Morgunblaðið - 19.02.1986, Síða 34

Morgunblaðið - 19.02.1986, Síða 34
 34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 i f Í i í í í | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — < atvinna ■ ■ Verksmiðjustjóri Við verksmiðju lcelandic Freezing Plants Ltd. í Grimsby er laust starf verksmiðjustjóra. IFPL er dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, sem starfrækir fiskréttaverk- smiðju á Bretlandi. Mikill vöxtur er í starfsemi fyrirtækisins, og starfsmannafjöldi sem nú er liðlega 200 manns verður væntanlega um 300 manns í lok ársins. Markaðshlutdeild er einnig ört vaxandi og veruleg hreyfing í vöruþróunarmálum. Starf verksmiðjustjóra felst í stjórn fram- leiðslumála, starfsmannahalds, viðhalds, frystigeymslu, vöruþróunar og gæðamála. Starfið er þæði fjölþreytt og krefjandi, enda ætti viðkomandi að eiga verulegan þátt í að þyggja upp sterkt og gott fyrirtæki á Evrópumarkaði. Væntanlegir umsækjendur ættu að vera: 27—40 ára, hafa reynslu af stjórnun, geta sýnt fram á góðan árangur í starfi, hafa próf f véla- verkfræði eða sambærilega menntun, og æskilegt er að viðkomandi hafi lokið fram- haldsnámi í iðnaðarverkfræði eða sambæri- legu. Grimsby er ekki miðpunktur alheimsins en býður þó upp á ágæt tækifæri til útiveru, fljótfarið er í þíl til helstu menningarstaða, Hull 'lz tími, London 3-3 V2 tími, York 1 tími og Manchester 1 V2-2 tímar. Húsnæði er mjög ódýrt og góð lánakjör, en matur og fatnaður er einnig á hagstæðu verði. Laun og kjör eru fyrsta flokks. Lysthafendur vinsamlegast sendi umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 25. febr. næstkomandi merktar: „K-22280“. Starfskraftur óskast í herradeild. Upplýsingar í versluninni í dag og næstu daga frá kl. 4-6 e.h. Atvinna og húsnæði f boði Góð kona óskast til að annast gamla konu og heimili hennar í Reykajvík. Tilvalið fyrir einhleypa konu eða eldri hjón. í boði er hús- næði og gott kaup. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að leita upplýsinga í síma 99-8143. Atvinna Óskum að ráða stúlkur til starfa á bræðslu- vélar, við framleiðslu á regn- og sportfatnaði. Góður vinnuandi. Unnið í bónus sem gefur góða tekjumöguleika. Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra á vinnu- stað. 66PN SEXTÍU OG SEX NORDUfíí U Sjóklæöagerðin hf., \£j Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI leitar að manni til að starfrækja vélahermi (simulator) Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi lokið námi í vélfræði, véltæknifræði eða hliðstæð- um greinum. Starfsþjálfun ferfram erlendis. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 96-26811 og fulltrúi bygginganefndar í síma 96-23251. Skólanefnd. Afgreiðsla — Ritföng Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í ritfangadeild. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist okkur fyrir 23. febrúar nk. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 ■ P.O. Box 868-101 Reykjavík Fjármálastjóri/ skrifstofustjóri Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft til að annast daglega fjármálastjórn fyrirtækisins ásamt umsjón með bókhaldi og skrifstofuhaldi. Umsóknir sem greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. merktar: „Fjármálastjóri — 0334“ fyrir 24. febrúar. Lögregluþjónn Lögregluþjón vantar þegar í stað til starfa í lögreglu ísafjarðar. Upplýsingar gefur undir- ritaður eða yfirlögregluþjónn. 18. febrúar 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Yfirumsjón með mötuneyti Fyrirtækið er eitt af stærri framleiðslufyrir- tækjum landsins. Starfið felst í framreiðslu smárétta, umsjón með innkaupum ásamt öðrum daglegum rekstri mötuneytisins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegu, sé útsjónarsamur og þægi- legur í umgengni. Vinnutími er frá 07.30-17.00 alla virka daga og laugardaga eftir nánara samkomulagi. Skilyrði er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. AUeysmga- og rádmngaþiónusia Lidsauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Matráðskona Vegna forfalla óskast matráðskona að litlu mötuneyti hjá opinberri stofnun. Um tíma- bundið starf er að ræða. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 23. þ.m. merktar: „Matráðskona — 0335“. Innflytjendur — kaupmenn Tek að mér að leysa út vörur úr tolli. Áhuga- samir sendi tilboð til auglýsingad. Mbl. merkt: „L —0484“. Atvinna Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til starfa. Um þrifaleg framtíðarverkstörf er að ræða. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skal skila til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 20. febr. merktum: „P — 0238“. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í íslensku og dönsku í 7. og 9. bekk að Glerárskóla Akur- eyri frá 1. mars. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 96-21395 og 96-21521, og yfirkennari í síma 96-25086 og 96-25795. Skólastjóri. Snyrtistofa og verslun á Laugavegi, óskar eftir snyrtifræðingi, æskilegt að kunna fótaaðgerð, sem vinnu- félaga. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 19660. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur, sem hefur sveins- próf í húsasmíði, óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 79521. Au — pair stúlka óskast til þýskrar fjölskyldu í V-Þýskalandi í sumar. Svar óskast sent ásamt mynd til: Láru Ingólfsdóttur, Hauptstr. 15, 5471, Aaffig W-Germany.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.