Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 15

Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1986 15 29555 Skoðum og verðmetum v eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Boðagrandi. 65 fm íb. á 2. hæð. Vönduð eign. Verð 1800 þús. Miðvangur. 2ja herb. 65 fm íb. á 7. hæð. Verð 1600 þús. Rauðalækur. 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Talsvert endurnýjuð eign. Verð 1500-- 1550þús. Hamraborg. 2ja herb. 65 fm íb. á 8. hæð. Verð 1650 þús. Bergstaðastræti. 2ja herb. 40 fm íb. ájarðh. Efstasund. 2ja herb. 60 fm íb. ikj. Verð 1300þús. Kambasel. Glæsil. 2ja herb. 75 fm íb. á jarðh. ásamt 28 fm bflsk. Verð2150 þús. Kríuhólar. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Verð 1400 þús. Asparfell. 60 fm íb. í lyftublokk. Verð 1500-1550 þús. Gunnarssund Hf. 2ja-3ja herb. 55 fm íb. i risi. Góður garður. Mjög snyrtileg eign. Verð 1200-1300 þús. BlönduhKð. 70 fm vönduð íb. í kj. Verð 1500 þús. 3ja herb. íbuðir Rauðalækur. 3ja herb. 84 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Mikið end- urn. eign. Verð 2,1 millj. Lundarbrekka. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Sór- inng. af svölum. Verð 2,1 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. eign. Verð2,1 millj. Lækjargata Hafn. 80 fm íb. Verð 1400 þús. Hottsgata. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 1650-1700 þ. 4ra herb. og stærri Háaleitisbraut. 4ra herb. 120 fm íb. á jarðhæð ásamt 30 fm bflskúr. Eignaskipti möguleg. Maríubakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 2,3 millj. Álfaskeið. 5 herb. 136 fm íb. á 1. hæð. Bílsk.réttur. Verð 2,6 miilj. Barmahlíð. 120 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. Bílsk. Mögu- leg skipti á minna. Kársnesbraut. 140 fm sérhæð ásamt bílskúr. Mögul. skipti á minna. Mjóahlíð. 100 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,4 millj. Lindargata. 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. 50 fm bflsk. Verð 2,5 millj. Kópavogur — austurbær: Vor- um að fá í sölu 150 fm efri sór- hæð. Mjög gott útsýni. Verð 3,5-3,6 millj. Flókagata. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Verð 3,5 millj. Vesturberg. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 2,1 millj. Laugateigur. 4ra-5 herb. sér- hæð ásamt 45 fm bílsk. Eigna- sk. mögul. Verð 3,5 millj. Nýbýlavegur. Sérhæð 130 fm. Glæsileg eign með nýjum innr. ásamt 32 fm bílskúr. Eignask. möguleg. Langholtsvegur. 4ra herb. 120 fm snyrtileg íb. á 1. hæð. Mögul. skipti á minna. Grænatún. Vorum að fá í sölu 147 fm efri sérhæð ásamt bíl- skúr.Verð 3-3,1 millj. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri sérib. í tvíb. Sórinng. Bílsk.- réttur. Verð 1900 þús. Raðhús og einbýli Suðurhlíðar. Vorum að fá í sölu 286 fm einb.hús á þremur pöll- um ásamt 42 fm bílsk. Afh. fokheit í maí. Eignask. mögul. Réttarholtsvegur. 130 fm endaraðhús. Æskileg skipti á 3ja herb. ib. Verð 2,5 millj. Norðurtún ÁHt. Vorum að fá i sölu 150 fm einb.hús ásamt rúmg. bilsk. Allt á einni hæð, Eignask. æskileg. Álftanes. Vorum að fá í sölu 170 fm einbýli á tveimur hæð- um ásamt bílsk.plötu. Möguleg skipti á minni eign. Seljahverfi. 