Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Húsgagnasmið Við leitum að duglegum, vandvirkum og áreiðanlegum húsgagnasmið (manni eða konu). Æskilegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Við leitum að starfskrafti (manni eða konu) sem hefur unnið við tréiðnað og er stundvís og áreiðanlegur. Við erum búnir að flytja verksmiðju okkar í nýtt húsnæði á Hestháls 2-4, 110 Reykjavík, og er allur aðbúnaður góður og við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu verk- smiðjunnar. áf/\ KRISTJÓn IkSy siGGEiRSSon hf. Skrifstofustarf hálfan daginn Skrifstofumaður óskast í hálft starf, góð ensku- og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Góð laun. Svör óskast fyrir 6. mars til augl.- deild Mbl. merkt: „R — 0495“. Rækjuskipstjóri Vanur skipstjóri óskast á rækjubát sem gerður verður út frá Blönduósi. Uppl. í síma 95-4124 og 95-4410. Atvinna óskast Ungur maður með fjölþætta reynslu úr við- skiptalífinu óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur unnið við stjórn fyrirtækja síðastliðin 8 ár. Öll lifandi og sjálfstæð störf koma til greina. Meðmæli. Upplýsingar í síma 11379 milli kl. 13.00-17.00 daglega. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI Starfsstúlka/ maður Skóladagheimilið Brekkukot vantar starfs- stúlku/mann sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 19600-260 alla daga milli kl. 9.00-16.00. Reykjavík 26. 02. 1986. Járniðnaðarmenn — suðumenn Við leitum að vöskum og áreiðanlegum mönnum í járnsmíðadeild okkar. Greiðum réttum mönnum gott kaup. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, áhugasamir um gæði íslensks iðnaðar og vilja framtíðarvinnu. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími 8-16. Með- mæla eða tilvísun í meðmælendur óskað. Aldur skiptir ekki máli. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Véltæknifræðingur óskar eftir vinnu. Hef gott vald á dönsku, einnig nokkuð vald á þýsku og ensku. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til augl.deild Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „Tæknifræðingur — 0127“. SKO.... Nú er vertíð komin í fullan gang og við getum enn bætt við okkur kvenfólki í snyrtingu og pökkun. Grípið gæsina meðan hún gefst. Hafið samband við verkstjóra okkar í símum 97-8200 og 97-8203. Fiskiðjuver KASK, Höfn Hornarfirði. Laust starf dýralæknis Laust er til umsóknar starf dýralæknis við Sóttvarnarstöðina í Hrísey. Hann skal hafa umsjón með stöðinni og hafa sérstaka þjálf- un í búfjársæðingum og sóttvörnum. Til greina kemur að ráðið verði í stöðuna sem hlutastarf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inufyrir15. marsn.k. Landbúnaðarráðuneytið, 24. febrúar 1986. Sendill Sendill óskast til sendiferða og aðstoðar á skrifstofu. Upplýsingar á skrifstofu Kron, Laugavegi 91,4. hæð. Kaupféiag Reykjavíkur og nágrennis. Þroskaþjálfarar Óska eftir þroskaþjálfara til að leiðbeina og kenna þroskaheftri stúlku. Hugsanlegur vinnutími 1-2 tímar á dag, eða eftir nánara samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa og vilja fá nánari upplýs- ingar vinsamlegast leggi nöfn sín og síma- númer inn á auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „K —0496“. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Verslunarskólapróf æskilegt. Upplýsingar í síma 78125 kl. 08.00-16.00. Kokuhúsig raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ tii sölu fundir — mannfagnaöir * Myndbandaleiga til sölu Góð myndbandaleiga á góðum stað í bænum með öllum nýjustu titlunum ertil sölu. Sveigj- anleg greiðslukjör. I IkI'iX 15, lUvU SiíM 70070 | PAiTCicnflifltA 26065. Samtök gegn astma og ofnæmi Fundur í kvöld í Hótel Hofi kl. 20.30. Páll Stefánsson háls-, nef- og eyrnalæknir flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Fundurinn er öllumopinn. Kaffiveitingar. Stjórn SAO veiöi Okkur bráðvantar togara og fiskiskip til V-Afríku Ef þú átt togara og fiskiskip og hefur áhuga á að leigja eða gerast meðeigandi í fyrirtæki staðsettu í V-Afríku vinsamlegast sendu almennar upplýsingar til augl.deildar Mbl. merktar: „V-Afríka — 0339“ fyrir 6. mars nk. húsnæöi öskast Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁflMÚLA 22, SÍMI83Ö22108 REYKJAVÍK ' Laxveiðimenn Veiðifélag Húseyjarkvíslar leitar eftir til- boðum í stangaveiði í Húseyjarkvísl á kom- andi sumri. Tilboðum sé skilað fyrir 8. mars til Baldurs Hólm, Páfastöðum í síma 95-6175, sem gefur nánari uppl. Réttur áskil- inn til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu Ung hjón óska eftir að taka íbúð á leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni heitið auk öruggra greiðslna. Upplýsingar í síma 99-5151 og 36361 iReykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.