Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986
í DAG er fimmtudagur 27.
febrúar, sem er 58. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.09 og síð-
degisflóð kl. 20.30. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.43 og
sólarlag kl. 18.39. Sólin er
í hádegisstaö í Rvík kl.
13.40 og tunglið er í suðri
kl. 3.44. (Almanak Háskóla
íslands).
Orð þitt Drottinn varir
að eilífu, það stendur
stöðugt á himnum.
(Sálm. 119,89.)
KROSSGÁTA
P-----12-[3----W
17
LÁRÉTT: — 1. fullorðm, 5. hest,
6. rispar, 9. kassi, 10. samhyóðar,
11. greinir, 12. belta, 13. heiti, 15.
horaður, 17. stúlkan.
LÓÐRÉTT: - 1. harðfbks, 2. haf,
3. söngflokkur, 4. kroppar, 7.
leyfa afnot, 8. kraftur, 12. gagns-
laus, 14. hugsvölun, 16. ósamstœð-
ir.
LAUS SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. ógna, 5. Æsir, 6.
urða, 7. ss, 8. læðan, 11. ef, 12.
læk, 14. grði, 16. tinnan.
LÓÐRÉTT: - 1. ógurlegt, 2.
næðið, 3. asa, 4. hrós, 7. snæ, 9.
æfri, 10. alin, 13. kæn, 15. ón.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, föstudaginn 28.
febrúar, verður áttræð frú
Herta Einarsson, Hátúni
10B. Hún ætlar að taka á
móti gestum sínum í safnað-
arheimili Langholtskirkju
milli kl. 16 og 20 á afmælis-
daginn.
mann Þorgilsson bóndi, að
Hrísum í Fróðárhreppi. Hann
ætlar að taka á móti gestum
á heimili systur sinnar, sem
býr í Rauðagerði 64, eftir kl.
20 í kvöld.
FRÉTTIR
ÞAÐ var ekki á Veður-
stofumönnum annað að
heyra i gærmorgun, en að
veðrið yrði mjög svipað
áfram og hitafari eins hátt-
að! Frost um land allt.
Minna við ströndina, en
harðara inn til landsins. í
fyrrinótt var það harðast á
láglendingu á Staðarhóli og
Heiðarbæ 12 og 11 stig. Hér
í Reykjavík var frostið
fimm stig. Snemma í gær-
morgun var frostið á norð-
urstöðvunum sem hér segir
Frobisher Bay 17 stiga
frost. Það var eins stigs
hiti í Nuuk. Hiti var tvö
stig í Þrándheimi og frost
7 stig í Sundsvall og fimm
austur í Vaasa.
Brunamálastjóri. Staða for-
stöðumanns Brunamála-
stofnunar ríkisins er auglýst
laus til umsóknar í nýju
Lögbirtingablaði. Það er fé-
lagsmálaráðuneytið sem aug-
lýsti stöðuna með umsóknar-
fresti til 20. mars næstkom-
andi. Talað er um að viðkom-
andi hafi sérþekkingu á
brunamálum. Og menntunin;
arkitekt, verkfræðingur eða
tæknifræðingur.
LAUGARNESKIRKJA. Síð-
degisstund með dagskrá og
kaffídrykkju í safnaðarheimili
kirkjunnar á morgun, föstu-
dagkl. 14.30. Gestur að þessu
sinni er Guðmundur Bem-
harðsson frá Ástúni.
ÁRSHÁTÍÐ Átthagafél.
Héraðsmanna, verður í Dom-
us Medica nk. laugardag, 1.
mars og hefst þar með borð-
haldi kl. 20. Um skemmtidag-
skrá sjá skemmtikraftar úr
Átthagasamtökunum og Hér-
aðssamtökum á Héraði.
SAMTÖK gegn astma og
ofnæmi, halda almennan fund
í kvöld, fímmtudag í Hótel
Hofi kl. 20.30. Gestur fundar-
ins verður Páll Stefánsson,
háls-, nef- og eymalæknir,
sem flytur erindi og mun síð-
an svara fyrirspumum. Fund-
urinn er öllum opinn og þar
verða kaffíveitingar.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík,
efnir til góukaffis í félags-
heimili sínu Drangey, mið-
vikudaginn 5. mars næstkom-
andi kl. 20.30.
KVENFÉL. Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskól-
anum, þriðjudaginn 4. mars
kl. 20.30. Að fundarstörfum
loknum verður spilað.
FRÁ HÖFNINNI_________
í FYRRADAG fór togarinn
Hjörleifur úr Reykjavíkur-
höfn á veiðar og Stapafell fór
á ströndina. í gær kom Skóg-
arfoss að utan og Ljósafoss
kom þá af ströndinni, en hann
fer aftur í ferð á ströndina í
dag.
FÖSTUMESSUR
NESKIRKJA: Föstumessa í
kvöld, fimmtudag kl. 20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRIKIRKJAN í Reykjavík:
Bænastund er í kirkjunni alla
virka daga kl. 18 og stendur
bænastundin í stundarfjórð-
ung. Sr. Gunnar Bjömsson.
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. tebrúar, að báöum
dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess
er Garös Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngu-
deild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögumfráki. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 -að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. islanda i Heilsuverndarstöó-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráðgjafasími
Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Lœknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um laeknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félagið, Skógarhlfð 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sfmi 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvarí) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sátfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbyigjusendingar Útvarpsinsdagiega til útlanda. Til
Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 (!>., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., kl.
13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ kl. 18.66-19.36/46.
A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og
Bandaríkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A
9776 KHz, 30,7 m., 1(1. 23.00-23.36/46. A»t fal. tfmi,
sam er sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður
kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14til id. 19. - Fæð-
ingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsscaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækniahéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veftu, afmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög-
um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjaaafnið: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraðsakjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-
15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Söguðtund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lostrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprí! er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4.
Ustaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar.
Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum
og laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og ki. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundiaug Seltjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.