Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáau glýsingar Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. Steypuskemmdir Múrviögerðir, sprunguviðgerðir. Verkval sími 42873. Dyrasfmar - Raflagnir Gesturrafvirkjam., s. 19637. I*1X BÓKHALDSÞJÓXUSTA Framtalsaðstoð og fjár- hagsáætlanir Gerum uppgjör og framtöl fyrir launþega og rekstraraðila. Með nýjustu tölvutækni getum við boðiö uppá gerð fjárhagsáætl- ana með stuttum fyrirvara. MX Bökhaldsþjónusta, Dalsel 3, sími 72643, Bjöm Vemharðsson. □ Helgafell 59862277 IV/V - 2 □ Mímir 59862277 —2 Frl.Atk. I.O.O.F. 5 = 1672278 '/z = 9. II UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 2. mars 1. kl. 13. Þingvellir að vetri. Viö notfærum okkur gott tiöarfar og göngum um þjóðgarðinn að vetri. Verð400kr. 2. Með Leirvogsá — Tröllafoss f vetrarbúningi. Verö 400 kr. Léttar gönguferðir fyrir alla. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Frítt f. börn m. fullorðnum. Góuferð í Þórsmörk 7.-9. mars. Frábær gistiaðstaða í Útivistar- skálunum i Básum. Gönguferöir að deginum og kvöldvaka með pottrétti á laugardagskvöldinu. Pantiðtimanlega. Árshátfð Útlvistar verður í fé- lagsheimilinu Hlégarði laugard. 15. mars. Skemmtun sem hvorki Útivistarfélagar né aðrir mega láta fram hjá sór fara. Kvöldverð- ur, skemmtiatriði og dans. Rútu- feröir frá BSÍ kl. 18.30. Uppl. og miðar á skrifst. Lækjarg. 6a, sím- ar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist Trú og líf Samkoma í kvöld kl. 20.30 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsinu). Beðiö fyrir fólki. Allirvelkomnir. _ . FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk — Góuferð 28. febrúar — 2. mars þriggja daga ferð til Þórsmerkur. Upp- lýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Missið ekki af skemmtilegri ferð. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 5. mars i Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvislega. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1985 við innganginn. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ungt fólk með hlutverk Almenn samkoma i Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Friðrik Ó. Schram talar. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng. Fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. ( kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma i Þríbúðum, félags- miðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42. Fjölbreytt dagskrá. Mikill almennur söngur. Hljóm- sveitin leikur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Ræður- maöur i kvöld er Óli Ágústsson. Allir eru velkomnir. Samhjálp. FREEPORT KLÚBBURINN Fundur í safnaöarheimili Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Kallt borð og bingó. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 2. mars. 1. kl. 13.00. Þorlákshöfn og ströndin. Ekið til Þorlákshafnar og gengið með ströndinni að Langabás. Verð kr. 400.00. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. 2. kl. 13.00. Skíöaganga á Blá- fjallasvæðinu. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag (slands. V raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Afmælisfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur afmælisfund í tilefni 60 ára afmælis félagsins. Fundurinn verður haldinn í sjálfstæðishúsinu Valhöll, laug- ardaginn 1. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Fundurinn settur. 2. Ávarp Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. Vörður i fortíð. Þorvaldur Garðar Kristjánsson forseti sameinaðs Alþingis. 4. Félagsstarf Sjálfsstæðisflokksins. Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður. 5. Vörður i framtíð. Jónas Bjarnason formaður Varðar. Fundarstjóri verður Davið Ólafsson seðiabankastjóri. Varðarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. Afmælisnefnd. . HFIMDALLUR F ■ U ■ S Andrei Sakharov Fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 21.00 verður sýnd í neðri deild Valhallar myndin Sakharov er fjallar um lif og mannréttindarbar- áttu sovéska and- ófs- og vísinda- mannsins Andrei Sakharov. Arnór Hannibalsson flytur inngangsorð og svarar fyrirspurnum að sýningu lokinni. Allir félagsmenn velkomnir. Stjórn Heimdallar. Sjálfstæðiskonur — Opiðhús — Landsamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik hafa opiö hús í Valhöll, (kjallarasal) i hádeginu fimmtudaginn 27. febrúar. Inga Jóna Þórðardóttir form. útvarpsráðs fjallar um útvarpsmál á breytingartímum. Sjálfstæðiskonur mætum allar og spjöllum saman. Léttur hádegisverður verður á boðstólum fyrir konur og börn sem að sjálf- sögðu eru velkomin. Stjórnirnar. Bolungarvík — prófkjör Auglýst er eftir frambjóðendum í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík vegna bæjarstjórnarkosninganna ívor. Framboðsfrestur er til þriðjudagsins 4. mars nk. Framboðum sé skilað til formanns kjörnefndar, Einars K. Guðfinns- sonar, Völusteinsstræti 16, Bolungarvík. Ætlunin er að prófkjörið fari fram dagana 15. og 16. mars og veröur framkvæmdin nánar auglýst síðar. Davíð Þorvaldur Keflavík Sjálfstæðisfólk Höfn Prófkjör Samkvæmt ákvörðun almenns félagsfundar sjálfstæðismanna að halda prófkjör um skipan framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í vor, auglýsir kjörnefnd eftir frambjóðendum í prófkjörið. Tillögum um frambjóðendur skal skila til kjörnefndarmanna fyrir sunnudaginn 2. mars n.k. Fyrir hönd kjörnefndar, Albert Eymundsson. Málfundafélagið Óðinn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar 1986 kl v20.00 í Valhöll. Dagskrá: 1. Magnús L. Sveinsson forseti borgar- stjórnar ræðir borgarmál og svarar fyrir- spurnum. 2. Önnurmál. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður naldinn í húsi Verslunarmannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 28, miðviku- daginn 5. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvöröun um framboöslista til bæjarstjórnarkosningar. 3. Rætt um fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. 4. Önnurmál. Stjórnin. | Borgarnes Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 21.00 íSjálfstæðishúsinu. Gesturfundarins verðurBjarni Bachmann. Kaffiveitingar. Félagskonur mætið allar og takið með ykkur gesti. Stjórnln. Kjörnefnd. Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosninganna i vor, verður haldiö laugardaginn 1. mars nk. og hefst kl. 10.00 árdegis i Hamraborg 1, 3. hæð. Kjörfundi lýkur kl. 21.00 sama kvöld. Eftirtaldir eru atkvæðisbærir (16áraogeldri): A. Allirfélagsbundnir sjálfstæðismenn i Kópavogi. B. Þeir sem æskja inngöngu í sjálfstæðisfélögin fyrir lok kjörfundar. C. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem kosningarétt hafa i bæjarstjórnarkosningunum í vor og undirrita stuðningsyfirlýs- ingu hjá prófkjörsstjórn. Kjörstjórn. Siglf irðingar - prófkjör I framhaldi af ákvörðun fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna 18. febr. 1986 um að efna til prófkjörs um skipan framboðslista í næstu bæjarstjórnarkosningum auglýsir stjórn fulltrúaráðsins hér með eftir frambjóðendum í prófkjörið. Frambjóðandi getur hver orðið sem hefur meðmæli minnst fimm kosningabærra stuöningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í Siglufirði og er kjörgengur á kjördegi. Framboðum skal skila til undirritaös, sem einnig gefur nánari upplýs- ingar um reglur prófkjörsins, fyrir kl. 21.00 föstudaginn 28. febrúar 1986. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna / Siglufirði, ÓliJ. Blöndal - formaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.