2 X 153 fm einb. á tveim hæðum. Bflsk. Sk. mögul. <*stetgn*vikUn EIGNANAUST Oóteteðerbbð 8 — 106 fWykjsvfk — Sin Litið á aðstæður á slysstað. Fallið var þrir metrar. Ljósmyndir/Ingvar Guðmundsson Féll niður um gat í gólfi nýbyggingar og slasaðist KONA féll niður um gat á gólfi nýbyggingar í Mjóddinni i Breiðholti sl. föstudagskvöld og siasaðist. Konan var að koma frá því að kaupa inn f versluninni Víði við Þangbakka og hugðist stytta sér leið með því að fara í gegn um hús í byggingu þar rétt hjá. Gat hafði verið brotið á gólf jarð- hæðarinnar og var það óbyrgt. Konan varaðist það ekki og féll niður í kjallara, þrjá metra. Hún meiddist talsvert, m.a. í baki, en missti ekki meðvitund og gat hrópað á hjálp, sem barst eftir u.þ.b. klukkustund. Ólafur Hauksson hjá Vinnueft- irliti ríkisins sagði í samtali við Morgunblaðið, að stundum skorti nokkuð á, að kröfur um öryggis- búnað í nýbyggingum væru upp- fylltar. T.d. ætti að ganga þannig frá þeim, að óviðkomandi kæmust ekki inn, en umrædd bygging var hins vegar opin og óvarin. „Það er einn maður, sem hefur eftirlit með því að öryggiskröfur séu uppfylltar í nýbyggingum, og hann hefur unnið þrotlaust að úrbótum undanfarin ár. Það hefur borið góðan árangur en það má lengi bæta ástandið," sagði Ólafur Hauksson. C,ARfítJR s.62-1200 62-I20I Skipholti 5 Gnoðarvogur. 2ja herb. ca. 60 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 1600 þús. Snæland. Góö einstakl.ib. á rólegum stað. Verð 1200 þús. Krumahólar. 2ja herb. 56 fm góð ib. Útsýni. Verð 1600 þús. Hraunbær. 2ja herb. rúmgóð íb. á 1. hæð. Falleg íb. Verð 1700 þús. Sérfb. í Mosfetlssveit. 2ja herb. óvenju stór og góð íb. á jarðhæð i fjórbýli. Sórhiti, -inng., -þvottaherb. og -garður. Einstakl.it>. — Mánagata. 40 fm samþykkt einstakl.ib. Verð 1150 þús. Lítið raðhús. 3ja herb. ca. 90 fm nýlegt mjög fallegt endaraðhús á góðum stað i Mosfellssveit. Hraunbær. 3ja herb. 90 fm ib. á 3. hæð. Góð ib. Litii útb. Rauðarárstígur — laus. 3ja herb. risib. Verð 1500 þús. Seljabraut. 3ja-4ra herb. mjög rúmg. og skemmtil. risib. Fullbúin. Bilgeymsla. Útsýni. Verð 2,5 millj. Lindarbraut. 4ra herb. ca. 120 fm neðri hæð í þrlb.húsi. Sérhiti og -inng. Þvottaherb. i ib. Bilsk.r. Failegt útsýni. Verð 3 miilj. Ljósheimar. 4ra herb. 110fm íb. á 1. hæð í lyftublokk. 3 svefn- herb. á sérgangi. Tvennar svalir. Einkasala. Verð 2,2-2,3 millj. Þverbrekka. 5 herb. 120 fm endaíb. á 7. hæð. Þvottaherb. i íb. Frábært útsýni. Sérhæð — laus. 147 fm neðri hæð i þribýli í austurbæ. Allt sór. Bílskúr. Espigerði. Stórglæsileg 176 fm íb. á tveim hæðum á einum eftirsóttasta stað i borginni. Tvennar svalir. Bilgeymsla. Bein sala eða skipti. Melbær. Glæsilegt raðhús, tvær hæðir og kj. með innb. bíl- skúr. Samtals 256 fm. Svo til full- gert hús á mjög góðum stað. Sogavegur. Mjög gott einb,- hús. Samtals 170 fm auk 28 fm bilskúrs. Húsið er tvær hæðir og kjallari að hálfu. 