Morgunblaðið - 19.02.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.02.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 í DAG er miðvikudagur 19. febrúar, Imrudagar, 50. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 2.19 og síðdegisflóð kl. 15.03. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.10 og sólarlag kl. 18.14. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 21.51. (Almanak Háskól- ans.) En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kor. 15,7). KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■To TT 13 i4 raS 17 16 LARÉTT: — 1 á allra vitorði, 5 ósamstæðir, 6 vill endilega, 9 rengja, 10 tónn, 11 líkamshluti, 12 of lítið, 13 mæla, 15 vætla, 17 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 mjög vondur, 2 smábátur, 3 ótta, 4 lfffærinu, 7 veiða, 8 skyldmennis, 12 bein, 14 sé, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrun, 5 núna, 6 alda, 7 gg, 8 lœrir, 11 ed, 12 lán, 14 gutl, 16 trúaða. LÓÐRÉTT: —1 hraklegt, 2 undur, 3 núa, 4 haug, 7 grá, 9 æður, 10 illa, 13 nia, 15 tú. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli átti hinn • 7. febrúar síðastlið- inn. Wemer Poul Tessnow, Alfhólsvegi 67, Kópavogi. Hann er Þjóðveiji, fæddist í Liibeck. Hann fluttist hingað til lands ásamt konu sinni, Ingunni Magnúsdóttur, fyrir 6 árum. Hann starfaði um nokkurra ára skeið í Kassa- gerð Kópavogs. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var allhart frost norður á Staðarhóli í Aðaldal og mældist mest 10 stig. Var það nokkm meira en uppi á hálendinu. Veðurstofan taldi ekki horfur á öðm en svipuðu hitafari á landinu. Hér í Reykjavík var frostlaust um nóttina, 2ja stiga hiti og úrkomulaust. Það var nánast úrkomulaust á öllu landinu um nóttina. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var vægt frost hér í bænum, frost 8 stig á Staðarhóli. Á Þing- völlum hafði snjóað dug- Iega um nóttina. JARÐHITI. í nýlegu Lög- birtingablaði, í dálkunum sem Firmaskrá Reykjavíkur birtir tilk. sínar, segir m.a. frá stofnun sameignarfélagsins Reykja hér í Reykjavík. Þetta er fyrirtæki sem ætlar m.a. að láta í té sérfræðiþjónustu á sviði nýtingar jarðhita og grunnvatns. Forstöðumenn þessa fyrirtækis eru Stefán Araórsson, Logalandi 10 og Sveinbjöm Björasson, Víghólastíg 14. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16 verður opin í dag, miðvikudag milli kl. 16 og 18. KVENFÉL. Aldan heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Borgartúni 18. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús verð- ur í safnaðarheimilinu á morgun, fímmtudag, kl. 14.30. Sýndar verða myndir úr Árnessýslu og fleira. Kaffí- veitingar verða. ÍÞRÓTTIR aldraðra. Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra, hér í Reykjavík, heldur fund sem öllum er opinn í kvöld kl. 20.30 í íþróttamiðstöðinni. Gestur fundarins er dr. med. Hrafn V. Friðriksson læknir, sem flytur erindi. Kvikmynd verð- ur sýnd frá leikfimisýningu aldraðra, sem fram fór í Kópavogi vorið 1985. For- maður þessa félags er frú Guðrún Nielsen leikfimi- kennari. FOSTUMESSUR__________ BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. FELLA- og Hólakirkja: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag kl. 20.30. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld miðviku- dag, kl. 20.30. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kvöldbænir eru í kirkjunni alla virka daga nema miðvikudag kl. 18. Nýjar reglur takagildi FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Eyrar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Jón Bald- vinsson hélt aftur til veiða. Araarfell fór á ströndina og heldur þaðan beint til útlanda. í gær kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Togarinn Ás- björa kom inn af veiðum og landaði. Reykjarfoss var væntanlegur að utan. Hvassafell lagði af stað til útlanda en ætlaði að koma við á ströndinni. Leiguskipið Herm Schepers kom af ströndinni. Togarinn Viðey er væntanlegur inn í dag miðvikudag til löndunar. Loksins er hægt að fara að hakka ofan í liðið. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. febrúar til 20. febrúar, aö báöum dögum meðtöldum, er í Laugavega Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vlð iaakni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681515/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Tii Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., M. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.36. Til Kanada og Bandarlkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/45. Allt fsl. tfmi, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Ki. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á heigidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS ReykjaviksímilOOOO. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.