Morgunblaðið - 26.01.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.01.1986, Qupperneq 3
asei haOkai .as fl'JOAauvtvtug ,ara AjawuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1986 3 Skipulagsnefnd Reykjavíkur: A fjórða hundrað nýjar íbáðir á Grandanum SKIPULAGSNEFND Reykjavíkur hefur nýlega samþykkt skipu- lag- svæðis fyrir á fjórða hundrað íbúðir við Grandaveg, nánar tiltekið á milli Eiðsgranda og Meistaravalla. Á horni Eiðsgranda og Grandavegar verða byggðar um 90 ibúðir, þar af liðlega 60 í háhýsi og Iiðlega 20 í tveimur lægri húsum við Grandaveg. Þá mun SIS byggja um 30 íbúðir á lóð sinni við Alagranda, en jafnframt hefur Reykjavíkurborg ákveðið að skipuleggja til almennrar úthlutunar um 200 íbúðir á lóð BÚR, en byggingar þar verða fjarlægðar á miðju þessu ári. Að sögn Þorvaldar S. Þorvalds- hverfum borgarinnar og nú þegar sonar forstöðumanns borgar- skipulags verður tiltöiulega rúmt á svæðinu. Umhverfí skipulags- svæðisins er allt hið fjölskrúðug- asta, hvað varðar form, stærðir og aldur þeirra bygginga sem þar er að fínna. Flestar byggingarnar verða tveggja til þriggja hæða Qölbýlishús á því svæði sem búið er að skipuleggja auk 9 hæða háhýsis á lóð Lýsis, en 36% sam- eiginlegra bflastæða háhýsisins verða í sameiginlegri bflageymslu undir húsinu. Byggingar innan skipulags- reitsins verða í flestum tilvikum staðsettar meðfram útjöðrum reitsins. Þannig myndast opið svæði um miðbik reitsins. Það svæði er ætlað sem leiksvæði fyrir yngstu bömin, en leiksvæðið teng- ist báðum lóðum og leggja þær báðar land til þess, þ.e. lóð Lýsis oglóðSÍS. í suðausturhomi reitsins hefur borgarskipulagið þegar skipulagt lóðir fyrir eldri hús úr öðrum hafa hús verið flutt á tvær lóðir við Álagranda, tveggja hæða timburhús á háum steinsteyptum kjöllurum. Lögð er áhersla á það í skipu- lagningu svæðisins að sem flestar íbúðimar njóti útsýnis út á Sund- in. Á þessari loftmynd sem Árni Sæberg Ijósmyndari tók yfir hluta af Grandanum, sést vel um hvað er að ræða. Reiturinn sem merktur er tölunum 3, 7, 5 og 6 (A) eru lóðir Lýsis og SÍS þar sem byggðar verða um 120 íbúðir, en í horni reitsins (B) við Álagranda og Grandaveg verða reist gömul hús úr öðrum borgarhverfum. Á stóra reitnum á miðri mynd (C) verður skipulögð um 200 íbúða byggð til almennrar úthlutunar. mm Nýja 9 hæða háhýsið sem verður hafist handa um að byggja í vor á lóð Lýsis við Eiðsgranda og Grandaveg. il Costa del Sol iv\v ^ Hinar einstaklega hagstæðu helgar- og vikuferðir til London. Skemmtanalífið á fullu og enn standa útsölurnar með glæsilegum varningi á hálfvirði. 26. marz 12 (aðeins 4 vinnudagar) er að seljast upp ásamt vorferðinni 6. aprfl. Glæsilegasti gististaðurinn á sólarströnd- inni Benal Beach verður í fyrsta sinn tekinn í notkun fyrir farþega Útsýnar með pomp og prakt í páskaferðinni, en byggingin var tekin í notkun í október sl. Þar er að finna glæsilegustu og fjölbreytt- ustu aðstöðu fyrir gesti, sem völ er á. í undurfögrum garði með 5 sundlaugum (úti og inni), sauna, íþróttasal, setustofum, börum, veitingasölum og verzlunum. Þetta verður staðurinn sem cillir keppast um að komast til í leyfum sínum í framtíðinni — draumastaður sem selst upp fyrr en varir. Fáum íbúðum óráðstafað um páskana. iTAÐIR EINNIG HINIR SÍVINSÆLU ÚTSÝNAR Á SÓLARSTRÖN_.. SANTA CLARA EL REMO TIMOR SOL JUPITER ALOHA PUERTO SOL . Austurstræti 17, simi 26611. Kynnið ykkur verð og barna-afslátt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.