Morgunblaðið - 29.12.1985, Side 41

Morgunblaðið - 29.12.1985, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 41 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Tunglið Við höfum talað um það að hver maður er ekki í einu stjörnumerki, heldur er sam- settur úr u.þ.b. fjórum til sex merkjum. Þegar þú segir: „Ég er Ljón,“ átt þú í raun við að Sólin hafi verið í Ljóni þegar þú fæddist og að vilji þinn, lífsorka og grunntónn hafi einkenni Ljónsmerkisins. Staða Tunglsins og Merkúrs, Venusar, Mars og Rísandi merkis og Miðhimins hefur einnig áhrif. Margþcettur Sem dæmi má taka að lífsork- an (Sólin) getur haft einkenni Ljónsins, en tilfinningarnar (Tunglið) einkenni Tvíburans, hugsunin (Merkúr) einkenni Krabbans, samskipti við aðra (Venus) einkenni Meyju, starfsorkan (Mars) einkenni Bogmanns, fas og framkoma (Rísandi merki) einkenni Vogar. í því dæmi höfum við einstakling sem er samsettur úr Ljóni, Tvíbura, Krabba, Meyju, Bogmanni og Vog, eða sex merkjum. Okkur getur fundist þetta flókið en þegar við athugum að hvert þessara merkja stendur fyrir ákveð- inn þátt í persónuleikanum sjáum við að svo þarf ekki að vera. Tilfinningarnar Þegar velja á eitt orð fyrir Tunglið er oftast talað um tilfinningar og lundarfar, sagt að Tunglið standi fyrir daglegum skapsveiflum, til- finningalegri líðan og tilfinn- ingalegum þörfum. Ósjálfráða kerfið Tunglið stendur einnig fyrir það sem við getum kallað svörun við umhverfisáreiti. Þegar ég ætla að gera eitthvað og beiti vilja mínum nota ég Sólina, en þegar ég svara þér ósjálfrátt, beiti ég Tunglinu. Tunglið er ósjálfráða kerfið. Allt sem við gerum af gömlum vana og er því tengt minni okkar og fortíð. Bernska Tunglið er tengt móðurinni og bernsku okkar. Það er sterkt í bernsku á þeim tíma þegar meðvitund er lítil. Við erum mjög móttækileg fyrir umhverfi okkar á þessum árum og þá mótast sterk við- horf til umhverfisins. Við lærum af foreldrum og fjöl- skyldu og tilfinningalegt og sálrænt mynstur mótast. Þegar við eldumst verður þessi innræting að reynslu og vana en ræturnar óljósar, geymdar í minni og undirmeð- vitund. Vegna þessa er Tungl- ið sagt tákna vanahegðun sem mótast af bernsku og uppeldi. Heimili Vanahegðun og tilfinninga- legar þarfir hafa mikið með það að gera hvernig heimili við viljum eiga og hvernig umhverfi okkur líður vel í. Tunglið segir því töluvert um daglegt líf og það umhverfi sem hentar okkur. Dagleg hegðun Ég vil taka dæmi um Tungl í tveim mismunandi merkjum. Maður sem hefur Tunglið í Tvíburamerkinu þarf hreyf- ingu og fjölbreytileika í dag- legu lífi. Hann er léttur og hress í tilfinningalegri svör- un, en er ekki mjög tilfinn- ingasamur. Hann vill vera frjáls og óháður og vill frekar ræða málin heldur en liggja í faðmlögum. Maður sem hef- ur Tungl í Krabbamerkinu þarf tilfinningalegt öryggi. Hann þarf á öruggu heimili að halda og getur vel sætt sig við daglega vanabindingu. Hann er misjafn í tilfinninga- legri svörun, er tilfinninga- samur, næmur og hlýr. X-9 í stöfoum rikis-1 ISqr. a slaBrwiri: þ/ /^. tá £R I, ÍLEPPUM þvi- U6674 Af/6 ÞA8 T/í VA/SU/e/ i VórTc/K AS ÞTTTf/jSf á*r£tit/i IfyZ/A/M C/KFS/Distr BULLS © IfM Klng Syndlc*** lnc t :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS Ö5<A VKKOK 'ÓLLOAt... LJÓSKA BQ HELP ÉG FAKI Or 7 A& 0ANG4 V N 8 V7-g X 1 ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: f /' v—7 séBJ rur- T'TsfS&' \ •n= • 1 FERDINAND SMAFOLK SME'S BEEN W0NPERIN6 WMV SME HASN'T i MEARD FROM YOU... TT MI,GRAMMA...IT'S FUNNY THAT YOU SMOULP CALL RI6MT NOU).. I U)AS 60IN6 TO BE IN TME MIPPLE OF UJRITIN6 YOU A LETTER.. Amma er í símanum . Hún var að spyrja af hverju Hæ, amma... en skrýtið hún hefði ekkert heyrt í að þú skyldir hringja ein- hér • • •* mitt núna... Ég ætlaði einmitt að vera á kafi að skrifa þér bréf... BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Slemman hér að neðan er ekki sérlega erfið i úrvinnslu, en þó er auövelt að klúðra henni ef menn eru ekki á tán- um: Norður ♦ KD86 VK54 ♦ ÁKD ♦ ÁKD Suður ♦ G7542 VÁ86 ♦ G4 ♦ G62 Vestur Noróur Austur Suður Pass Pass 2 lauf Pass 2 tiglar Pass 3grönd Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Allir pass Opnun norðurs á tveimur laufum var alkrafa og svar suður á tveimur tíglum bið- sögn. Aðrar sagnir voru eðli- legar. Vestur spilar út hjartagosa. Hvernig viltu spila? Það hlýtur að vera maðkur i mysunni i trompinu úr því að spilinu er stillt upp sem vandamáli: Ef trompin liggja 2-2 eða 3-1 er ómögulegt að klúðra spilinu. Svo spaðinn hlýtur að liggja 4-0. Ef austur á spaðann er ekkert hægt að gera, svo það verður að miða spilamennsk- una við að vestur eigi fjórlit- inn: Norður ♦ KD86 ▼ K54 ♦ ÁKD ♦ ÁKD Vestur ♦ Á1093 V G10972 ♦ 653 ♦ 9 Austur ♦ - VD3 ♦ 109872 ♦ 1087541 Suður ♦ G7542 VÁ86 ♦ G4 ♦ G62 Nauðsynlegt er að drep fyrsta slaginn á hjartakóng blindum og spila spaða á goí ann heima. Vestur tekur á áí inn og spilar hjarta. Það c drepið, spaða spilað, tía o kóngur. Nú eru þrír efstu í tíg teknir og hjarta hent hein Hjarta er loks trompað o spaðanum svínað. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Stórmeistarinn Zoltan Ribli og Alexander Beljavsky þóttu með þeim sigurstranglegri á áskorendamótinu í haust, en þegar á hólminn var komið reyndust þeir báðir vera heill- um horfnir. Þessi staða kom upp í skák þeirra á mótinu, Beljavsky var rétt að enda við að leika gróflega af sér með 23. - Db7-b8?? 24. Dxb6! — Ha8 (Auðvitað ekki 24. — Dxb6?? vegna máts- ins í borðinu.) 25. Dxb8 — Hxb8, 26. f3 og nú hefði mátt búast við því að Ungverjinn ynni endataflið án verulegra erfiðleika, en hann tefldi óná- kvæmt og missti skákina niður í jafntefli í framhaldinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.