3 stofur, 4 svefn- herb., gott baðherb., gestasn. o.fl. Verð 4,6 millj. Ártúnsholt Fokhelt einb.hús á tveim hæðum. Góð teikning. Kári Fanndal Guðbrandsson Lovísa Kristjánsdóttir Björn Jónsson hdl. 26933 ÍBÚÐ ER ÖRYGGI Hraunbær - 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 60 fm á 3. hæð. Falleg íb. Verð 1650 þ. Pósthússtr. — 2 hb. 75 fm íb. á 4. hæð í lyfth. ásamt bílskýli. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Vesturberg - 3ja herb. 3ja herb. ca. 85 fm jarðh. | Vönduð eign. Sérgarður. Fal- legur stigagangur. V. 1950 þ. Hamraborg — 3ja herb. 85 fm góð íb. á 3. hæð. Bfl-1 skýli. Verð 1950 þús. Engihjalli — 4ra herb. 115 fm falleg íb. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. Maríubakki — 4ra Ca. 110 fm falleg íb. á 3. hæð. Verð2,3millj. Mánafoss afhentur í Nýju Kaledóníu Þverbrekka - 4ra h. 117 fm mjög falleg íb. í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Verð 2,3 millj. Kaplaskjólv. — raðh. Endaraöh. ca. 167 fm. Til afh. nú þegar. Verð 4,1 millj. EIMSKIPAFÉLAGIÐ seldi á síð- astliðnu hausti skip sitt Mánafoss til Nýju Kaledóníu fyrir 24 millj- ónir króna. Skipið verður afhent þar í byijun marz, en er nú í leigusiglingum víða um heim. Skipið átti upphaflega að af- henda í Singapore og til að koma því sem næst þeim stað, var gengið frá leigusamningi á því í byijun desémber. Skipið var afhent leigu- tökum í Englandi 18. þess mánaðar og hefur síðan verið í siglingum á suðlægum slóðum. Þrettán manna áhöfn er á Mánafossi og skipstjóri er Guðmundur K. Kristjánsson, en Viggó E. Maack, skipaverkfræðing- ur, mun afhenda skipið fyrir hönd Eimskipafélagsins. Mánafoss var byggður í Álaborg- ar skipasmíðastöðinni í Danmörku árið 1970 og er systurskip Detti- foss. Skipið hefur lengst af verið í millilandasiglingum, en á síðasta ári var Mánafoss í strandsiglingum hér við land. Var skipið orðið of lítið til þeirra verkefna og því selt. Asparlundur — raðh. 150 fm sérstaklega vandaö raðh. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Miðbær - skrifstofuh. 88 fm skrifstofuhúsnæði á 2.1 hæð. Tilb. u. trév. Til afh. | strax. Verð 2,2 millj. IVANTAR ALLAR GERÐIR | EIGNAÁSKRÁ féámlrlfaðurinn Hafnarstr. 20, a. 26933 (Nýi« húainu við L»kjartorg) Hlöðver Sigurðsson, hs. 13044. Grótar Haraldsson hrl. tlöfðar til JLL fólks 1 öllum starfsgreinum! Akranes: Bæjarstjórnin lætur athuga húsnæðismálin Akranesi, 13. febrúar. BÆJARSTJÓRN Akraness gerði á fundi sínum þann 11. febrúar sl. eftirfarandi sam- þykkt. Bæjarstjóm Akraness telur ástæðu til að vekja athygli á þeim alvarlegu afleiðingum, sem nauð- ungarsölur á íbúðarhúsnæði og öðrum eignum getur haft í för með sér. Hér er um málefni að ræða, sem sveitarstjórnir verða óhjákvæmilega að taka á með einum eða öðrum hætti. Bæjarstjóm Akraness sam- þykkir að taka mál til sérstakrar athugunar á sínum vegum og felur félagsmálaráði að hafa for- göngu um slíkt í samráði við bæjarritara og félagsmálastjóma. JG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.