjðr kjör tímabil vaxtaééri Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ............... ?—36,0 1,0 3 mán. Utvegsbanki, Abót: ...................... 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaóarb., Sparib: 1)..................... 7—36,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: ................ 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 22—31,6 1—3,0 3mán. 2 Alþýöub.,Sérvaxtabók: .................. 27—33,0 ... ... 4 Sparisjóðir.Trompreikn: .................... 32,0 3,0 1mán. 2 lönaöarbankinn: 2) ......................... 28,0 3,5 Imán. 2 BundMfé: Búnaöarb, 18 mán. reikn: ......:........ 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald)er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaóar á hverju sex mánaóa tímabili án, þes aö vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.